Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST W80 43 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Umboð Vegna breytinga á rekstri, leitum viö fyrir- tækis eða einstaklings, sem vill taka viö umboði véla til lögunar á heitum drykkjum s.s. kaffi, kakói, súpum o.fl. og þá um leið dreifingu á efni í vélarnar. Vélar þessar eru til víða um land og er virk sölustarfsemi á efnapakkningum til þeirra í gangi. Einnig gætu fleiri vörutegundir fylgt þessu umboði. Tilvalið fyrir fyrirtæki, sem hefur vörudreifingu nú þegar og vill auka við starfsemina með því að taka gott umboö, eða áhugasaman einstakling, sem vill stofna fyrirtæki. Skrifleg umsókn sendist Mbl. fyrir 24/8 n.k. merkt: „Umboð — 4622“. Skipulagssýning Sýning á úrlausnum í samkeppni um skipulag og húsagerðir í landi Ástúns í Kópavogi verður haldin í Kársnesskóla í Kópavogi dagana 17,—24. ágúst. Sýningin er opin daglega kl. 17—22. Sunnu- dagana 17. og 24. ágúst er þó opið frá kl. 14. Gengið er inn um suð-vesturdyr frá Skóla- gerði. Bæjarverkfræðingur. Útgerðarmenn T/F VIKAVIRKI, Haldarsvik, Færeyjum kaupir velunninn, ferskan ísfisk. T/F VIKAVIRKI sími 23332 og 23377, Færeyjum. Hljómsveit Gissurar Geirssonar, Selfossi, auglýsir Væntanlegir viöskiptavinir: Réttarböll, almenn böll, einkasamkvæmi, þórrablót, jólaböll og fleira. Erum til alls vísir. Pantið tímanlega. Sími 99-1555, Selfossi. Geymið auglýsinguna. Gullbringusýsla, Keflavík og Njarðvík Af gefnu tilefni skal það ítrekað að hunda- hald í umdæminu er bannað nema til komi leyfi viðkomandi sveitarstjórnar og með þeim skilyrðum, sem reglugerðir um hundahald segja til um. Að kröfu sveitarstjórna og heilbrigðisfulltrúa í umdæminu eru hundaeigendur sem leyfi hafa, hér með brýndir á því að virða reglugerðir viðkomandi sveitarfélaga og sér- staklega þau ákvæöi er banna alla lausa- göngu hunda. Þá tilkynnist hér með hlutaðeigandi, aö ákveðið hefur verið að gera gangskör að því að framfylgja reglugerðum um hundahald. Lausgangandi hundar í umdæminu sem leyfi er fyrir veröa teknir til geymslu og eigendum þeirra gefinn kostur á því að leysa þá til sín innan 7 daga gegn greiðslu kostnaðar. Ómerktir lausgangandi hundar, hvort sem leyfi er fyrir þeim eða eigi verður lógaö án frekari viðvörunar, enda sé eigi kunnugt um eiganda. Bæjarfógetinn í Keflavík og Njarövík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Ártúnshöföi Reykjavík Fyrirtæki og lóðarhafar á Höfðanum eru beðnir að fjarlægja allt sem er á þeim bílastæðum sem Reykjavíkurborg lætur sam- eiginlega fylgja viökomandi götum. Gatnamálastjóri hr. Ingi 0. Magnússon hefur ákveðið að full ganga frá bílastæöum. Því er áriðandi að ekkert sé fyrir sem tafið getur framkvæmdir gatnamálastjóra. Nánari upplýsingar veitir Kristmundur Sörla- son Stálver h.f. sími 83444 og 86245. Fegrunarnefnd og stjórn Ártúnshöfðasamtaka Reykjavíkur. Námskeið fyrir leiðbeinendur félags- málanámskeiða Æskulýðsráð ríkisins mun efna til námskeiðs fyrir leiðbeinendur félagsmálanámskeiða, grunnstigs, í Ármúlaskóla í Reykjavík dagana 29.