Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 41 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ráðningaþjónusta Hagvangs hf. Óskum eftir aö ráöa fyrir einn viöskiptavin okkar tölvusölumann Viö leitum að: manni sem þekkir vel verkgang á skrifstofu og í bókhaldi, er meö haldgóða verzlunarmenntun og reynslu í sölustörfum og einhverja þekkingu á tölvum. Æskilegir eiginleikar eru sjálfstæð vinnu- brögö, ríkt ímyndunarafl, ákveðin og fáguö framkoma og áhugi á tölvum. Starfið: er sala á tölvum og tölvubúnaöi, hjá traustu fyrirtæki með fjölbreytta starfsemi. Vinsamlega sendiö umsóknir á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrifstofu okkar, eigi síöar en 22. ágúst. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Ráðningaþjónustan, c.o. Haukur Haraldsson, forstööumaður. Grensásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 og 83472. Skrifstöfustarf Óskum að ráða stúlku til símavörzlu, vélritun- ar og almennra skrifstofustarfa. ísbjörninn h.f., Noröurgaröi. Rafvirkjar óskast óskum eftir rafvirkjum til starfa (helst vönum viögeröavinnu). Rafafl. S.V.F., Smiöshöföa 6, sími 85955. Opinber stofnun óskar aö ráöa starfsmann frá 15. sept. n.k. Starfið krefst bókhaldsþekkingar og skipu- lagshæfileika. Góö kunnátta í ensku og dönsku nauösynleg. Starfið krefst einnig aö starfsmaöurinn feröist erlendis á vegum stofnunarinnar. Snyrtimennska og reglusemi í hvívetna áskilin. Tilboö merkt: „Gott starf—4047“ sendist Morgunblaðinu fyrir 26. ágúst n.k. Bókhaldsstörf Fyrir hönd eins af umbjóðendum okkar óskum viö eftir aö ráöa starfskraft til bókhaldsstarfa. Verslunarpróf eða hliðstæö menntun áskilin. Umsóknir sendist á skrifstofu okkar fyrir 23. ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 26080 milli kl. 11 og 12. N. Manscher h.f. Breska sendiráðið Maöur óskast til starfa aö hluta í verslunar- deild og við önnur skrifstofustörf. Má vera breskur eöa íslenskur þegn en verður að hafa fullkomið vald á báöum tungumálum. Skriflega umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist breska sendiráöinu, Laufásvegi 49, Reykjavík, fyrir 31. ágúst 1980. Saumastörf óskum eftir aö ráöa vanar saumakonur til starfa strax, heilan eöa hálfan daginn. Bónus- vinna. Einnig óskum viö eftir starfsfólki viö press- ingar. Allar upplýsingar gefnar á staönum eöa í síma 82222. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa mann með menntun á sviöi Rekstrartækni fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækið er stórfyrirtæki í Reykjavík á sviöi verslunar og þjónustu. í boði er starf á sviði rekstrartækni. Starfið tekur til margra deilda fyrirtækisins og eru helstu starfsþættirnir: Kostnaöareftirlit, áætlanagerð og skipulagn- ing framkvæmda, (CPM-áætlanir). Hér er um aö ræða fjölbreytt og lifandi starf sem veitir hæfum manni verðug viöfangsefni og góöa framtíðarmöguleika. Viö leitum aö manni sem hefur rekstrar- tæknimenntun eöa aðra sambærilega góöa enskukunnáttu og reynslu til að taka aö sér ofangreind verkefni. Æskilegir eiginleikar eru dugnaöur, framtakssemi og sjálfstæði í störfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömælend- ur og síma sendist fyrir 30. ágúst á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráðningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstöðumaður. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83472 — 83666. Byggingaverka- menn — járna- menn Óskum að ráða byggingaverkamenn og járnamenn til starfa nú þegar. Framtíðarvinna. Byggung s.f., Garöabæ sími 45510. Bókhald Óskum eftir að ráða starfskraft til bókhalds- starfa og viö launaútreikning. Starfsreynsla æskileg. Verksmiöjan Max, Ármúla 5. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráða nokkra rafsuðumenn og plötusmiöi. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri í síma 20680. Landsmiðjan. Fyrsta og annan vélstjóra vantar á Hafrúnu ÍS 400 frá Bolungarvík sem er aö hefja loðnuveiöar. Upplýsingar í síma 53833. Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Stundakennara vantar aö skólanum næsta vetur til aö kenna sálarfræöi og hagnýtar rafiönaöargreinar. Upplýsingar gefur skólameistari í skólanum kl 9—12 daglega, sími 75600. Skólameistari. DÚKUR Hí Skeifan 13, Reykjavík. Starfsfólk óskast Um ýmis störf er að ræöa. Upplýsingar aðeins veittar á staönum, á morgun mánudag milli kl. 3 og 5. Öryggisvörður Securitas sf. vill ráöa í störf öryggisvaröa. Hér er um hvort tveggja full- og hlutastörf að ræða. Unnið er á vöktum. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins aö Laugavegi 116, R. HILDA HF. Saumakonur óskast strax Fyrirtækiö er miösvæöis á góðri strætisvagnaleið, góö vinnuskilyröi, ódýrt mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 81699. Hilda h.f. Bolholti 6. Skrifstofustarf Heildverzlun óskar aö ráöa í starf viö vélritun og símvörslu. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 19. ágúst merkt: „Stundvís — 4050“. Húsgagnabólstrari Óskum aö ráöa bólstrara nú þegar. Uppl. í síma 85815 frá 1—6 virka daga. Sendibílstjóri Óskum eftir aö ráða starfsmann til útkeyrslu- starfa frá 1. september. Upplýsingar veittar á skrifstofunni Nóatúni 21 kl. 3—6 mánudaginn 18. ágúst. Hans Petersen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.