Morgunblaðið - 16.08.1980, Page 4

Morgunblaðið - 16.08.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1980 íslands ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Berglind 25. égúst SelfosB 29. égúst Bakkafoss 1. sept. Berglind 15. sept. NEWYORK Berglind 22. égúst Berglind 12. sept. HALIFAX Hofajökull 21. égúst Selfoss 5. sept. BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Bifröst 22. égúst Skógafoss 28. égúst Alafoss 1. sept. ...foss 8. sept. Alafoss 15. sept. ROTTERDAM Alafoss 20. ágúst Skógafoss 27. ágúst Alafoss 3. sopt. ...foss 10. sopt. Álafoss 17. sopt. FELIXSTOWE Alafoss 19. égúst Ménafoss 26. égúst Álafoss 2. sept. ... foss 9. sept. Álafoss 16. sept. HAMBORG Álafoss 21. égúst Ménafoss 28. égúst Alafoss 4. sept. ...foss 11. sept. Alafoss 18. sept. WESTON POINT Urriöafoss 27. égúst Urriöafoss 10. sept. Urriöafoss 24. sept. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT KRISTIANSAND Dettifoss 29. ágútl Dettifoss 8. sept. Ménafoss 16. sept. MOSS Tungufoss 21. égúst Dettifoss 28. égúst Tungufoss 4. sept. Dettifoss 9. sept. BERGEN Tungufoss 18. égúst Tungufoss 1. sept. Ménafoss 14. sept. HELSINGBORG Lagarfoss 18. égúst Dettifoss 25. égúst Héifoss 1. sept. Dettifoss 12. sept. GAUTABORG Tungufoss 20. égúst Dettifoss 27. égúst Tungufoss 3. sept. Dettifoss 10. sept. KAUPMANNAHÖFN Lagarfoss 20. égúst Dettifoss 26. égúst Héifoss 3. sept. Dettifoss 11. sept. HELSINKI írafoss 25. ágúst Múlafoss 2. sept. írafoss 13. sept. VALKOM írafoss 26. égúst Múlafoss 3. sept. írafoss 15. sept. RIGA írafoss 22. ágúst Múlafoss 5. sept. írafoss 17. sept. GDYNIA írafoss 29. ágúst Múlafoss 5. sept. írafoss 18. sept. Frá REYKJAVÍK: á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á miðvikudögum til VESTMANNAEYJA i| EIMSKIP Sjónvarp kl. 21.00: Borges sóttur heim JorKr Luis Borjfes Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 í kvöld er myndin Borges sóttur heim frá BBC. Argentínski rit- höfundurinn Jorge Luis Borges er nú áttræður að aldri og næstum alblindur, en vinsældir hans hafa aukist jafnt og þétt og hann hefur lengi þótt líklegur til að hljóta Nóbelsverðlaunin. Borges hefur mikið dálæti á íslénskum fornbókmenntum og er mörgum Islendingum að góðu kunnur. Þýðandi texta er Jón Gunnarsson. Á sparkvelli við Hólabrekkuskóia. Fótboltastrákar i Vesturbænum völdu efni með Hermanni Gunnarssyni í þáttinn Þetta erum við að gera, sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20. „hetta erum við að gera" kl. 11.20: „Við viljum Ilemma" Á DAGSKRÁ hljóðvarps kl. 11.20 er þátturinn Þetta erum við að gera í umsjá Valgerðar Jónsdóttur. Hún hittir born á förnum vegi og aðstoðar þau við að gera dagskrá. — Ég fór niður í bæ ásamt tæknimanni og leyfði krökkum að velja efni til flutnings, sagði Valgerður. — Á Austurvelli hitt- um við stráka, sem völdu söguna Níels flugmaður. Á sparkvelli við Melaskóla voru strákar í fótbolta og þeir voru allir á einu máli um valið: Við viljum Hemma — og áttu við Hermann Gunnarsson íþróttafréttamann. Svo hittum við stelpur við Tjörn- ina og í húsagörðum vítt og breitt og þær völdu bæði ljóð og sögur ýmiss konar. Edda Björgvinsdóttir. Helga Thorberg. Hrin^ekjan kl. 16.20: Hrekkjusvín og steluþjófar Á DAGSKRÁ hljóðvarps í dag kl. 16.20 er þátturinn Hringekjan í umsjá Eddu Björgvinsdóttur og Helgu Thorberg, blandaður þátt- ur fyrir börn á öllum aldri. — Hugmyndin var að gera eins konar „mini-vikulokaþátt“ um það sem börn fást við, sagði Helga Thorberg. — Við hittum að máli börn sem eru að byggja dúfnakofa og könnum gangverð á dúfum. Þá svindlum við okkur inn á leikvöll og fiskum eftir