Alþýðublaðið - 27.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1931, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 með hverjum 30 kröna .kaupum og sillurgaffall 2ja turna gef- ins með hverjum 8 króna kaupum Þetta gefum við okkar viðskiftavinum pótt við seljum allar okkar vörur með pví lægsta verði sem pekkist. T. d. Efni í sængurver á 4.50 í ver ið, Efni í Morgunkjóla á 2,75 í heilan kjól. Etni í undirlak á 2,90 í lakið. MusSOline í heilan kjól á 2,95, Ullartau í kjóla 4.95 í kjólinn. Ódýr Flauel.. Flunel 95 aura, kvenbolir og buxur gjafverð. Silkiundirkjólar og náttkjólar lítið verð. 1000 pör af sdkisokkum á 3,90 parið. Kvensvuntur og barnasvunt- ur, Divanteppi á 9,50, Ullarteppi á 4,90, stór bórðdúkur á 2,90 Ljósadúkará 1,90. Allskonar peysur á konur og börn. Ódýrar. karlmannspeysur á 4,50. Silkikjólar hálft verð. Náttföt á börn frá 1,50, allskonar vetlingar fyrir unglinga allir á 95 aura og svo margt fleira. Nú er tækifærrð að kaupa ódýrt og fá góðan kaupbæti. L-iugavegí 28. Meira og faliegra úrval en nokkru sinni áður. Blá cheviot- fðt tvíhneft .eða einhneft með viðum buxum frá 58 kr. Mís- lit fðt frá 35 kr. seítið. Nærfatnaður, Manchettsskyrtur, Bindi, Flibbar, Sokkar, Bláar og mislitar Peysur, Oxfordbuxur, Pokabuxur, Reiðbuxur, Reiðjakkar. Mesta úrval og lægsta verð í Soffíufmð. sem er. Undir svona Iöguðu eftir- liti purfa öll skip á landinu að vera. Það má trúa pví. Annað er misskilningux. Pétnr Jóhánnsson. tJsas ogg veffim. ioa<2.T VtKINGS-fundur í kvöld. Auka- lagabreytingar. Kösning eittb- ættismanna. FRAMTÍÐÁRFUKDUR í kvöíd. Embættisxnannakosning. Danskir verkamenn og aðrir Danir, sem hér eiga heima ög hlyntir eru verklýðs- hreyfingunni, eru boðnir tii fund- ar kl. 8 í kvöld á Laufásveg 2. Þar talar Hoyer bóndi í Hverá- döiuam. V. K F. „Framsókn“ heldur fund í Iðnó uppi kL. 8V2 annað kvöld. Auk venjulegra fé- lagsmála verður rætt um 1. raaí. Jón Baldvinsson flytur erindi. Sérstaklega er skorað á þær stúlkur, sem fiskvinnu stunda ög enn eru ekki komnar í félagið. BSffl«si4V að Úðlbrevttasta úr- vallð af veggmyndum og spor ðskjurömmúm er á Freyjúgðti 11, •ími 2105. 2 stúlkur geía fengið atvinnu hjá Landsspítalanum um Lengri eða skemri tínta. að kam.a og ganga í það á þess- am fundi. Félagskonur eru beðn- ar að fjölsækja fundinn. Helga M. Níelsdóttir ljósmóðír kom í gærkveldi úr Englands- för og tekur nú aftur við störfum sínum. fjjónaband. Á laugardaginn voru gefin sarnan af lögntanninum hér í Reykjavík ungfrú Gróa Ásmunds- dóttir frá Akranesi og Baldvin Þ. Kristjánsson frá Hnífsdal. Trúlofun sína hafa birt ungfrú Jóhanna Sigurðardéttir og Ásgeir Jónsson jámsmiður, sem bæði eiga heima á Bjargarstig 17. Fimleikakeppnina um bikair Os- lo-Turnforening í gær vann gltmufélagið „Ármann“. 0 S* ? XKXXX>OOOCOO< Nœturlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Skjaldbreið, sími 272. Otvarpid í dag. Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Upplestur (G. Guðjónss. skólastj.). Kl. 19,50: Hljómieikar (Þ. G., *K. M., Þ. Á. og E. Th.): Alþýðulög. Kl. 20: Enskukensla í 1. flokki (A. Bj.). Kl. 20,20: Hljómleikar (Þ. G., K. M„ Þ. A. og E. Th.): Alþýðulög. Kl. 20,30: Erindi: Þjóðsögur. II. (E. Ól. S. meist.) Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Hljómleikar (söng- vél). , Náttúnifrœoisfélcgid hefir sam- komu í kvöld kl. 8V2 i Lands- bókasafnshúsinu. Til Strandarkirkju. Gamait á- heit frá H. J„ Hafnarfirði, 5 kr„ frá I. T. 5 kr. og frá Á. E. 5 kr. Togararnir. „Draupnir" og „Skúli fógeti" komu af veiðum í gær og í morgun „Karlsrefni11, „Bragi‘\ „Baldur“, „Skailagríía- ur“, „Max Pemberton", „Gtir“, „Njöröur“ og „Gulltoppur", ailir vel fiskaðir. í morgun komu þrír franskir togarar til að fá kol o. fl. Mentaskólinn á Akureijri. Sig- urður Pálsson hefir verið settur kennari \dð skólann frá 1. okt. næstkomandi að telja. Barnaskólinn í Reykjavík. Jón N. Jónasson hefir verið skipaður kennari við nýja barnaskólann hér. Línuveidarinn „Haförninn" kom af veiðum í gær með góðan afla, einnig margar færeyskar skútux. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 3 stiga hiti í Reykjavík. Otlit hér um slóðir: Norðvestankaldi. Létt- skýjað. Farfiiglajundur, sá síðasti á vorinu, verður annað kvöld kl. Ri/s í Kaupþingssalnúm. Vérður þessi fundur svipaður og loka- fundirnir eru vánir að vera. Alí- ir ungmennáfélagar eru velkomn- ir. — Húsinu er lokað feí. 10. Oddur Sigurgeirsson, HÖfn, til- kynnir: í gær var ég að tíða ut með íhaldsdóti. Þegar ég var að köma að Árbæ og ég var að þeysa frani úr einúm burgeisn- um, þá hrasaði hésturinn og ég féll af baki. Ég krambúleraðíst dálítið, en íhaldið skellihló svö að skörðöttir kjaftárnir konm upþ á gátt. Ég ér fullfrískúr og skal ríöa meira á hestavegimun en það framvegis. Vídavangshlaup drengja í ga:r fó'r þannig, áð glíniufélagið „Ár- mann“ bar sigur úr býtum með 31 stigi. Næst varð „K. R.“ með 35 stig. „I. R.“ hafði 70 stig. Fyrstur að markinu varð Jón Guðbjartsson (,,Ámlanni“). Var hann 8 mín„ 44,8 sek. Aniiar Halldör Oláfsson („K. R.“) á 8 mín„ 48 sek. Þriðji Aðalsteinn Norberg („1. R.“) á 9 mín., 1,8 sek. Vegalengdin vár um 21/2 km. Keppendur voru 33. Súðin fer héðan í htingferð vest- um land fimtudaginn 30. þ. m. Tekið verður á móti vör- um í dag og á morgun >cxxooo<xxx>o< Vanti ykkur húsgögn ný og vönduð einnig notuð, þá komið á Fornsöluna. Aðalstræti 16. Sími 1529 — 1738. xxxxxxxxxxxx Drengjafatnaður, 30 sett, seljast með hálfvirði. Amatörverzlunin Kirkjustræti 10. Saumur, Vélareimar og alls konar Verkfœri nýkomið. Vrilrf. PQ%ÚH£t , Klapparstíg 29. Sími 24 SiREINAR léreflts- tnsknr kanpir Alpýðn- ps’entsmiðjam. Munið Egg Ananas Lax Kex 85 aura 7* kg, Um vörúgæðin verður ekki deilt. Verzltmm Fell, Njálsgötu43. Sími2285. 15 aura stk. i kr. dósin. Fermíingar- kjólaefni, Sumat'kjóla- efní. Sokfear o. m. fl. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 36. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðján.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.