Alþýðublaðið - 25.04.1931, Side 2

Alþýðublaðið - 25.04.1931, Side 2
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ■ ■■■■— ...... . i i —...— --- -----------___________ Vetparhwgleiðiiigarg Laisdsstjórnin, sem varði alt að 200 pús- nradum króasa s óuýt ping, en 25,510,03 — tnttngn eg fimn púsusidiBm finsnihundrnð og prettáu krósaum og fimm auruiu í at- vinnuliætur» FJestir verkamenn munu hafa fundið til pess mikla atvinnuleys- is, sem var í vetur, pví að slíkt vinnuleysi hefir ekiki dunið yfir okirur sí'ðan árið 1926, en þá fóru þeír Jón Þorláksson og Magnús Guðmundsson með völdin í 'iand- inu. — Það var þá, er ég var í fyrsta skifti kosinn -í atvinnuleys- isnefnd . í verkamannafélaginu Dagsbrún. Okkur i nefndinni var falið að tala við landsstjórnina um vinnu, og við gerðum það. Við fengum þá eíns og s íðat daufar undirtektir, en samt • sá hún sér ekki fært a'ð ganga fram hjá okkur algexlega án þess að láta okkur fá úrlausn um vinnu. En það, sem Jón Þorláksson bar aðallega fyrir sig þá, var: pen- ingaleysi, ríkisfjárhirzlan tóm, eins og oftast er þegar vinnulaus verkalý'ður fer þess á leit að fá vinnu. Hann bar þ;að líka fyrir síg að það væri afar-sliæmur isið- ur. hjá okkur verkamönnunum að vilja fá sama kaup á veturna í skammdeginu og kuldanum eins og á sumrin.*Um þetta leyti var æfikvöld Jóns Þorlákssonar sem ráðherra að verða á enda og „Framsóknar“-stjÓTnin tók við völdum og ætla'ði aö verða öllum góð. Svo kom hið þungbæxa at- vinnuleysi í vetur. Þá þurftum við verkarmenn enn að knýja. á dyr ríkisstjórnarinnar, en það sannaðist þar eins og oftar, að sá er ekki vinur nema sem í, raun reynist. Jiónas tók undir mál okkar öld- ungis eins og Jón Þorláksson. Þá var ekki munur á þeim. Hann Lam-di lóminn um peningaleysi og of hátt kaiip, kaupið í Garnastöö- inni hefði hækkað, en það hefði verið rangt o. - s. frv. En svo veitti hann úrlausn af náð sinni -eins og Jón Þorl., ef atvinnubæt- ur skykli kalla, því a'ð þær komu að sáralitlum notum fyrir okkur, því við vorum svo afarmargir um bitann. Hér á árunttm var það sagt x Tímanum, að það væri ó- hyggilegt aö hefja ekki nein bjargrá'ð fyr en ekkert fyndist nema beinagrindur, en nú sýnist „Framsóknin" svonefnda íhafa gengið. fram hjá öllum bjargráð- um fyrir þennan bæ, svo a'ð hér er fyrirsjáanlegt atvinnuieysi í sumar bæði hjá verkamönnum og iðnaðarmönnum. Ég tel því Jíklegt að í haust ver'ði kosnar margar atvinnuleysisnefndir o g að þær verði sendar i lands- stjórnina, hver isvo sem hún verður. En þá mega menn ekki trúa því, að ekki sé hægt að fá peninga, því þaö hefir sýnt sig, að allar landsstjórnir hafa nóga peninga i hvaða óþarfa, sem þeim dettur í hug. Verkamenn eiga heimtingu á að fá vinnu, en „sá, sem ekki vill vinna, á ekki mat að fá“, og framvegis ætti Jónas ekki a’ð láta þá forsmán frá sér fara, að hann sé að kalla okkur letingja, sem erum verka- menn, skeð getur, að einhvern tíma verði hann að brjóta klak- ann með berum höndum eins og við. , Það er áreiðanlegt, að ef þjóð- inni á ekki að fara aftur, þá þurfa „forráðamenn" hennar að láta fólkið fá að vinna við auðs- uppspreítur landsins. Og þá „forráðamenn“, sem ekki vilja gera þa'ð, á að svifta öllum völd- um í opinberum málum. Fyrsta sumardag. Stefán J. Börnsson. Frá Súðavík. (Einkaskeyti til Alþýðublaösins.) Súðavík, 24. apríl. Fundur í verklýðsfélaginu i gærdag. 25 nýir félágar teknir í félagið. I Hannibal. Bió-hagnaðnrinn íil almenn- ings. 1 xnorgun barst hingað svo hljóðandi skeyti frá Noregi: NRP., 24. apríl, FB. Hagnaður af kvikmyndasýn- ingum í Oslo varð 736 þúsund kr. árib sem leið, eða 100 þús. kr. meiri en árið þar á undan. 200 þúsund krónum af þessari upp- hæð verður varið til menningar- mála. f öllum þeim bæjum í Noregi, þar sem jafnaðarmenn hafa meiri hluta, eru kvikmyndahúsin bæajrnýtt. Kemur því arðurinn af rekstri þeirra til bæjarbúa'sem heildar, en ekki til örfárra ein- stakra manna. 