Alþýðublaðið - 25.04.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.04.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ M Vetrarhugleidinffars Landsstjórnin, sem varðl alt'ad 200 pús- nndnm kréraa f önýt. Þfng, en 25,513,05 — tuttugu og fimm þúsundum fimmhundruo og þrettán krénum og fimm ,auruin f at* vinnubætnr. „Sjálfstæðið" teak wiB Gssraisar,, Flestir verkamenn munu hafa fundið til þess tnikla atvinnuleys- is, sem var í vetur, því að islíkt vinnuleysi hefir 'ekki dunið yfir októrr siðan árið 1926, en þá fóru þeir Jón Þorláksson og Magnús Guðmundsson með völdin í land- inu. -r Það var þá, er ég var í fyrsta skifti kosinn .í atvinnuleys- isnefnd (í verkamannafélaginu Dagsbrún. Okkur í nefndinni var falið að tala við iandsstjórnina um vjnnu, og við gerðum það. Við fengum þá efcts og síðar daufar unddrtektir, en sanrt -sá hún sér ekki fært að ganga fram hjá okkur algerlega án þess að láta okkur fá úrlausn um vinnu. En það, sem Jón Þorláksson bar aðallega fyrir sig þá, var: pen- ingaleysi, ríkisfjárhirzlan tóm, eins og oftast er þegar vinnulaus verkalýður fer, þess á leit að fá vinnu. Hann bar það, líka fyrir ¦sig að það væri afar-siæmur sið- ur. bjá okkur verkamönnunum að vilja fá saraa kaup á veturna i skammdeginu og kuldanum eins og á sumrin.'Um þetta leyti var æfikvöld Jóns Þorlákssonar sem Táðherra að ver'ða á enda og „Fram,s,óknar"-stjórnin tók við völdum og ætlaði að verða öllum góð. Svo kom hið þurigbæra at- vinnuleysi í vetur. Þá þurftum , við verkamenn enn að knýja.-á dyr ríkisstjórnarinnar, en það sannaðist þar eins og oftar, að sá er ekki vinur nema sem i raun reynist. Jónas tók undir mál okkar öld- ungis eins og Jón Þorláksson. Þá var ekki munur á þeim. Hann lamdi lóminn um peningaleysi og of hátt kaup, kaupið í Ga'rnastöð- inni hefði hækkað, en það hefði verið rangt o. - s. frv. En svo veitti hann úrlausn af náð sinni eins og Jón Þorl., ef atvinnubæt- ur skyldi kalla, því að þær komu að sáralitlum notum fyrir okkur, því við vorum svo afarmargir um bitann. Hér á ámnum var það sagt í Tímanum, áð það væri ó' hyggiiegt að hefja ekki nein bjaTgráð fyr en ekkert fyndist nema beinagrindur, en nú sýnist „Framsóknin" svonefnda hafa gengið.fram hjá öllum bjargráð- um fyrir þennan bæ, svo að hér er fyrirsjáanlegt atvinnuleysi í sumar bæði hjá verkamönnum og iðnaðarmönnum. Ég tel - því líklegt að í haust verði kosnar margar atvinnuleysisnefndir og að þær verði sendar í lands- stjórnina, hver svo sem hún verður. En þá mega menn ekki trúa því, að ekki sé hægt að fá'. peninga, því það hefir sýnt sig, að allar Jandsstjórnir hafa nóga peningá í hvaða óþarfa, sem þeim dettur í hug. Verkamenn eiga heimtingu á að fá vinnu, en „sá, sem ekki vill vinna, á ekki mat að fá", óg framvegis ætti Jónas ekki að láta þá forsmán frá sér fara, að hann sé að kalla okkur letingja, sem erum verka- mpnn, skeð gerur, að einhvern tíma verði hann að brjóta kiak- ann með berum höndum eins og við. ; Það er áreiðanlegt, að ef þjóð- inni á ekki að fara aftur, þá þurfa „forráðamenn" hennar að Iáta fólkið fá að vinna við auðs- uppsprettur landsins. Og þá „forráðamenn", sem ekki vilja gera það, á að svifta öllum völd- um í opinberum málum. Fyrsta sumardag. Stefán J. Börnsson. Frá Súðavík. (Einkaskeyti til Alþýðúbiaðsins.) Súðavík, 24. apríl. Fundur í verklýðsfélaginu í gærdag. 25 nýir fipágar teknir í félagið. / Hannibal. Bíó-hagnaðoriim tii almenn- íhss, I morgun barst hingað svo hljóðandi skeyti frá Noregi: NRP., 24. apríl, FB. Hagnaður af kvikmyndasýn- ingum í Oslo varð 736 þúsund kr. árið sem leið, eða 100 þús. kr. meiri en árið þar á undan. 