Alþýðublaðið - 27.04.1931, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.04.1931, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 H Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta Eöp. 1eru: Statesman. Tínrkisii Westminsfep Cigarettpr. A. V. I hverjam pakka ema samskonar fallegar laadslagsaiyndip og íCommaiidep-eí garettupökkum Fást i oilnm verMnnsim. Rekstursíán, sem koma sjömönnum að notum. Sigurjón á Ólafsson samdi upp rekstarlánafrumvarp pað, er íhaldsmenn fluttu á alpingi og vísað .var til sjávarútvegsnefnd- ar neðri deildar. Lagða hann til sem sjávarútvegsnefndarmaður, að hiö endurbœtta frumvarp yrði sampykt, sem var um rekstrarlán fyrir samvinnufélög sjómanna og útvegsmanna og til smáidju. Frumvarp íhaldsmanna var svo úr garði gert, að eingöngu eig- endur báta eða iðjufyrirtækja gátu fengið rekstrarlán sam- kvæmt pví. Sjómenn, sem ekki eru bátaeigendur, voru alveg úti- lokaðir frá rekstrarlánunum. Sjó- menn, sem fá hlut í aflanum, en geta ekki verkað hann og gert sér fiskinn pannig verðmætari, sökum pess, að pá purfa peir á lánum að halda pangað til peir fá verðið fyrir fiskinn, — peir höfðu engin not af pvi, pótt frumvarp íhaldsmannanna hefði verið sampykt. Jóhann í Eyjum, Ólafur Thors, Pétur Ottesen, Jón Ólafsson og Jón Auðunn höfðu alveg gleymt pví, að bæta úr vandræðum hlutamannanna í kjördæmum peim, sem peir hafa mætt fyrir á alpingi. Til pess að bæta úr pessari nauðsyn sjómannanna, purfa peir að geta fengið hagkvæm lán gegn veði í aflanum, einnig í ó- veiddum afla. Samkvæmt tillögum Sigurjóa? er ætlast til, að sjómenn stofni með sér samvinnufélög, bæði peir, sem eiga að eins hlut í afla, svo og eigendur báta eða peirra iðjufyrirtækja til hagnýtingar afl- ans, sem ekki eru sérlega fjár- trek, og geti félagsmenn fengið rekstrarlán, svo sem nú skal greina: Fiskiveiðasjóði fslands sé heim- ilt „að veita rekstrarlán frá ári til árs samvinnufélögum sjó- manna og útvegsmanna, sem stofnuð eru og starfrækt í pví skyni að afla fiskjar og gera hann að seljanlegri vöru, eftLr pví, sem bezt pykir henta fyrír erlendan sem innlendan markað, svo og til smærri iðjufyrirtækja til hagnýtingar aflans eða á ann- an hátt útveginum til próunar. — Félög pessi skulu stofnuð og starfrækt samkvæmt lögum um samvinnufélög, með skyldum og réttindum samvinnufélaga." Óveiddur afli sé veðhæfur siem trygging fyrir rekstrarláni, enda liggi fyrir yfirlýsing skipshafnar og útvegsmanns um, að peix leyfi veðsetninguna. Er pað ákvæði til pess að tryggja pað, að útvegs- maður geti ekki veðsett afla, sem aðrir eiga, skipverjar á sldpi hans. Sérstök deild í Fiskivedðasjóðn- um annist lánastarfsemi pessa, og til pess að auðvelt verði að út- vega starfsféð ábyrgist ríkið alt að priggja millj. kr. reikningslán par til frá ári til árs. —, Á penna hátt kemur lánadeild- in fjölda sjómanna að gagni. Vélaeftii'litið. I greinum, sem ég hefi skrifað um petta efni, sem nokkuð má af ráða um pað sleifarlag, sem par á sér stað, — og gæti jafnvel álitist vafasamt, hvort vélaeftir- litiÖ, eins og pað er, er ekki frem- ur til ógagns en gagns —, hefir mér láðst að geta pess, að ekki mun pað vera fyrir pá sök, að pað hafi ekki verið full-ríflega borgað. Ég veit ekki betur en borgunin hafi verið 500,00 — fimm hundr- uð — kr. fyrir skip hvert á ári. Hér eru rúmir 40 togarar, og mér er kunnugt um, að sami maðurinn hefir pá allflesta til eftirlits, að pessu nafni til. „Is- land“ mun hafa verið eina fé- lagið, sem ekkj hafði eftirlits- mann, en fékk pó pennan sama mann til pess í fyrra, eftir að ég fór að skrifa um pað. Það er nú fljótséð, að 40 togarar á kr. 500,00 á ári gefa kr. 20,000 — tuttugu púsund — í tekjur á ári. Áreiðanlega hefir pessi sami eftirlitsmaður mörg fleiri skip, t. d. línubáta. Einnig