Alþýðublaðið - 28.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Skaftfellinpr" hleður til Skaftáróss næstkomandi fimtudag Vörur til Víkur verða teknar ef rúm leyfir. rík og hressandi. Veður var gott og fiest gekk vel. Við erum á- nægðir, — en þó sérstaktega Törvö, sem nú fékk tækifæri til að sjá ísland í allri sinni dýrð upp til fjalla á öræfunum. Við erum útiteknir og snjóbirtan vaT okkur erfið. En alt hjáipast að því að gera förina ógieymanioga. Blaðamaðurinn snýr sér að Torvö, sem er þeldökkur af sól- brana, vellimaður 23 ára gamiall maður. Hvernig lýzt yður á íslenzka skíðakunnáttu? Ágætlega. Þið fáið á næstu ár- um ágæta skíðamenn, ef þið sjálfir viljið. Siglfirðingarnir eru alveg fram úr skarandi góðir og áhugasamir við íþróttina. Mér lízt vel á alt hér, en þið þurfið að skipa íþróttum háan sess í þjóð- iífi ykkar, sérstaklega þó skiða- íþróttinni. — Ég raun aidrei gleyma dvöl minni hér — aldrei gleyma för okkar félaganna yfir þvert Island á skíðum. Ahrenberg ætiar að fijúga hingað Lundúnum, 27. apriil. Unitet^ Press. — FB. Raynor flugkapteinn, unnusti Miss Betty Cortauld, systur Au- gustine Cortauld, sem er talinn í lífsháska á Grænlandsjöklumi, er lagður af stað til Noregs, en fer þaðan til Grænlands. Seint í gærkveldi barsí FB. eft- ir farandi skeyti frá United Prcss: Sænski flugmaðurinn Ahrenbcrg og Raynor flugkapteinn búast við að teggaj af stað frá Málmey til Grænlands á imiorgun eða mið- vikudag ti,l aö leita að Cortauld. Þeir fljúga í Junkerflugvél með 320 hestafla mótor, fyrst til Björgvinjar, þaðan til Reykjavík- ur og þaðan beint til Angmag- salik. Vðrabílastððln f Reykjavfk, Sfmar: 970, 971 og 1971. Logreglastjóíjun svarar fyrirspnrn. t I Alþýðublaðinu fyrir nokkru siðan beina „nokkrar brauðsölu- konur“ þeirri fyrirspurn til mín á.hverju það byggist, að bannað sé að selja öl í brauðsölubúðum. Þetta byggist á ákvæðum sam- þyktar nr. 7 frá 5. jan. 1923 um lokunartíma sölubúða í Reykja- vík. í 2. grein þeirrar samþyktar segir: „Alla virka daga skal sölu- búðutn eigi lokað síðar en kl. 7 sd.“ Og í 4. grein sömu samþyktar segir enn fremur: „Frá ákvæð- um um lokunartíma sölubúða í samþykt þessari skal sú eina undanþága vera, að búðum þar sem eingöngu er selt eða haft á boðstólum innlent brauð, innlend mjólk, eða matur sem búiiin er til par á stdðnam, má halda opn- um . . . til kl. 91/2 sd.“ Samkvæmt þessum ákvæðum, mega brauðsölubúðirnar sem hafa þau forréttindi að bafa op- ið til kl. 9V2. sd., ekki selja öl. Margir telja ákvæði saimþykt- arinnar ósanngjörn og hafa kvartað undan því. Bakarameist- arafélagið ritaði meðal annara borgarstjóra bréf dags. 28. okt. 1930, og krafðist þess a ð sam- þyktinni yrði breytt. Mér var sent þetta bréf til unisagnar 30. okt., og ég svaraði því þá þegar 4. nóv., þar sem ég læt þá skoð- un í ijósi, að ég telji mjög ó- skynsamlegt að binda leyfið til sölu á mat í brauðsölubúðum \dð það, að hann sé tilbúinn á staðnum. Með bréfi héðan dags. 25. nóv. 1930 fór ég enn þá fram á það við borgarstjóra, að sam- þyktin yrði endurskoðuð. Þetta hefir ekki fengist gert enn þá. Áf þessu má sjá að ég (iefi að eins framfylgt þeirri samþykt sem nu gildir, og gert það sem í mínu vaidi stendur til að fá þeim ákvæðum hennar breytt, sem ég tel ósanngjörn. Hermann Jónasson. Áhrif verndartolla. Samkvæmt UP.