200 þúsuncl krónum af þessari upp- hæð verðuT varið til menningar- mála, í öllum þeím bæjum í Noregi, þar sem jafnaðarmenn hafa meiri hluta, eru kvikmyndáhúsin bæajrnýtt. Kemur því arðurinn af rekstri þeirxa til bæjarbúasem heildar, en ekki til örfárra ein- stakra manna. , Dösseldorí-morðinfiiMí. NRP., 24. marz. FR Diisseldorf-morðinginn, sem á- sakaður hefir verið um að hafa framið fjölda glæpa, var fundinn sekur' um að hafa framið 9 morð og var dæmdur til lífláts. Eftir öll stóru orðin, sem í- haldsforkólfarnir höfðu haft um, að nú skyldi ekki standa á þeim að rísa gegn konungsvaldinu, ef alþingi yrði að öðruim kosti mein- að að halda áfram störfum þrátt fyrir mótmæli meiri hluta þing- manna, — einmitt þegar á átti að herða og fulltrúar Alþýðu- flokksins eru reiðubúnir að ganga til þingstarfa og lýðveldisstofn- unar og bjóða hinum að vera með,. einmitt þá heykjast íhalds- förkólfarnir, skríða bak við Gunn- ar frá Selalæk og reyna að hafa hann í blóra að þeirra eigin ó- mensku. Aldrei hefir nokkur stjórnmálaflokkur gefið sjálfum sér rækilegri löðrung heldur en hinn sjálfstæðisnafnsskreytti flokkur, sém hrópar fyrst til al- mennings: niður með konunginn, en fellur* síðan á skjálfandi kné fyrir honum bak við kápu Gunn- ars og stamar fram hinum alda- gömlu kongsþrælaorðum: „Eins og Yðar Hátign þóknast! Alt á náð Yðar Hátignar!" Og þeir labba heim, íhaldsþing- mennirnir, berja sér á brjóst og segja hátt: Hvað getum vér án Gunnars! En í hljóði: Hvernig getum, við afborið að hugsa til þess, að við fengjum aldrei fram- ar að eta með Hans Hátign?. Hvar fáum við krossa án kon- ungs? Lof sé Gunnari, sem iætur okkur eftir kápu sína til þess að hylja með hringsnúninginn. . En þessi snúningur er alt of augljós til þess, að þjóðin sjái hann 'ekki. Þótt Gunnar sé stór maður og stæðilegur geta íhalds- forkálfarniT ekki falið tvöfeldni sína og hnjáliðaskjálfta kongs- þrælanna á bak við hann né kápu hans. Þeir standa frammi fyrir þjóðinni sem kongspeð, sem aldr- ei geta komist upp í borð. Þeir þykjast vera sjálfstæðir meðan ekkert reynir á,' en flýja þegar á hólminn kemur og renna á bak við þann, sem næstur er. Það sannast á þeim, að leiguliðinn fíýr, því að sjálfstæðisnafnið hafa þeir að eins á leigu, en um hitt, hve mikill sjálfstæðishugur- inn er, hefir raun nú gefið vitni. Sj'álfstæðishugrekkinu sínu gagn- vart konungsvaldinu hafa þeir týnt í kápuvasa Gunnars frá Selalæk. Kosningar á Spásl s~ ____ . ... Madrid, 24. aprík United Press. FB. Búist er við, að kosningar til þjóð'þings fari fram 21. júní. Ca- hellero verkamálaráðherra hefir verið falið að útbúa boðskap um að veita öljum kosningarrétt, sem' náð hafa 23 ára aldri, í stað 25. Einnig hefir verið hafið undirbún- ingsstarf um tilhögun þingkosn- inganna. Gliaplln. ¦¦¦ ¦. ¦¦¦¦.. :. : ': ¦¦¦¦¦: . ¦'..¦.. ^nt -•** í hverjum afkíma veraklar,. þangað, sem kvikmyndir hafa náð, er litli maðurinn í stutta lafajakkanum, víðu buxunum og stóru stígvélunum þektur. Hverl: mannsbarn þekkir hann og dáir" hann. Hann er alt af eins, sýnir myndir úr djúpunum, kátlegar stundum, en þó alt af sorglegar. Sumir hafa að eins eygt hið kát- lega, hitt, það, sem Chaplin hefir lagt aðaláherzluna á, fer fyrir- ofan garð og neðan hjá alt of mörgum. Eitt sinn var Chaplin bláfátæk- uir Lundúriadrengur, sem lifði að eiris frá hendi til munns og: bjargaði sér eins og bezt gekk,. Hann flæktist víða og reyndi margt. Hann'lærði að þekkja hið svonefnda úrkast mannfélagsins^ og sú reynsla, er hann öðlaðist. af því, hefir sett sín djúpu ein- kenni á alla hans glæsilegu list.. Margar sögur ganga um Chap- lin. Hann er jafnaðarmaðuir og hefir tekið mikinn þátt í baráttu amerísks verkalýðs fyrir bættum kjörum,. Hann er þrí- eða fjór- giftur, og sú saga er sögð, að tvær konur hans hafi skilið við hann vegna þess, að hann fylti heimili þeirra á hverju kvöldi með alls konar fólki, er sat í fínum hægindastólunum og ræddi fram á rauðanótt með honumi um kaupkröfur, verkföll, fræðslu- starfsemi og pólitík. Eitt sinn var Chaplin giftur leikkonunni Lita, Gray, og sagt var að ýmsir kvik- myndakóngar hafi keypt hana til; að reyna að eyðileggja hann, þvi að hann hefir aldrei viljað beygja sig undir vald þeirra. Chaplin starfar sjálfstætt. Hann- skriíar sjálfur efni ikvikmyndat sinna, leikur alt af aðalhlutverkiö. og stjórnar allri kvikmyndatök- unni. Nýlega hefir hann lokið við^ hljómmyndina Borgarljósin, og kostaði hún 10 milljónir. Hefir hann sjálfur verið við frumsýn- ingu' á henni í ýmsum stórborg- um Ameríku og Evrópu. Þegar ihann var í Lundúnmn hitti blaða- m^ur frá danska jafnaðarmanna- blaðinu Social-Demokraten hán'ri,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.