er pað kunn- ugt, að hann par að auki rekur störf, sem ekki er ólíklegt að telja mætti tekjugrein. Hvað viðvíkur starfi hans við vélaeftirLitið, nær pað engH átt, að greiða honum svo mikið fyrix pað, pví pað, sem hann fram- kvæmir, er ekki nema lítill hluti af pví, sem vanalegt er. Hann hefir að eins fylgst með í eða litið á viðgerðir, sem sendar' eru á verkstæði, en aldrei heimtað einn staf skrifaðan um neitt viðvíkj- andi rekstri eða gangi vélanna. Þetta eftirlit er pví sem fyr sagt að eins að nafninu til, pví pað er ekki hægt að fylgjast neitt með í rekstri eða gangi eða eyðslu vélanna, pó maður líti um borð í skipið eða líti á eitthvert ein- stakt stykki, sem sent er í land til viðgerðar, ef til vill mjög sjaldan. Skriflegar skýrslur viðvíkjandi vélgæzlunni og ástandi vélanna er pað eina, sem getur gefið nokkurn veginn sanna reynslu, séu pær hyggilega útbúnar, enda er pað sú Íeið, sem farin hefir verið viðvikjandi eftirliti með vélum. Hvort sem menn álíta gagn í mér eða ekki til pessa starfs, er pað mín skoðun, áð ekki séu aðrir til pess betri. Byggi ég pað ekki alt á prófi, en pó get ég sett hér ágrip af prófskírteini mínu frá vélstjöraskólanum hér 1917: / vélfrœöí 8 einkunnir 42 súig. I aukafögum 9 einkunnir 44 stjg. Aöalainkunn pví: 17 eink. 86 stig. (Lægsta aðaleinkunn við skólann 51 stig. Hæsta 119 stig.) Sjóferðatimi sem vélstjóri mun vera um 10 ár. Auk pess veit ég ekki til að neitt hafi á bjátað við mitt starf, er valdi réttinda- skerðingu. En hvað sem pessu öllu viðvíkur, er nauðsynlegt að pessu vélaeftirliti sé komið í betra horf. Eins og nú er komið er pað ofmikið starf fyrir einn mann. Hann hefir ekki getað og getur ekki leyst pað forsvaxan- lega af hendi, en pað gefur hon- um alt of miklar tekjur. Mér sýnist pví bezta aðferðin, að nú- verandi eftirlitsmaður haldi á- fram við sitt starf að pví leyti, sem verið hiefir, sem eins og fyr segir er aðallega í pví fólgið að líta um borð í skip til að líta á eitthvað sem gera parf við peg- ar pess parf með. En að hið formlega skriflega eftirlit með vélgæzlunni annist annar maður. Virðist nær að hafa petta pann- ig, og er ekki sjáanlegt að pað purfi neins staðar að koma í bága pó hvor vinni sér við pað. En eins og ég hefi fyr fært heim sanninn um, mun pað alls staðar viðgangast nema hér, að skrif- leg skilríld séu sýnd viðvíkjandi vélgæzlu. Ég hefi nú pegar sent stjórnendum togaraflotans upp- kast að slíkum skilríkjum, og skal ég geta pess, til að koma í veg fyrir misskilning, að ég hefi boðist til að taka að mér hið formlega skriflega eftirlit með vélgæzlu fyrir 200 kr. á skip á ári. Og svo að ekki sé ráðist í neitt um skör fram, geti slíkt starf verið uppsegjanlegt hvenær Jnrtapottar. BlómakðQnar ódýrast hjá Johs. Haosens Enke. ■ 9. Bierlng, Laugavegi 3. Sími 1550. KMomnar FERMINOAR- OJAFIR. Nýtizku kvenveski, feikna birgðum úr að velja, frá 3,50. Samstætt seðlavesti og budda. Nýjar gerðir og litir, úr bezia skinni, frá 7,50 settið. Nýtizka buddur og seðla- veski, fleiri hundruð úr að velja, frá 1,00 og 2,25. Myndaveskin marg eftir- spurðu, 1,00. Snyrtiáhöld til að hafa í vasa eða tösku. Inniheldur: Skæri, hníf, naglahreinsara, óvenju fallegt, og vandað 4,25. Vasaspeglar og vasabækur fallegt úrval, frá 1,00. Ferðaáhöld i skinnhylkjum og töskum, frá 12,00. Visitkortamöppur frá 2,25. Skjalamöppur frá 5,50. Handtðskur fyrir dömur í fallegum tízkulitum, frá 2,75. Hin margeftirspurðu cigarettu og vindlaveski eru komin, nýjasta gerð. Barnatöskur nýjasta tizka frá 1,00. Nýtízku penna- stokkar frá 1,25. Leðrarvorosdeild Hljéðfæpobnssins ÚTBÚIÐ. Laugavegi 38. Fersn ingmrf St. Nokkur sett eftir, seljast með lægsta verði sem pekkist. Kotnið,sannfærist KLÖPP.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.