Morgunblaðið - 13.07.1980, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 13.07.1980, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1980 31 Frá keppni Ásanna sl. mánudag: Ester Jakobsdóttir ok Ragna Ólafsdóttir spila gegn Ólafi H. ðlafssyni og Jóni Páli Sigurjóns- syni. Bridgefélagið Ásarnir Kópavogi Sl. mánudag var fimmta spila- kvöldið í sumarkeppni Ásanna. Spilað var í einum riðli og urðu úrslit þessi: Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 255 Gísli Hafliðason — Sigurður B. Þorsteinsson 253 Haukur Ingason — Þorlákur Jónsson 248 Ester Jakobsdóttir — Ragna Ólafsdóttir 229 Jón Páll Sigurjónsson — Ólafur H. Ólafsson 225 Meðalskor 210. Keppnisstjóri var Hermann Lárusson. Staða efstu manna í stiga- keppninni: Sigfinnur Snorrason 5 Georg Sverrisson 4 'A Gísli Hafliðason 4 Sigurður B. Þorsteinsson 4 Annað kvöld verður spilað og hefst keppnin kl. 19.30. Spilað verður í Félagsheimili Kópavogs. Briúge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON ÞAÐ SEM KOMA SKAL. 14 kt. gull hálsfestar verd frá kr. 17.900.- Kjartan Ásmundsson, gullsmíðaverkstæði, Aðalstræti 8 ( staö þess aö múra húsið að utan, bera á það þéttiefni og mála það síöan 2-3 sinnum, getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða fengið aðra til að kústa, sprauta eða rúlla THOROSEAL á veggina, utan sem innan, ofan jarðar sem neðan. Og er hann þá í senn, búinn að vatnsþétta, múrhúða og lita. THOROSEAL endist eins lengi og steinminn, sem það er sett á, það flagnar ekki, er áferðarfallegt og „andar" án þess aðhleypa vatni i gegn, sem sagt varanlegt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnaö. Leitiö nánari upplýsinga. ISsteinprýði , V/STÓRHÖFÐA SÍMI 83340 <> Hestaþing Smára og Sleipnis verður haldið á Murneyri dagana 19.—20. júlí. Keppnisgreinar: 250 m skeið, 350 m stökk, 800 m stökk, 250 m unghrossahlaup, ekki yngri en 5 vetra, 800 m brokk, 150 m skeið. Gæðingakeppni A og B flokkur. Unglingakeppni 13—15 ára. Unglingakeppni 12 ára og yngri. Síðasti skráningardagur er 15. júlí fyrir kl. 20.00, símar 1773,1495 og 5738. AC/DC 180 TIG Riðstr. 20-180A 150A 20-185A 120A 72A 42A 66-75V Jafnstr. 14-140A 140A 15-180A 150A 53A 31A 63-71V Rafsuða Suðu- styrkur HSB ED 60% Tigsuða Suðu- styrkur HSB ED 60% Straumnotkun 220V 380V Tomgangs spenna Rafsuðuvélaúrvalið er í Dynjanda. Eigum tii afgreiðslu af lager margar gerðir af rafsuðuvélum. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Punktsuðuspennir 1. FASA 220/380V Arm- mm mm mm mm mm horn 125 250 350 500 125 Arm- kfl kg kg kg kg kraftur 120 70 52 37 100 Arm- mm mm mm mm mm hlaup 15 25 32 42 15 Suðu- mm mm mm mm mm þykkt 1.8+1.8 1.6+1.6 1.4+1.4 1+1 6+6 VÉLSMIÐJAN Símar 82670 og 82671.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.