Morgunblaðið - 16.08.1980, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1980
Á ferð um N-Þingeyjarsýslu Texti: Hildur Helga Sigurðardóttir Ljósm.: Emilía Björg Björnsdóttir
Staldrað við
á Kópaskeri
í Símstöðinni é Kópaskeri. Ragnar Heigason, símstöðvarstjóri,
ásamt konu sínni, Guórúnu Síguröardóttir t.h., en þau vinna tvö á
stódinni, og dóttur, Önnu, sem var ( heimsókn og greip í
skiptiboróið, foreldrum sínum til aðstoðar, því nóg var að gera
þann daginn.
„Kaupfélagið
átti alla
nema mig“
Kópasker byggðist upp á
sínum tíma fyrir tilstuðlan
Kaupfélags N-Þingeyinga, en
það var stofnað áríö 1894. Lengi
vel var starfsemi kaupfélagsins
eini atvinnugrundvöllurinn í
þorpinu, og ólíkt flestum þorp-
um á ísiandi, af svipaðri stasrð,
er sjávarútvegur þar ung at-
vinnugrein, en þar var nær
engin útgerö fyrir tíu árum.
Náttúruöflin hafa oft leikiö
Kópaskersbúa hart á liönum
árum, en auk jarðhræringana
sem alþjóð ætti að vera í fersku
minni, hefur hafísinn gert þeim
ýmsar skráveifur, m.a. brotiö
niður bryggjuna.
Nú munu tbúar Kópaskers
vera um 230 talsins og er þar
nokkur atvinnurekstur í gangi,
auk útgeröarinnar, en miklar
vonir eru um þessar mundir
bundnar við djúprækjuveiöar.
Blaðamaður og Ijósmyndari
Morgunbiaðsins stöldruðu við á
Kópaskeri eina dagstund á ferð
sinni um N-Þingeyjarsýslu á
dögunum og tóku þar tali,
fyrstan manna, Ragnar Helga-
son, símstöðvarstjóra.
„Kaupfélagíö átti
alla nema mig“
„Ég er nú aöfluttur hingaö, er
úr Eyjafiröinum, en hef veriö hér
á Kópaskerl, starfsmaöur Pósts
og síma, í 23 ár. Áöur en viö
fluttum hingaö bjuggum viö á
Valþjófsstööum, eöa frá árinu
1943.
Þaö hefur ýmislegt breyst frá
því aö ég kom hingaö 1957. Þá
átti kaupfélagið alla hér nema
mig og hér var aöeins einn bátur.
Fótkinu fer fjölgandi og hefur
íbúatalan tvöfaldast á rúmlega 2
sl. árum. Nú búa hér eitthvað
milli 200 og 230 manns og er
mikiö af bðrnum.
Bátarnir, sem eru 6, hafa
stundaö rækjuveiöar og byggist
afkoman aö mestu leiti á því. Auk
þess hafa heimabáturinn Kópur
og annar frá Þórshöfn veriö á
djúprækju. f sumar var byggöur
varnargaröur viö höfnina og var
ekki vanþörf á, því brimiö getur
oröiö sterkt hér norðan viö
höfnina. Þaö hefur tekiö út allt aö
20 tonna steina úr garöinum.
„Slæm aðstaða
á símstöðinni"
Eitt, sem ekki hefur breyst, er
aöstaöan hér á Símanum, hún er
jafn slæm og hún var fyrir 23
árum. Símstöðvarnar eru orðnar
nokkurs konar innheimta fyrir
ríkið, og okkur er allt of þröngur
stakkur sniöinn til aö sinna öllu
því sem hér fer í gegn. Annars á
aö fara aö stækka stööina og nú
bíöa milli 20 og 30 aöilar eftir aö
fá síma.
Byggingar
Nú er töluvert veriö aö byggja,
enda fer fólkinu fjölgandi. Eftir
stóra skjálftann fóru menn út í
þaö aö klæöa húsin, ýmist með
áfi eöa stálplötum og gefst þaö
vel, því þau eru þá einangruö í
leiöinni. Þaö er búiö aö klæöa
ein sex eöa sjö hús.“
„Finnum ekki
til einangrunar"
Er blm. bar aö garöi á Kópa-
skeri hellirigndi og því var spjall-
inu viö Ragnar lokiö á því aö
spyrja hann hvort veöriö væri
alltaf svona á Kópaskeri. „Nei,
það er af og frá\ sagöi Ragnar,
„þetta er þurrasti staður á land-
inu. Hér er líka ágætt á veturna,
snjólétt og oftast fært til Húsa-
víkur. Svo er líka flugvöllur rétt
noröan viö plássið, þannig aö viö
finnum ekki til einangrunar
héma.
Baldur Guómundsson. skipstjóri
á Kópnum frá Kópaskeri.
„Má segja að
djúprækjan verði
bjargvættur
okkar hér, ef
þetta gengur“
Segir Baldur Guðmundsson, skipstjóri á Kópnum,
sem er að gera tilraunir með djúprækjuveiðar
„Við erum rétt komnir úr
öðrum túrnum á djúprækjuna en
þetta er fyrsti árangurinn sem
fæst af þessum veiðum, við vorum
með 18 kassa eftir sólarhring-
inn.“ sanði Baldur Guðmundsson,
skipstjóri á Kópnum frá Kópa-
skeri, er blm. tók hann tali til að
forvitnast um ástandið í fiskveiði-
málum þeirra Kópaskersbúa ok
nýhafnar djúprækjuveiðar.
Það eru vissir byrjunarörðug-
Bátar við bryggju á Kópaskeri. Varnargarðurinn var byggður í sumar.
Stórfelld stækkun
á sláturhúsinu
Nýja fjárréttin, sem fullgerð mun rúma sextán hundruð fjár.
Jóhannes útsCýrir hvernig fláningin fer fram.
Sláturhúsið á Kópaskeri er í
eigu Kaupfélags N-Þingey-
inga. en þar hafa um 20 manns
haft fasta atvinnu. allan ársins
hring, að sögn Jóhanncsar Þór-
arinssonar. sláturhússtjóra,
sem því starfi hefur gegnt í 20
ár, en lætur af störfum í haust.
Nú er unnið að stækkun og
endurbótum á sláturhúsinu og
skoðaði blm. framkvæmdirnar,
undir leiðsögn Jóhannesar.
„Sláturhúsið var upphaflega
byggt fyrir 1.000 kinda dags-
slátrun en síðan hefur verið
bætt við smátt og smátt,“ sagði
Jóhannes. „Dagslógunin eins og
er, er 1.500 fjár, en þegar
uppbyggingunni verður lokið, er
stefnt að því að hún fari upp í
2.000 á dag. Hér fer fram
sláturgerð, kjötvinnsla og við-
hald ýmis konar, auk þess sem
við leggjum Sæbliki h.f. til
húsnæði. Nú er m.a. verið að
byggja alveg nýja fjárrétt, sem
mun fullgerð rúma 1.600 fjár og
á efri hæðinni er stór salur sem
m.a. kemur til með að þjóna
hlutverki félagsheimilis fyrir
staðarbúa, þegar þar að kemur,
auk þess að vera matsalur
starfsfólks sláturhússins. Þá
verður og bætt við reykofnum
og aðstaða öll stórbætt. Við
erum með „tvöfalt kerfi", þ.e.
deildir, en einn sem skýtur fyrir