-skeyti til FB. hafa 45 þjóðir lagt innflutnings- tolla á ýmsar vörar frá Banda- ríkjum Ameríku eftir að Banda- ríkin settu . verndartoJialög fyrir 10 mánuðum. Á síðustu 8 mán- uöunurn hefir útflutningur frá Bandaríkjunum minkað svo, að nemur meiru en billjón doliara vlrði borið saman við s. 1. ár. Þarna er spegilmynd af áhrif- um stefnu þeirrar, sem Pétur Ottesen, Jón á Reynistað o g nokkrir fleiri af því sauðabúsi haia viijað innleiða hér. Fjáríög Breta. Fasteignashattor. Lundúnirm, 27. apríl. United Press. — FB. Snowden befir lagt fjárlögin fyrir þingið. Leggur hann til, að aukinn verði fasteignaskattur siem nemi penny á sterlingspund þeirr- ar upphæðar, siem fasteign er rnetin á. Búist er við, að þetta veki megna mötspyrnu eignastétt- anna gegn jafnaðarmamnasitjiórn- inni-. Er búist við að mikill hluti „frjáislyndra“ hallist á sveif með ihaldsmönnum í þessu máli. Ou* dðiRlius egg veginn. IÞAKA annað kvöld: Kosning embættism. Sumarf agnaður: Kaffidrykkja o. fl. Meðzl farþega á „Goðafossi". héðan i gær- kveidi voru Haraldúr Guðmunds- son útibústjóri til Seyðisfjarðar og Vilmundur Jónsson héraðs- læknir, séra Guðmundur Guð- mundsson og frú Rebekka, kona hans, til ísafjarðar. 1. maí-nefaditnar hafa fund nieð sér annað kvöld. Nánar tiikynt á morgun. Hvskd er að firétta? Nœtmlœknir er í nótt Ólafur Jónsson, sími 959. Véðrið. Kl. 8 í morgun var 2 stiga hiti í Reykjavík. Utlit hér uro slóÖir: Stilt og lijart veður í dag, en vaxandi suðaustanátt í nótt og þyknar þá í lofti. Togararnir. „Hannes ráðherra" ko,m af veiðum í gær. Þeir tog- arar, sem komu af veiðum í gær, voru allir farnir aftur á veiðar í morgun, nema „Njörður". I smiorg- un komu af veiðum „Ólafur", „Belgaum", „Gylfi“ og „Arinbjörn hersir“. Agœtur fiskafli hefir verið í Grindavík nú undan farið. Nokkrir línuveiðarar komu í gær og nótt, allir vel fiskaðir. Armenningar! Æfingar í kvöld kl. 8 í barnaskólanum 2. fl. karla, og kl. 9 1. fl. karla. Annað kvöid M. 7 í Mentaskólanum 3. fl. karla og Id. 8 glímuæfing hjá fulí- orðnum. Fyrir nokkra vildi það til í Khöfn, að stúlka féll af annari hæð og niður á götu og lét við það lífið. Hún hafði verið geð- veik og framið sjálfsmorö, með Klöpp selur: Gðð handklæði á 50 aura og 85 aura. Kvenboii ágæta á 1,45, Kvenbuxur á 1,65. — Silkiundirkjóla frá 3,95. Kodda ver á 85 aura og 95 aura. Faliegar Manchettskyrtur á 6,90, Kaffidúka stóra á 1,95 og 2,95, Karimannsnærföt verulega góð á 5,90, sett Faliegafiúnelsnáttkjóla á 4,’60. Lök til að skiffa í tvent á 2,95 i lakið og efni í undir- iök á 2.90 í heilt lak. Brúnar vinnuskyrtur velsterkar á 4.85 0. m. fl. Nú gefum við silf- urkökuspaða með hverjum 10 krónu kaupum og silfur- gafflar rneð 8 krónu kaupum Allir í KLÖPP Laugav. 28. ............................. alþýðuprentsmiðjan, Hverftsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar taékifærispreritua, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, retkninga, bréf o. s frv., og afgreiðir sdnnuna íljótt og viB réttu verði. Sparið peninga. Forðist óþæg- incii. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Nokkrir auglegir söludrengir óskast. Há sölulaun. Frakkastig 24 agusafnsins). Biðllð nm Smára* smjðrlíkið, pví að pað er efnsbetra en alt annað smjörlíki. K ð 1111 r! þessutn hætti. 17 ára gamall pilt- tir, er kom að í því að slysið vildi til.féll niðlur, er hann sá líkið, og var þegar örendur. Hann hafði gengið með hjartasjúkdóm. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.