Alþýðublaðið - 27.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1931, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ SiIforKökospði leílas með hverjum 10 króna.kaupum og silfurgaffall 2ja turna gef- ins með hverjum 8 króna kaupum Þetta gefum við okkar viðskiftavinum pótt við seljum allar okkar vorur með því lægsta verði sem pekkist. t. d. Efni í sæugurvér á 4.50 í v'e'r ið, Efni í Morgunkjóla á 2,75 í heilan kjól. Éfni í undirlak á 2,90 i lakið. Mnssóline í heilan kjól á 2,95, Ullartau í kjóla 4.95 í kjólinn. Ódýr Flauel.. Flunel 95 aura, kvenbolir og buxur gjafverð. Silkiundirkjólar og náttkjólar lítið verð. 1000 pör af s Ikisokkum á 1,90 parið. Kvensvuntur og barnasvunt- ur. Dívanteppi á 9,50, Ullarteppi á 4,90, stór bórðdúkur á 2,90. Ljósadúkará 1,90. Allskonar peysur á konur og börn. Ódýrar. karlmannspeysur á 4,50. Silkikjólar hálft verð. Náttföt á börrt* frá 1,50, allskonar vetlingar fyrir unglinga allir á 95 aurá og syó margt fleira. Nii er tækifærrð að kaupa ódýrt og fá góðah kaupbæti. íir&ð esp að frétta? „Klöpp" L-iugavegí 28. Meira og fallegra úrval en nókkru sinni áður. Blá cheviot- fðt tvihneft.eða einhneft imeð viðum buxum frá 58 kr. Mís- lit fðt frá 35 kr. settið. NærfatnaÖur, Mancheitsskyrtur, Bindi, Fiibbar, Sókkar, Bláar og mistitar Peýsur, Oxfordbuxur, Pökabuxur, íteiðbuxúr, Reiðjakkár. Mestá úrval og lægsta Verð í SofffubM. seifl ér. Uridir svohá Iöguðu eftír- liti þttrfa öll skíp á iandinu áð WlSL t>ao má tfúá pfí. Annað er irusskilningur. Pétw Jóftánhsson. i'm itegiaiisi ©g w©glraaia UHDlRV^TlUÍYfíllilÍCAR VÍKINGS-fundur í kvöld. Aufca- lagabreytihgar. Kösning esritib- ættisimanna. FRAMTÍfíÁRFUNDUfí í kvöld. Embættismannak^nirig\ Danskir verkamenn og áðrir Dánír, sem hér eiga heima óg hlyntir eru verklýðs- hreyfingunni, eru boðnir tií fund- ar kl. 8 í kvöíd á iaiiflsveg 2. f>ar talar H0yer bóndi í Hverá- áöium. V. E F. „Framsókn" - heldur fund í Iðnó uppi kL. 8^§ ánnað kvöld. Auk venjulegra fé- lagsmála verður rætt um 1. maí. Jon Baldvinsson flytux erindi. áérstaklega ér skorað á þær stúlkur, sem fiskvinnu stunda og énn eru- ekki komnar í félagið. Mmmí&<i aft Wlbíevttasta. cr- vallð áf veggmyadutö og spor ðsk|urðmmúrrí er á Fteyjugðh! li, iími "2ÍÖ5. 2 stiíiktir geia fengið átvinnu hjá Landsispítalanurh ulp Íiengri eða Skerrm tírrta. g að koma og ganga í pað á þess- um fiindi. Félagskonur eru beðn- ar að fjölsækja fundinn. Helga M. Níelsdóttir ljósmóðir kóm í gærkyeidi úr Éngíands- fðr og tekur nú aftur við störfum símuái. Hjónafiand. Á laugardaginn voru géfin saanan af lögmanriinuin hér í Reykjavík ungfrú Gróa Ásmunds- döttir frá Akranesi og Baícivin P. Kristjánsisön frá Hnífsdal. Trúlofun sina hafa birt ungfrú Jóhanna Sigurðardóttir og Ásgeir Jónsson jámsmiður, sem bæði eiga heima á Bjargarstíg 17. Fimleikakeppniná um Mkar Os- lo-Turnforening í gær vann gihrmféiagið „Armann". Nœtwlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Skjaldbreið, sími 272. Otvarpid í dag. Kl 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Upplestur (G. Guðjónss. skólastj.). Kl. 