Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sandgerði
Blaöberi óskast í suöurbæ.
Garðabær
Morgunblaðiö óskar eftir að ráða í blaðburð
í Lyngás og Grundir.
í>ygMfiMs#í§> : fttmgttfiMafeifr
Simi 7609.
Framtíðarstarf
Bílasmiðir takið eftir! Viljum ráða aðalverk-
stjóra. Mikil vinna framundan. Góð laun í boöi.
Upplýsingar á skrifstofu hjá framkvæmda-
stjóra, ekki í síma.
Nýja bílasmiðjan hf.
Morgunvakt
Höfum laust starf til frambúðar fyrir kven-
mann „ekki yngri en 30 ára", við aö útbúa
morgunmat.
Þetta er eldhússtarf frá kl. 06— 11 f.h. 5 daga
íviku.
Uppl. hjá hótelstjóra, ekki í síma, frá kl. 2—4
mánudag.
Bergstaðastræti 37.
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Hjúkrunarfræðing-
ar á geðdeildir
Deildarstjóri Hvítabandi
Staða deildarstjóra á göngudeild Hvíta-
bands. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst.
Staðan veitist frá 1. sept.
Hjúkrunarfræðingur
Arnarholti
Staða hjúkrunarfræðings yið geðdeild Borg-
arspítalans aö Arnarholti. íbúð á staönum ef
óskað er, annars ferðir til og frá Reykjavík.
Um er að ræöa dagvaktir eöa næturvaktir.
Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomu-
lagi.
Hjúkrunarfræðingur
á geðdeild
Staða hjúkrunarfræðings á geðdeild (A-2).
Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomu-
lagi.
Æskilegt er að umsækjendur hafi sérmennt-
un á sviði geðhjúkrunar, eða reynslu á því
sviöi, þó er þaö ekki skilyrði,
Allar upplýsingar varðandi stöður þessar eru
veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími
81200 (201) (207).
Reykjavík, 10. júlí 1980.
Framtíðarstörf
Innflutningsfyrirtæki í hjarta borgarinnar
óskar að ráða í eftirfarandi stöður.
a. Til sendiferða, m.a. með toll- og banka-
skjöl ásamt léttri skrifstofuvinnu.
b. Til símavörslu og vélritunar ásamt smá-
vægilegum afgreiðslustörfum.
Góð vélritunar- og málakunnátta áskilin,
ásamt Ijúfri framkomu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 28. júlí n.k. merkt: „F — 4006".
sími 44146.
Fóstra óskast
Sjúkrahús Akraness auglýsir starf forstöðu-
konu við barnaheimili sjúkrahússins laust til
umsóknar. Fóstrumenntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Umsækj-
andi þarf að geta hafiö störf 1. september
n.k.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri ísíma 93-2311.
Blaðaljósmyndari
óskast til starfa á dagblaði. Þyrfti að geta
hafið störf innan eins til tveggja mánaða.
Vaktavinna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsreynslu sendist auglýsingadeild
Morgunblaðsins fyrir 22. júlí n.k., merktar: „D
— 4379".
Blaðamenn
óskast til starfa á dagblaði með haustinu.
Reynsla í blaðamennsku er ekki nauðsynleg,
en góð íslenzkukunnátta er tilskilin og áhugi
á starfinu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsreynslu sendist auo»ýsingadeild
Morgunblaðsins fyrir 22. júlí n.k., merktar: „B
— 4380".
Hjúkrunar-
fræðingar athugið
Sjúkrahús Akraness óskar að ráða hjúkrun-
arfræöinga í eftirtaldar stööur:
1. Tvo svæfingar-hjúkrunarfræðinga frá 1/9.
2. Einn hjúkrunarfræöing á uppvöknunar-
herbergi, frá 1/9. Vinnutími frá 8—16.30.
3. Hjúkrunardeildarstjóra á lyflækningadeild
frá 1/9.
4. Hjúkrunarfræðing á hjúkrunardeild, frá
1/9. Vinnutími 7.30—12.00.
5. Einn hjúkrunarfræðing á handlækninga-
og kvensjúkdómadeild frá 1/8—1/10.
Uppl. um stöðurnar gefur hjúkrunarforstjóri á
staönum og í síma 93-2311.
Fóstrur athugið
Fóstra óskast í Grænuborg frá 1. sept.
Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 14860.
Verslunarstjóri
Stórt fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar
eftir að ráöa verslunarstjóra í varahlutaversl-
un sem fyrst.
Reynsla á þessu sviði æskileg.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist blaðinu fyrir 25. þessa mánaðar
merktar: „Varahlutaverslun — 565".
Trésmiðir —
trésmiðir
Viljum ráöa nú þegar nokkra trésmiöi í
mótauppslátt. Gjarnan samhentan flokk.
Uppl. á skrifstofunni sími 83307.
Byggingarfélagið Ármannsfell h/f.
Sölustarf —
vélritun
Viljum ráða mann eða konu til sölu- og
vélritunarstarfa. Umsóknir ásamt uppl. um
menntun og fyrri störf leggist inn íverslunina.
Heimilistæki hf.,
Hafnarstræti 3.
Fóstrur
Starf fóstru við leikskólann á Höfn í Horna-
firöi er laust til umsóknar frá 1. september
1980.
Upplýsingar í síma 97-8315 og 97-8222.
Starfskraftur
óskast
í ýmiss konar skrifstofustörf hjá inn- og
útflutningsfyrirtæki í miðbænum.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „I —
4385".
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu-
starfa, bókhaldskunnátta nauðsyn. Þarf að
geta hafið störf fljótlega, helst 1. ágúst.
Nafn ásamt uppl. um fyrri störf sendist
augl.deild Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „Blóm —
4382".
1. vélstjóra
vantar
á m/b Sigurð Þorleifsson GK-256.
Upplýsingar ísímum 92-8391 og 92-8090.
Þorbjörn h/f
Grindavík.
Rennismiður
Viljum ráöa vanan rennismið. Góð vinnuað-
staða.
Uppl. gefur Valur Jóhannsson, sími 93-1939,
heimasími 93-1654.
Þorgeir og Ellert h.f., Akranesi.
Kennara vantar
viö héraðsskólann Reykjanesi við isafjarðar-
djúp.
Aðalkennslugreinar:
íslenzka, danska, enska, líffræöi og eölis-
fræði.
Uppl. gefur skólastjóri á staönum, símstöö
Skálavík og ísafjörður.
Skólastjóri.
Mælingamaður
Maður vanur mælingavinnu óskast strax út á
land íeinn til tvo mánuöi (mikil vinna).
Uppl. ísíma 94-3902 og 94-3629 á kvöldin.
Bankastofnun
á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráöa
nú þegar áhugasamt starfsfólk til: gjaldkera-,
síma- og afgreiðslustarfa.
Hér er eingöngu um framtíðarstörf aö ræða.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. merkt: „Bankastofnun —
4602."