—31. ágúst n.k. Hefst námskeiðið föstudaginn 29. ágúst kl. 20.00 og lýkur á sunnudag 31. ágúst kl. 16.00. Námskeiö þetta er ætlað þeim sem annast eða munu annast fræðslustarfsemi æsku- lýössamtaka, og munu þeir er sækja nám- skeiðið hljóta heimild til þess að kenna námsefni Æskulýðsráðs ríkisins á almennum félagsmálanámskeiðum. Á námskeiöinu veröur lögö áhersla á fram- kvæmd félagsmálanámskeiða, kennsluáætl- anir o.fl. Umsóknir um þátttöku þurfa að berast skrifstofu æskulýösfulltrúa í menntamála- ráðuneytinu Hverfisgötu 6 fyrir 26. ágúst n.k. og þar er einnig að fá nánari upplýsingar um námskeiöið. Æskulýðsráð ríkisins. Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Saab 99 árg. 1977. Mazda 323 árg. 1978. Dodge Callenger árg. 1974. Fiat 128 árg. 1972. Sunbeam Hunter árg. 1970, óskemmdur. Bílarnir verða til sýnis á réttingarverkstæði Gisla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfirði, mánudaginn 18. ágúst. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Síðu- múla 39, fyrir kl. 17, þriðjudaginn 19. ágúst. Almennar Tryggingar hf. húsnæöi óskast Vantar til leigu Vorum beönir að útvega 3ja herb. íbúö til leigu. Húsafell ■ ^FASTEIGNASALA Langholtsveg, 115 Adalstemn Pétursson (Bæjarietóahúsmu) sími 81066 Bergur Guönason hdl Óskum eftir að taka á leigu lítið skrifstofuherbergi ca. 20—30 ferm í Reykjavík. Uppl. gefur Úlfar í síma 42990 og Kjartan í síma 21152. íbúð óskast Hjón með 1 barn vantar tilfinnanlega 3ja—4ra herb. íbúð, (helst í vesturbæ eða miöbænum), ekki skilyrði. Uppl. í síma 14733 eða 26408. Reglusamt par Hjúkrunarnemi og kennaranemi óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íb. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Meðmæli. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „Reglu- semi — 4132“. íbúð óskast Höfum verið beðnir um að útvega 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Lögmenn, Jón Ingólfsson hdl. Jón gunnar Zoéga hdl. Garöastræti 3, Rvík. S. 11252 — 27105. Rauði Kross íslands óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúö í Reykjavík hið allra fyrsta. íbúöin á aö vera til ráðstöfunar fyrir víetnamska fjölskyldu, hjón með 2 börn og ungan einstakling. Jafnframt er óskað eftir 2ja herb. á leigu fyrir 2 unga víetnamska menn, báða einhleypa. Fyrir þá kæmi einnig til greina herb. með aöstööu til matseldar. Uppl. varöandi mál þetta veittar í skrifstofu Rauða Kross íslands, Nóatúni 21, Reykjavík milli kl. 10—16, mánud. til föstud. sími 26722. Rauöi Kross íslands. Til leigu 3ja herb. endaíb. á annarri hæð í blokk við Furugrund ásamt aukaherb. í kjallara. Uppl. í síma 82744. Atvinnuhúsnæði Til sölu við vesturhöfnina atvinnuhúsnæði ca. 190 m2 á annarri hæð í nýbyggðu húsi. Húsnæðiö er að mestu tilbúið undir tréverk, sameign er frágengin. Upplýsingar veitir undirritaður. Jón Ólafsson lögg. endursk. Grandagarði 11, Sími 25322. Til leigu að Skeifunni 3 Skrifstofu og lagerhúsnæði. Samtals ca 100 m2, mikil lofthæð. valdimar Gíslason sf. Umboðs- og heildverslun. Skeifan 3. Símar 31385 — 30655.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.