hrekkjusvínasögum — og það var nóg til af þeim. Uppskrift vikunnar er á dagskrá, barn vikunnar og foreldrar vik- unnar. Við tölum við krakka í skólagörðunum í Laugardal, en þau eiga við mjög erfitt vandamál að etja; hrekkjusvín og steluþjófar á unglingsaldri éta allt hvítkálið og radísurnar upp úr reitunum þeirra. Við komum með mjög alvarlega áskorun til foreldra þessara unglinga um að gefa þeim meira kálmeti, svo að krakkarnir fái frið með sitt. Nú og svo verðum við með fleiri viðtöl og smápistla. haö hold és nú kl. 20.30 Héraðsmannakerskm Á dagskrá hljóðvarps í kvöld kl. 20.30 er þátturinn Það heid ég nú í umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. — Þetta er létt blanda hjá mér. Ég skrapp til Egilsstaða og ræddi þar við tvo unga og hressa menn, Einar Rafn Haraldsson og Gunnlaug Olafsson. Þeir fara með ýmsar kersknissögur og vísur af Héraði og fjörðunum, og flytja lög og ljóð eftir sig. Þeir snúast í ýmsu drengirnir, vasast í leikfélagsmálum, skurðgreftri og löggæslu, og hafa frá ýmsu að segja. Útvarp Reykjavik L4UG4RD4GUR 16. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera. Stjórnandinn, Vaigerður Jónsdóttir, hittir börn á förnum vegi og aðstoðar þau við að gera dagskrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Árni Stef- ánsson, Guðjón Friðriksson, óskar Magnússon og Þór- unn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hringekjan. Blandaður þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. LAUGARDAGUR 16. ágúst 1980 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone i nýj- um ævintýrum. Teiknimynd. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.00 Borges sóttur heim. Argentinski rithöfundur- inn Jorge Luis Borges er nú áttræður og næstum alblindur. en vinsældir hans hafa aukist jafnt og þétt og hann hefur lengi þótt likiegur til að hljóta Nóbelsverðlaunin. Borges 16.50 Siðdegistónleikar. Rób- ert Shaw-kórinn syngur lög úr óperum eftir Bizet, Offen- bach, Gounod og Verdi með hefur mikið dálæti á is- lenskum fombókmennt- um og er mörgum íslend- ingum að góðu kunnur. Myndina gerði BBC. Þýðandi Jón Gunnarsson. 21.40 „Lifir þar kynieg drótt...“ ítalskur skemmtiþáttur með Lorettu og Danieiu Goggi. Þýðandi Þuriður Magn- úsdóttir. 22.40 Vandamál ungra hjóna. Bandarisk sjónvarps- mynd frá árinu 1971. Aðalhlutverk Desi Arnaz yngri og Chris Norris. Ungiingsstúlka verður þunguð og giftist barns- föður sinum. sem einnig er kornungur. Hann á erfitt með að fella sig við hjónabandið og sjá fyrir konu sinni. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.05 Dagskrárlok. RCA-Victor hljómsveitinni: Robert Shaw stj./ Svjatoslav Rikhter og Rikishljómsveit- in í Varsjá leika Píanókon- sert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir Sergej Rakhmaninoff; Stani- slaw Wislocki stj. 17.50 Byggðaforsendur á ís- landi. Trausti Valsson arki- tekt flytur erindi. (Áður útv. 12. þ.m.). 18.15 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SÍÐDEGIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Bahbitt“ saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson þýddi. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (37). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 Það held ég nú. Þáttur með blönduðu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 Hlöðuball. Jónatan Garð- arsson kynnir ameríska kú- reka- og sveitasöngva. 22.00 í kýrhausnum. Umsjón: Sigurður Einarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie: Magnús Rafnsson les þýðingu sína (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). ^ 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.