Alþýðublaðið - 28.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1931, Blaðsíða 1
AlÞýðublaðið Moate Garlo. (The Hairdresser). Glæsileg og tilkomumikil tal- og söngvakvikmynd i 10 þáttum Aðalhlutverk: Janette McDonald, Jaek Bnehanan. Hressandi skemtun og hrein- asta nautn að horfa á þessa fyrirtaks kvikmynd. Nýútkomin bók: Doktor Schæfer. Bók þessi er ein af þéim ritsmíðum, sem mesta eft- irtekt hafa vakið. Hún er framúrskarandi skemtileg aflestrar.persónurnarhljóta að vekja samúð lesand- ans, að einni undanskil- inni, porparanum, sem beitir unga og saklausa stiilku líkamlegu ofbeldi og leiðir óhariungju og böl inn í rósama tiiveru viðkomandi aðilja. Bókin er tæplega 8 arkir með tveimur myndum og kost- ar að eins 2 krónur. — Þessa bófc ættu allar urgar stúlkur að kaupa Hún sýnir, hverju pær .'. stúlkur getá átt voá á, >. sérn fára éinar hetm til karlmanna, sem pær pekkja litið. Doktor Schæfer fæst á Frakka- stíg 24. Mar plotor: Sigurður Skagfield ienor. Ég' man pig / Svanasöngur á heiði. / Heima vil ég vera, Bikarinn. / Borinn er sveinn í Betlehem. / Son guðs ert pú með sanni. / Vertu, guð faðir, faðir minn. / Ó, guð, pér hrós og heiður ber, / Hvað boðar nýjárs blessuð sól. / Ástarsöngur heiðingj- ans. / Fangasöngurinn. / Haustljóð / Að jólum. / Englasöngur. / Fögur er foldin. / Vor, / Erla (P. Sig- urðsson). / Sonja. / Dalá- kofinn. / Sofðu, sofðu góði. Betlikerlingin. / Ay. Ay; Ay. TOnarne (Sjöberg). Hljóðfærahúsið, útbúið og V. Long Hafnarfirði. Halisteinn og Dóra. Leikið verður n. k. fimtudag, laugardag, og sunnudag. Forsala að öllum sýningardögunum í dag kl. 5—7 i sfsna 1292. 1. maí Á síðasta fundi í verkamannafélaginu Dags- brún var svohljóðandi áiyktun samþykt: „Fund- urinn ákveður að enginn meðlimur félagsins skiili vinna 1. maí." Samkvæmt pessu eru allir féíagar beðnir að breyta. Hág&Drúuarstjórniii. 1. mai <-blað Alþýðwblaðsins kemur út og verður borið til kat penda s'tiax að morghi 1". mai. Auglýs- ingar í blaðið þurfa að koma til afgreiðsl- urwiar íyrir klukkan 4 á fi-mtudaginn. I Nýkomið; Sandalar og Sumarskór. Reitaskór, Strigaskór, Fjaðraskór: Lægsta verð sem pekst nú á seinni árum. enn Skóverzl. B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. fioðsteinn Eyjólfsson Klæðaverzlun & saumastofa. Laugavegi 34. — Simi 1301. "- * Rykflrakkarnir langþráðu og ódýru eru komiilr. Mikið úrval Segðo mér í sðng. (Say it with Songs.) Tal-. hljóm- og söngvá-mýnd í 10 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Al. Jolson og Sbnny Boý af mikilli snild. — í þessari mynd syngur Jolson hið fagrá kvæði LITLI VIN (Little Pal), er komið hefir út i islenzkri þýðingu eftir Freystein Gunn- arsson. , Inndæl ný Ktinke eofl einnngis 8 '/, eyrí. Irma, Hafnarstræti 22. Tvær stúlkur óskast upp' i svéit í sumár, ónnur lil að vera ráðskona, Gott kaup. Uppjýsingar á Amt- mannsstíg 4a. Snmarkápur nýkomnar, sérstaklega ódýrar. Einnig ljós snmarskinnkápa með tækifærisverði. Tennis- — dragtir og jakkar. Sig. Gnðmnndsson. Ðömuklæðskeri. Þingholtsstræti 1. HRÉINÁR Séref^s- tttsknr toopir Alpýða- prentsmiðjan. Saumúr, Vélareimai og alls konar Verkfœri nýkomið. VaidL Poiilseíi, Auglýsið i Alþýðublaðinu, | nappentig 29. . sm 24,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.