Alþýðublaðið - 25.04.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 25.04.1931, Side 1
Alþýðnblaðið 4fll <1 «9 ÆM&aflHkkmA 1931. Laugardaginn 25. apríl. 96 tölubiað. Vðrnbfiastilðin i Sfmar: 970, 971 og 1971. Monte Carlo. (The Hairdresser). Glæsileg og tílkomumikil tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum Aðalhlutverk: Janette MeDonald, Jack Bnehanan. Hressandí skemtun og hrein- asta nautn að horia á þessa fyrirtaks kvikmynd. Hafnarfjörður. Geovanni Otto Töfrasýning endurtekin iBióhúsinu iHafn arfirði kl. 8V2 í kvSld. &ðgangnr 1 króna. Miðar seldir við innganginn eftir kl. 7. „Goðafoss“ fer héðan á mánudags- kvöid (27. apríl) fijóta ierð vestar og norður nm iand til Huii og Hamborgar. Aukahöfn: Bíldudainr. Sparið pesiinga. Forðistópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i siraa 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. IALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1204, tekur að sér ails kou' ar tækifærisprentuB svo sem erfitjóð, að göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv, og afgreiðti vtanuiia fljótt og“við réttu verði. Innilegt pakklæti til allra sem auðsýndu sarnúð við fráfall og arðarför móður okkar og tengdamóður Guðriðar Gunnarsdóttur. Sigríður Sveinsdóttir, Valgeir Guðjónsson. Leikhúsið Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191. Miirra, krakkl! Leikið veiður annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasalan opin í dag kl. 4—7 og á morgun eft- ir kl. 11 árd, Simi 191. Síðasta slnn. áður en byrjað verður að leika næsta leikrit. „Hailsteinn og Dóra“. Forsala að premur fyrstu sýningunum, fimtudag, laugar-. dag og sunnudag n k. byrjar í dag kl, 5—7 i sima 1292 og heldur áfram á saina tíma mánud, og priðjud. Leikkvöid Meataskólans. Sundgarpurinn. Skopleikur í 3 páttum eftir Arnold og Bach. Leiðbeinandi: Brynjólfur Jóhannsson. íslenzkað hefir Emil Thoroddsen. — Leikið verður í Iðnó í kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó ^ dag. Sími 191. Sími 191. Bilstjórar og bilaeigendur! — Munið vel, að WILLARD raf- geymer eru peir beztu, sem pið getið fengið í bílinn ykkar. — Fyrir allar gerðir af bílum alt af fyrirliggjandi. Læsta fáanlegt verð. Eiríkur Hjartarson, Laugavegi 20 B. Sími 1690. Seadisveinadeild Merkúrs. • Fwndur á morgun kl. 2 e. h. i Goodtemplarahúsinu. Dagsfepás Unnæður um sumarfrí. Allir sendisveinar eru hér með beðnir að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. ' míé Segðn mér í söng. (Say it with Songs.) Tal-. hljóm- og söngva-mynd í 10 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Al. Jolson og Sonny Boy af mikilli snild. — í pessari mynd syngur Jolson hið fagra kvæði LITLI VIN (Little Pal), er komið hefir út i íslenzkri pýðingu eftir Freystein Gunn- arsson. Lönoii áður eti sögur voru færðar í letur, var kaffi notað í Suðurálfunni en fyrist á 17. öld kom pað til Norðurálfu og TIL ISLANDS 1760. Rydens kaffi kom á mark- aðinn fyrir viku, og nú Þekkja pað allir. Ef pér hafið ekki reynt pað, pá látið pað ekki dragast, E>að er kaupbætir í hverj- um poka. Biðjið pví um Rydens kaffi. Drengjafatnaður, 30 sett, seljast með hálfvirði. Amatörverzlunin Kirkjustræti 10. Saumur, Vélareimar og alis konar Verkfœri nýkomið. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24 I K.R*húaíð. TSfrasýning á morgim kl. 9 e. h. Verð: 150, börn 1,00. Miðar eftir kl. 7 í K. R.-hús- inu ó morgun. Bœknr. Söngvar jafnadarmanna, valin ljóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk parf að kunna. Bylting og ihald úr „Bréfi tíl Láru“.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.