Morgunblaðið - 13.07.1980, Page 48

Morgunblaðið - 13.07.1980, Page 48
cHímt K^Dunwv Kpc NYR MATSEÐILL Opið alla daga firá kl. 11-24 Síminn á ritstjórn og skrifstofu: 10100 JHorctmblaíiib Flugleiðir: Milljarður mundi sparast ef nýting væri betri NÝTING fluKliðs Flujfleiða er um þriðjungi verri en jferist hjá samkeppnisfluKfálöKum. seinr i frétt frá Flujíleiðum. en félagið hefur athugað hvernÍK háttað er nýtinKU fluKliðs nokkurra fluKÍé- laKa. Er slæm nýtinK söKð stafa af óhaKstæðum samninKum við fluKliða (>k staðhæft að væru i Kildi svipaðir samninKar ok við fluKmenn samkeppnisfélaKanna hefði það sparað FluKleiðum um 2 milljónir dollara árið 1979 eða um einn milljarð króna. l»á seKÍr að daKpeninKaKreiðslur séu miklu hærri hjá FluKleiðum en sambærileKum félóKum. „Megin vandinn liggur í samn- ingum milli stéttarfélaga áhafna og Flugleiða og felst í þröngum flugtímareglum. Þessum ákvæð- um verður að breyta þannig að sambærileg nýting náist hjá Flugleiðum og samkeppnisfélög- unum.“ Þá segir í frétt Flugleiða að á 24 klst. tímabili megi félags- menn FLF fljúga í 10 stundir, en flugmenn hjá samkeppnisfélögum á Norður Atlantshafsleiðinni, t.d. Capitol, Transamerica og dóttur- félaginu Air Bahama megi flug- menn fljúga 11 — 12 stundir. A 30 daga tímabili megi flugmenn Flugleiða á DC—8 þotum fljúga 85 stundir, en 100—120 stundir hjá samkeppnisfélögunum. Hjá Flug- leiðum náist þó ekki nema 49 flugstunda meðaltími vegna samningslegra takmarkana. Arið 1979 flugu DC—8 flugmenn Flug- leiða að meðaltali 496 stundir, hjá Air Bahama 805 stundir og áriö 1978 var meðalnýting flugmanna Capitol og Transamerica 800 og 750 stundir. Flugmenn Flugleiða hafa allt að 43 daga orlof, en hjá Air Bahama 24 daga. Þá er sérákvæði við FLF um tveggja nátta hvíld flugmanns heima eftir flug frá Bandaríkjun- um, en ákvæði þetta kom inn þegar flugtíminn milli New York og Reykjavíkur var 13—15 stund- ir, en hann er nú 5—6 stundir. Þá segir í frétt Flugleiða að með nýjum samningum verði félagið að ná svipaðri nýtingu og sé hjá samkeppnisfélögunum, það sé ein af forsendum þess að félagið haldi velli í þeirri hörðu baráttu sem nú sé háð á alþjóðlegum flugleiðum. Enn gýs Mývatiuwveit 12. jiili. MIKILL fjöldi fólks lagði leið sína á gosstöðvarnar i Gjástykki í gærkvöld og nótt. Hægt er að aka út af þjóðveginum á Hólasandi og síðan áfram norðan Gæsafjalla. Stöðugur straumur bíla var á þessari leið seint í gærkvöld og nótt og þegar undirritaður var staddur á gosstöðvunum eftir miðnætti var mikið og ægifagurt gos og virtist frekar færast í aukana meðan dvalið var þar. Átti fólk sýnilega erfitt með að slíta sig frá þessari undrasýn og virtist eins og dáleitt. Jarðfræð- ingar töldu í morgun að gosið hegðaði sér eins og verið hefur, en það er nú aðallega nyrst. Nú er hér logn og bjartviðri og 20 stiga hiti. Kristján. SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1980 Ljótim. Mbl. Emilia. EINS og forsíðumynd blaðsins í dag er þessi mynd tekin af þaki Morgunblaðshúss- ins með aðdráttarlinsu eftir Austurstræti, Bankastræti og Laugavegi. Innsta húsið við Laugaveg, sem sést á myndinni, er hús Tryggingastofnunar ríkisins Grískt skip sigldi á bryggjuna GRÍSKA skipið Rea Sea rakst á bryggjuna í gær er það var að leggjast upp að til að taka hér um 2000 kassa af fiski. Kom allmikið gat á skipið, en nú er unnið að viðgerð. Skip þctta er milli 10 og 11 ára gamalt, en svo illa útlítandi skip hefur vart sést hér á Patreksfirði síðan þýsku togararnir komu hingað fyrst eftir stríðið. Hefur það vart verið málað frá upphafi