Alþýðublaðið - 28.04.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 28.04.1931, Side 1
Alpýðablaðlð éetm é» «9 H mm Monte Carlo. (The Hairdresser). Glæsileg og tilkomumikil tal- og söngvakvikmynd i 10 þáttum Aðalhlutverk: Janeite MeDonald, Jack Buchanan. Hressandi skemtun og hrein- asta nautn að horfa á pessa fyrirtaks kvikmynd. i Nýútkomin bók: Doktor Schæfer. Bók pessi er ein af peim ritsmíðum, sem mesta eft- irtekt hafa vakið. Hún er framúrskarandi skemtileg aflestrar, persónurnarhljóta að vekja samúð lesand- ans, að einni undanskil- inni, porparanum, sem beitir unga og saklausa stúlku líkamlegu ofbeldi og leiðir óharringju og böl inn i rósama tilveru viðkomandi aðilja. Bókin er tæplega 8 arkir með tveimur myndum og kost- ar að eins 2 krónur. — Þessa bók ættu allar urgar stúlkur að kaupa Hún sýnir, hverju pær . stúlkur geta átt von á, v sem fara einar heim til karlmanna, sem pær pekkja litið. Doktor Schæfer fæst á Frakka- stig 24. Sigurður Skagfield tenor. Ég man pig / Svanasöngur á heiði. / Heima vil ég vera, Bikarinn. / Borinn er sveinn í Betlehem. / Son guðs ert pú með sanni. / Vertu, guð faðir, faðir minn. / Ó, guð, pér hrós og heiður ber, / Hvað boðar nýjárs blessuð sól. / Ástarsöngur heiðingj- ans. / Fangasöngurinn. / Haustljóð / Að jólum. / Englasöngur. / Fögur er foldin. / Vor. / Erla (P. Sig- urðsson). / Sonja. / Dala- kofinn. / Sofðu, sofðu góði. Betlikerlingin. / Ay. Ay, Ay. Tonarne (Sjöberg). Hljóðfærahúsið, útbúið og V. Long Hafnarfirði. Leikhúsið. Halisteinn og Dóra. Leikið verður n. k. fimtudag, laugardag, og sunnudag. Forsala að öllum sýningardögunum í dag kl. 5—7 í sfsna 1292. 1. maí Á síðasta fundi í verkamannafélaginu Dags- brún var svohljöðandi ályktun sampykt: „Fund- urinn ákveður að enginn meðlimur félagsins skuli vinna 1. maí.“ Samkvæmt pessa eru allir félagar beðnir að breyta. Dagsbrúnarstlórnin. 1. maí-blaö Alþýðnblaðsins kemur út og verður borið til kai penda strax að morgni 1. mai. Auglýs- ingar i blaðið þurfa að koma til afgreiðsl- unnar fyrtr klukkan 4 á fimtudaginn. i Nýkomið: Sandalar og Sumarskór. Reitaskór, Strigaskór, Fjaðraskór; Lægsta verð sem enn hefir pekst nú á seinni árum. Skóverzl. B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. fiuðsteinn Eyjélfsson Klæðaverzlun & saumastofa. Laugavegi 34. — Simi 1301. Rykfrakkarmr langpráðu og ódýru eru komnir. Mikið úrval Segðn mér i söng. (Say it with Songs.) Tal-. hljóm- og söngva-mynd í 10 páttum. — Aðalhlutverkin leika: AI. Jolson og Sonny Boy af mikilli snild. — í pessari mynd syngur Jolson hið fagra kvæði LITLI VIN (Little Pal), er komið hefir út í íslenzkri þýðingu eftir Freystein Gunn- arsson. Auglýsið i Alþýðublaðinu. Inndæl ný ktinke egg einungis 8 y, eyri. Irma, Kafnarstræti 22. Tvær stúlkur óskast upp í sveit í sumar, önnur til að vera xáðskona, Gott kaup. Upplýsingar á Amt- mannsstíg 4 a. Somarkápur mmnmmmm nýkomnar, sérstaklega ódýrar. Einnig ljós sumarskinnkápa með tækifærisverði. Tennis- — dragtir og jakkar. Si». Gnðmnndsson. Dömuklæðskeri. Þingholtsstræti 1. HREINAR lérefts* tuskurkaapirAlþýðn* prentsmið|an. Saumur, Vélareimar og alls konar Verkfœri nýkomið. Vald. Pouíseo, Klapparstíg 29. Sími 24.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.