19,50: Hljómleikar (Þ. G., *K. M., P. Á. og E. Th.): AlþýcVulög. KL 20: Enskukensla í 1. flokki (A. Bj.). Kl. 20,20: Hljómleikar (P. öf; K. M., Þ. Á. og E. Th.): Alþýðulög. Kl. 20,30: Erindi: Þjóðsögur. II. (É. Ól, S. meist) Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: HÍjöímMkar (söng- vél). . Náttúrufrœðisfélagid hefir sam- komu í kvöld kl. 8V2 í Lands- bókasafnshúsinu. Til Strandarkirkju. Gamalt á- heit frá H. J., Hafnarfirði, 5 kr., frá I.JT. 5 kr. og frá A. E. 5 kr. Togararnir. „Draupnir" pg „Skúli fógeti" komu af veiðum í gær og í morgun „Karlsrefni", „Bragi'\ „Baldur", vSkaÍ!agrímt- ur", „Max Pemberton", ,.Geir", >jN}örður" og „Gulltoppur", ailir yel fiskaðir. í morgun komu prír franskir togarar til að fá kol 'o. fl. Mentaskólinn á Akureyri. Sig- urður Pálsson hefir verið settur kennari vi'ð skóíann frá 1. okt. næstkomandi að telja. Barnaskólinn í Reykjavík. Jón N. Jónasson hefir verið skipaður kennari við nýja barnaskóiann hér. Línuveidarinn „Haförninn" kom af veiðum í gær með góðan afla, einnig margar færeyskar skútur. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 3 stiga hiti i Reykjavík. Otlit hér um slóðir: Norðvestankaldi. Létt- skýjáð. Farfuglafurtilur, sá síðasti á vorinu, verður arinað kvöid kí. 8V2 í Kaupþihgssalniim. Verður þessi fundur svipaður og lökd- furidirriir eru vanir.að vera. Alí- ir ungmennáfélagár eru veikömri- ir. — Húsiriu er íökað kí. 10. Oddur Sigurgeirssöh, Höfn, ill- kynnir: t gæí var ég að ríða ut með íhaldsdóti. Þegar ég Váf áð körna áð Árbæ og ég vaf að þeysa fram úr ieinurri btifgeisri- um, þá hrasáði hesturinri óg ég féll af báki. itg krámbúföraBíst dálítið, en íhaldið skellihíó svö að skörðöttif kjáftarnir tofhti upp á gátt. Ég er fullfrískur ög skal ríða méira á hestövegiriuifi en fjað framvegis. Vídáváhgshláup áréngjtt í gæf iör þárinig, að glímUfélagið „Áf- irianfl" bar sígur úr býturri með áí stigi. Næst Varð1 „K. R." með 35 stig. „I. R." hafði 70 stíg. Fyrstur að markinu varð Jón Guðbjártssori (.iÁrriiarini"). Vaf hánh 8 íhírf., 44,8 sek. Anriar Haildöf Oláfssori („K. R.") á é fnín., 48 sek. Þriðji Aðalsteinri Norberg („1. R.") á 9 rriín., 1,8 sek. Vegaléngdin var um 21/2 km- Keppendur Voru 33. fer héðan í hringferð vest- urn land fimtudaginn 'AÓ. iþ. m. Tékið verður á móti vör- um í dag og á morgun x>oooooooooc< Vanti ykkur húsgögn ný og vönduð einnig notuð, þá komið á Fornsöluná¦. Aðalstræti 16. Sí'mi 1529 — 1738. xx>ooooooooo< Drengjafatnaður, 30 sett, seljast með hálfvirði. AmatörVerzluriih Kirkjustræti 10. , Saumur, Vélareimar og alls konar Verkfœri nýkomið. Klappárstíg 29. Sími 24 „ ! j "'m' , , .......... J IREINAR lérefís- tnskar kaapir Alpýða" prentsmiðjano Munið 228J5. Égg 15 aurá stk. Ananas 1 kr. dösiri. Lax 1,25 — Kex 85 aura VI ke. Um vörugæðin verður ekki deilt. Verzlunin Fell, N}álsgötu 43. Sími 2285. Fertningár- kjólaeíni, Sumarkjó.a- ef ni. MMar o. m. fl 1 Verzlun Matthiídar Björnsdótturí Laugávegi 36. Ritstjóri og ábyrgðarmað'ur: Ölafur Friðrikssoíi. Alpýðupréntsmiðjain.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.