og eru víða á því ryðgöt og stáiið mældist víða um 6 mm þykkt. Þykjast menn vissir um að íslenskt skip hefði vart látið á sjá hefði það rekist á bryggjuna hér með sama hætti. Skemmdir urðu ekki á bryggjunni. Fréttaritari. Gróf eftir heitu vatni í LANDI Hallkelshóla í Grímsneshreppi í Árnessýslu var í vor borað eftir heitu vatni ef duga mætti til að hita upp félagsheimilið á Minniborg og byggðakjarna á Borg. Hafði verið samið við landeigendur um að þeir fengju 1 sekúndu- lítra vatns ef árangur yrði af boruninni. Borað var niður á 1200 m dýpi og kom þá upp 1 sekúndu- lítri af 106 stiga heitu vatni. Ekki þótti sveitarfélaginu svara kostnaði að nýta lekann og var því fallið frá frekari framkvæmdum. Landeigendur fýsti hins vegar að hætta olíuhitun húsa sinna og fá í staðinn hitaveitu og hóf Gísli Hendriksson að leita fyrir sér með skóflu. Kvaðst hann hafa grafið einar 3 holur og samein- að úr þeim vatnsrennslið sem var 1 sekúndulítri af um 50 stiga heitu vatni. Leiddi hann vatnið í tvö íbúðarhús á Hall- kelshólum og losnar nú við kringum 300 þús. króna útgjöld á mánuði fyrir olíukyndinguna. Sagðist hann reyndar geta fengið meira vatn, en hann hefði ekki lagt sverari rör, og er nú verið að reka smiðshögg- ið á þessa hitaveitu, sem grafið var eftir. Markaðshlutur innlendra hreinlætisvara minnkar í MÁLNINGAVÖRUIÐNAÐI eru verulegar sveiflur i markaðshlut- deild innlendra framleiðenda seg- ir i nýútkomnu fréttabréfi Félags islenzkra iðnrekenda Á Döfinni. — Markaðshlutdeildin vex um rúm 7% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, borið saman við næsta ársfjórðung á undan. eða úr tæpum 57% i 64%. Markaðshlutdeildin hefur hins vegar minnkað um tæplega 2% ef ársfjórðungurinn er borinn saman við sama tímabil á sl. ári. Hlut- deild innlendu framleiðslunnar var heldur minni í heild á síðasta ári en árið þar á undan. Árið 1979 var markaðshlutdeildin 64.7% en 1978 var hún 65.6%. Markaðshlutdeild innlendra hreinlætisvara hefur greinilega Hlutur innlends kaffis í fyrsta sinn undir 90% minnkað nokkuð á síðustu tveimur árum. Á fyrsta ársfjórðungi var markaðshlutdeildin tæplega 67%, en á sama tíma árið áður var hún tæplega 69%. Sé skyggnst lengra aftur í tímann má sjá, að hlutur innlendra framleiðenda var enn meiri á fyrsta ársfjórðungi 1978 eða 75%. Sömu tilhneigingar gæt- ir, þegar tölur eru skoðaðar á ársgrundvelli. Árið 1978 var markaðshlutdeildin 72%, en rétt rúmlega 70% árið 1979. Markaðshlutdeild innlends kaff- is hefur yfirleitt verið mjög stöðug I á bilinu 90—93%. Á fyrsta árs- fjórðungi þessa árs var markaðs- hlutdeildin þó minni en áður, en | 49 fleiri HVALVERTÍÐ hefur gengið af- bragðsvel í sumar enda veiðiveður hagstætt og mikið af hval á miðun- um. Þegar Morgunblaðið hafði sam- band við Hvalstöðina í gær hafði veiðst 191 hvalur eða 49 fleiri en á sama tíma í fyrra. Þá hófst vertíðin 11 dögum seinna en í ár. Skiptingin er sú að veiðst hafa 186 langreyðar og 5 búrhvalir en í fyrra höfðu veiðst 137 langreyðar og 5 búrhvalir. Sand- þá var hlutur innlendra framleið- enda 89%, og er það í fyrsta skipti, sem markaðshlutdeildin fer niður fyrir 90%. hvalir reyðar hafa ekki enn gengið á hin hefðbundnu hvalamið vestur af land- inu. Alls er heimilt að veiða 504 hvali í ár, 304 langreyðar, 100 sandreyðar og 100 búrhvali. íslandi var úthlutað langreyðarkvóta fyrir sex ára tíma- bil, árin 1977 til 1981, alls 1524 langreyðum. Það eru að meðaltali 254 langreyðar á ári en þó er óheimilt að veiða meira en 304 dýr á hverju ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.