Morgunblaðið - 14.08.1980, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hveragerði
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Hvera-
gerði.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá
afgr. í Reykjavík sími 83033.
Skrifstofustarf —
tölvuvinnsla
lönfyrirtæki óskar eftir aö ráða stúlku til
símavörzlu og vélritunarstarfa.
Ennfremur stúlku til aö starfa við IBM 32
tölvu.
Upplýsingar sendist Mbl. merkt: „Framtíðar-
starf — 4041“.
BARNAHEIMILIÐ
C6P
Fóstrur
Barnaheimiliö Ösp Asparfelli 10, óskar eftir
að ráða fóstru.
Laun miðast við 11. launafl. Uppl. gefur
forstöðumaöur í síma 74500 eða á staönum.
HILDA HF.
Saumakonur
óskast strax
Fyrirtækið er miðsvæöis á góðri strætis-
vagnaleið, góð vinnuskilyrði, ódýrt mötuneyti
á staönum.
Uppl. í síma 81699.
Hilda h.f.
Bolholti 6.
Akraneskaupstaður
Störf við leikskóla
Umsóknir óskast í ettirtalin störf viö leikskóla viö Skarösbraut.
1. Málft starf fóstru fyrir hádegi, laust frá 1. sept.
2. Hálft starf aöstoóarmanns fyrir hádegi. laust frá 25. ágúst.
Skriflegum umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt
meömælum sé skilaö á Bæjarskritstofuna Krikjubraut 8, fyrlr 21.
ágúst n.k.
Nánari uppl veittar á leikskólanum sfmi 93-2663 og hfá undirrituöum
sími 93-1211.
Félagsmálast/óri.
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða starfsmann til ýmis
konar starfa viö vinnslu á laxi og síld. Hafiö
samband við verkstjóra á staðnum.
íslenzk matvæli h.f.
Hafnarfiröi.
Aðstoðarmaður
óskast
við dreifingu og pökkun.
Brauö h.f.
Skeifan 11, Reykjavík.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða stúlkur í eftirtalin störf:
A. Verzlunarstjóra.
B. Afgreiðslustúlku, vinnutími frá kl. 13—18.
Uppl. í síma 27950 eftir kl. 16 í dag og næstu
daga.
Piccadilly.
Trésmiðir
2—3 trésmiðir óskast í 2 mánuöi, þrifaleg
innivinna við grófsmíði.
Upplýsingar í síma 11630.
Verzlunarstjóri
Þekkt sérverzlun óskar að ráða starfskraft.
Aldur 28—40 ára. Góð enskukunnátta. Góö
laun í boði fyrir duglegan starfskraft.
Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Liðlegur —
4438.“
Sölumaður
Óskum að ráða strax röskan sölumann í
teppadeild.
Uppl. hjá deildarstjóra.
Jón Loftsson h.f.
Hringbraut 121
Oskum að ráða
starfsfólk á saumastofu. Upplýsingar í síma
38533.
Rammaprjón hf.
Súðavogi 50.
Fataverzlun
óskar eftir starfskrafti á aldrinum 20—35 ára
strax.
Vinnutími 1—6 e.h.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augld. Mbl. merkt: „Hálfan
daginn —4439“.
Skrifstofustarf
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskast eftir
starfskrafti til að annast símavörslu og
önnur almenn skrifstofustörf.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir mánudaginn 18. ágúst
n.k., merkt: „Skrifstofustarf — 4040.“
Tæknimaður
Óskum eftir aö ráða starfsmann til ísetningar
á rafeindatækjum í bifreiöar, enn fremur til
viöhalds og viögeröa. Góð þekking og áhugi
á rafmagns og rafeindatækni nauösynleg.
Æskileg menntun, próf í rafeindavirkjun eða
ööru áþekku.
Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „R —
4039“ fyrir 22. ágúst nk.
HiJ BORCARLÆKN.R
Fulltrúastarf
Starf háskólamenntaðs fulltrúa viö skrifstofu
borgarlæknis er laust til umsóknar.
Starfiö felst í söfnun upplýsinga um heil-
brigöismál, gagnaúrvinnslu og skýrslugerð.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott
vald á úrvinnslu tölfræöigagna.
Einnig er æskilegt að umsækjendur hafi vald
á kostnaðarútreikningum og rekstraráætlun-
argerð og geti framkvæmt einfaldar heilsu-
hagfræðilegar athuganir.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1.
september n.k.
Reykjavík 6. ágúst 1980.
Borgarlæknirinn í Reykjavík.
Djúpivogur:
Handfærabátar hafa fiskað
vel síðan fiskveiðibanni lauk
FRAM að þessu hefur
sumarið verið gott hér í
Suðurfjörðum, oftast logn
og góðviðri. Þó hefur verið
sólarlítið síðan um miðjan
júní og heyskapur hefur
gengið hægt en spretta er
ágæt.
Handfærabátar hafa
fiskað vel eftir að fisk-
veiðibanni iauk. Á hum-
arvertíðinni bárust hér á
land um 24 tonn af slitn-
um humar af tveimur bát-
um, Otto Wathne og 111-
uga.
Æðarvarp í eyjum úti
fyrir Hamarsfirði hefur
verið fremur lítið í vor
þrátt fyrir góða tíð og
hefur farið minnkandi síð-
ustu árin. Nokkuð hefur
verið um að æðafugl verpi á
ströndinni meðfram fjörð-
unum en mest af því varpi
er eyðilagt af mink og
vargfugli. Bóndi á einum
bæ í Álftafirði sagðist hafa
vitað af um 60 æðarkollu-
hreiðrum í landi sínu, en
hann taldi að þau hreiður
hefðu flest verið rænd. Tvö
minkagreni fundust við
Hamarsfjörð og voru þar
drepnir um 10 minkar í
sumar.
Fólk notar sumarið til
ferðalaga og útiveru. Sumir
fara til útlanda, t.d. er all
stór hópur fólks héðan á
ferð um Norðurlönd. Ásgeir
Hjálmarsson bílstjóri er
nýkominn úr ferð um há-
lendi með annan ferðahóp.
Hestamenn hafa verið með
kunnáttumann í hesta-
mennsku á sínum vegum.
26. júlí var haldið hér
frjálsíþróttamót barna en
Kristjana Hrafnkelsdóttir
frá Stykkishólmi hefur
kennt börnum frjálsar
íþróttir frá því um miðjan
júní og hafa foreldrar verið
ánægðir með starf hennar
og voru margir þeirra við-
staddir er mótið fór fram.
Ingimar.