Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLI 1980
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Hjúkrunarfræöingar óskast á Lyflækninga-
deild (lll-D) og á Handlækningadeild (IV-C),
einnig á aðrar deildir spítalans í afleysingar
og föst störf.
Fóstrur óskast til starfa á Barnaspítala
Hringsins frá 1. ágúst nk.
Sjúkraliöar óskast til starfa á gjörgæsludeild
spítalans nú þegar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími
29000.
Geðdeild Landspítalans
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú
þegar í fullt starf eöa hlutastarf, vaktir eöa
næturvaktir eingöngu. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri Kleppsspítala, sími 38160.
Kleppsspítalinn
Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa nú
þegar á ýmsar deildir spítalans í fullt starf
eöa í hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkrun-
arforstjóri, sími 38960.
Reykjavík, 13. júlí 1980.
Skrifstofa Ríkisspítalanna
Eiríksgötu 5, sími 29000.
Skrifstofumaöur
á Akureyri
Óskum aö ráöa skrifstofumann fyrir einn af
viöskiptavinum okkar. í starfinu felst umsjón
meö bókhaldi, launaútreikningum, veröút-
reikningum o.fl. Þarf aö geta hafið störf sem
fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Upplýsingar veittar í símum 26080 í Reykja-
vík og 41865 á Húsavík, milli kl. 13 og 14
næstu daga.
a
ENPURSKOÐUNARSKRIFSTOFA
N.MANSCHER HF.
löggittir endurskoóendur Borgartúni 21 Rvk.
Skrifstofufólk
óskast
1. Til almennra skrifstofustarfa.
2. Við lager- og söluspjaldskráningu, (Versl-
unar- eða Samvinnuskólamenntun æskileg).
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra á þriöju-
dag.
Saumakonur
óskast
til starfa á saumastofu í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 43520.
Sölustjóri
Vaxandi iðnfyrirtæki á Akureyri óskar eftir aö
ráö sölustjóra. Góð enskukunnátta og ein-
hver þekking á sjávarútvegi nauösynleg, en
um er að ræða sölumennsku á því sviði
innanlands og erlendis.
Æskilegt er aö umsækjandi geti hafiö störf
eigi síðar en 1. september n.k.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri lönaðar-
deildar Sambandsins Akureyri, sími 96-
21900.
IflNAflARDEIlD SAMBANDSINS
Tækniteiknarar
Teiknistofan Rööull óskar aö ráöa tækni-
teiknara til starfa.
Upplýsingar veittar í síma 27790, mánudag
og þriöjudag.
Skrifstofustarf
Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveg-
anna óskar eftir aö ráöa starfsmann í
bókhaldsdeild, sem fyrst.
í starfinu felst m.a. umsjón meö skráningu
bókhaldsgagna. Laun samkv. 11. launaflokki
kjarasamnings fjármálaráðherra og B.S.R.B.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist fyrir 19. júlí n.k.
Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna
Nóatúni 17,
105 Reykjavík.
Afgreiðslustörf
— akstur
Okkur vantar ungan og lipran mann við
afgreiöslu vélavarahluta o.fl. Framtíöarstarf.
Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar.
Ekki svaraö í síma.
Varmi h.f. — Laugavegi 168.
Framtíðarstarf
Starfsmann vantar nú þegar við filmufram-
köllun. Upplýsingar veittar á staðnum.
Hans Petersen hf.,
Skipholti 17, 2. hæð.
Háskóli Islands
óskar aö ráða aðstoðarmann í bókhaldsdeild
nú þegar.
Góð vélritunarkunnátta er nauðsynleg og
reynsla í notkun bókhaldsvéla æskileg. Laun
samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, þurfa að berast skrifstofu háskólans
fyrir 21. þ.m.
Skráning á diskettur
Óskum eftir starfsfólki til skráningarstarfa
(götun). Umsóknum er greina aldur, menntun
og fyrri störf skal skila til SKÝRR fyrir 18. júlí
1980.
Umsóknareyöublöö fást í afgreiðslu stofnunar-
innar. Endurnýja þarf eldri umsóknir.
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar.
Atvinna óskast
Fjölhæfan iðnaðarmann, sem auk þess hefur
reynslu í sölumennsku o.fl. vantar atvinnu.
Góð ensku- og dönskukunnátta. Getur byrjað
fljótlega.
Upplýsingar í síma 19363 fyrir hádegi og eftir
kl. 6.
Sendistarf
Viljum ráða starfsmann til sendistarfa strax.
Þarf að hafa bifreið til umráða.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra, er veitir
nánari upplýsingar.
SAMBANDÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA
STARFSMANNAHALD
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
raöauglýsingar
raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Til leigu
50 fm. skrifstofu- eða teiknistofuhúsnæöi að
Laugavegi 178, 3. hæð. Laust 1. ágúst.
Uppl. í síma 31770 virka daga.
Til leigu
Til leigu 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði, til 1. árs.
Tilboð um uppl. um fjölskyldustærð, greiðslu-
getu og annað sem skiptir máli, sendist Mbl.
fyrir 18. júlímerkt: „Noröurbær — 566".
Til leigu
280 ferm. salur í Ármúla, stórir og góðir
gluggar, mikil lofthæö, tvennar innkeyrslu-
dyr. Einnig í Dugguvogi 600 ferm. salur, mikil
lofthæð.
Uppl. hjá Bílasölu Guöfinns, sími 81588.
Húsnæði á götuhæö
— Laugavegi 168
Húsnæði til leigu frá 1. sept. Stærðir ca. 65
og 70 fm. Hugsanlegt fyrir t.d. verzlun og
kaffistofu. Góö aökeyrsla með malbikuöu
bílaplani.
Upplýsingar á staönum hjá Varma hf.
bétar — skip
Bátur
Til sölu 30 rúmlesta frambyggöur stálbátur,
byggður 1974, volvo pentá vél, elack mælir
og fisksjá, c.loran og vörpuvinda er í bátnum,
fiskitroll, humartroll, lína, handfærarúllur,
snurvoö og snurvoðavírar fylgja meö.
Uppl. í síma 99—3877 og 99—3870.