4 öösseldori-moíðiiigiiiH. NRP., 24. marz. FB, ( Dússeldorf-morðinginn, sran á,- sakaður hefir verið u-m að hafa framið fjölda glæpa, var íundinn sekur um að hafa framið 9 rnorð og var dæmdur til lífláts. „SJálfstædið" feak viil Cfnnnar, Eftir öli störu orðin, sem í- haldsforkólfarnir höfðu haft um, að nú skyidi ekki standa á þeim að rísa gegn konungsvaldinu, ef alþingi yrði að öðrum kosti mein- að að halda áfram störfum þrátt fyrir mótmæli meiri hluta þing- manna, — einmitt þegar á átti að herða og fulltrúar Alþýðu- flokksins eru. reiðubúnir að ganga til þingstarfa og lýðveldisstofn- unar og bjóða hinum að vera með, einmitt þá heykjast íhalds- forkólfarnir, akríða bak við Gunn- ar frá Selalæk og reyna að hafa hann í blóra að þeirra eigin ó- mensku. Aldrei hefir noikkur stjórnmálaflokkur gefið sjálfum sér rækilegri löðrung heldur en hínn sjálfstæðisnafnsskreytti flokkur, sóm hrópar fyrst til al- mennings: ni'ður með konunginn, en fellur síðan á skjálfandi kné fyrir honum bak við kápu Gunn- ars og stamar fram hínum alda- gömlu kongsþrælaorðum: „Eins og Yðar Hátign þóknast! Alt á náð Yðar Hátignar!" Og þeir labba heim, íhaldsþing- mennirnir, berja sér á brjóst og segja hátt: Hvað geturn vér án Gunnars! En í hljó'ði: Hvernig g-etu'm við afborið að hugsa til þess, að við fengjum aldred fram- ar að eta m-eð Hans Hátign? Hvar fáum við krossa án kon- ungs? Lof sé Gunnari, sem lætur okkur eftir kápu sína til þess að hylja með hringsnúninginn. En þessi snúningur er alt of augljós til þess, að þjóðin sjái hann. ekki. Þótt Gunnar sé stór inaöur og stæðilegur geta íhalds- forkólfarnir ekki falið tvöfeldni sina og hnjáliöaskjálfta kongs- þrælanna á bak við hann né kápu hans. Þeir standa frammi fyrir þjóðinni sem kongspeð, s-em aldr- ei geta komist upp í borð. Þeir þykjast v-era sjálfstæðir meðan ekkert reynir á, en flýja þ-egar á hólminn kemur og renna á bak við þann, sem næstur er. Það sannast á þeirn, að leiguliðinn fíýr, því að sjálfstæðisnaímð hafa þeir að eins á leigu, en um bitt, hve mikill sjálfstæðishugur- inn er, hefir raun nú gefið vitni. Sjálfstæðishugrekkinu sínu gagn- vart konungsvaldinu hafa þeir týnt í kápuvasa Gunnars frá Selalæk. Kosningar á Spáni. Madrid, 24. apríl. United Press. FB. Búist er við, að kosningar til þjóðþings fari fram 21. júní. Ca- bellero verkamálaráðherra hefir verið falið að útbúa boðskap um að veita ölju:m kosningarrétt, s-em" náð hafa 23 ára aldri, í stað 25. Einrag hefir verið hafiö undirbún- ingsstarf um tilhögun þingkosn- inganna. Cliaplin, 0 í hvetjum afkima veraklar,. þangað, sem kvikmyndir hafa. náð, er litli maðurinn í stutta latajakkanum, víðu buxunum og stóru stígvélunum þektur. Hvert mannsbarn þekkir hann og dáir hann. Hann er alt af eins, sýinir imyndir úr djúpunum, kátlegar stundum, en þó alt af sorglegax. Sumir hafa að eins eygt hið kát- lega, hitt, það, sem Chaplin hefir lagt aðaláherzluna á, fer fyrrr ofan garð og neðan hjá alt of mörgum. Eitt sinn var Chaplin bláfátæk- ur Lundúnadrengur, sem lifði að eins frá h-endi til munns og~ bjargaði sér eins og bezt gekk.. Hann flæktist víða og r-eyndi margt. Hann lærði að þekkja hið svonefnda úrkast manní'élagsins, og sú reynsla, er hann öðlaðist af þvi, hefir sett sín djúpu ein- kenni á alla hans glæsilegu list; Margar sögur ganga um Chap- lin. Hann er jafnaöarmaöur og hefir tekið mikinn þátt í baráttu amerísks verkalýðs fyrir bættum kjörum. Hann er þrí- eða fjór- giftur, og sú saga er sögð, að tvær konur hans hafi skilið við hann vegna þess, að hann fylti heimili þeirra á hverju kvöldi með alls konar fölki, er sat í fínum hægindastólunum og ræddS fram á rauðanótt með honmn u!m kaupkröfur, v-erkföll, fræðslu- starfsemi og pólitík. Eitt sinn var Chaplin giftur leikkonunni Lita. Gxay, og sagt var að ýmsir kvik- myndakóngar hafi keypt hana til; að reyna að eyðileggja hann, því að hann hefir aldrei viljað beygja sig undir vald þeirra. Chaplin starfar sjálfstætt. Hann skrifar sjálfur -efni ikvikmyndas sinna, leikur ait af aðalhiutverkiö og stjórnar allri kvikmyndatök- unni. Nýlega hefir hann lokið við hljómmyndina Borgarljósin, og: kostaði hún 10 milljónir. Hefir hann sjálfur verið við frumsýn- ingu á henni í ýmsum stórborg- um Ameríku og Evrópu. Þegar ihann var í Lundúniun hitti bliaða- m^ö.ur frá danska jafnaöarmanna- . blaðinu Sociai-Demokraten hann.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.