Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 55 Framleiðsluráð og Ríkisendurskoðun hafa eftirlit með niðurgreiðslunum „EFTIRLIT með niðurgreiðslun- um er framkvæmt á þann veg að sláturleyfishafarnir verða að leggja fram staðfestar sölunótur til að þeir fái niðurgreiðsiurnar greiddar. Þessar sölunótur eru sendar til Framleiðsluráðs land- búnaðarins, sem annast greiðslur á niðurgreiðslunum, en þar er fylgst með því af starfsmönnum Framleiðsluráðs og Rikisend- urskoðunar, að þessar nótur séu réttar,“ sagði Guðmundur Sig- þórsson, deildarstjóri í landbún- aðrráðuneytinu í samtali við Mbl. Guðmundur sagði, að auk þessa ættu sláturleyfishafarnir á haust- in að gefa upp hversu miklu fé þeir hefðu slátrað. Þannig kæmi fram hversu mikið kjöt sláturleyf- ishafarnir ættu og síðan væri fylgst með því, hvort salan væri í samræmi við þær birgðir, sem sláturleyfishafinn hefði gefið upp og væri í því efni tekið tillit til rýrnunar, sem alltaf yrði á kjötinu við geymslu. „Rýrnunin er stærð, sem þarf að áætla og hún er yfirleitt milli 1 og 2%. Það er ekki hagstætt fyrir sláturleyfishafann að gefa upp meira kjöt heldur en hann á að hausti, því ef kjötið er oftalið kemur það fram í því að sláturleyfishafinn þarf að greiða innleggjendum fyrir kjöt, sem þeir hafa aldrei lagt inn,“ sagði Guð- mundur. Wagoneer 1976 Til sölu er Wagoneer Custom árg. 1976 meö 8 cyl. vél, sjálfskiptingu, vökvastýri og fl. Mjög falleg bifreiö. Veröur til sýnis aö Síðumúla 33 kl. 1—5 sunnudag og mánudag. skon (fp\luminium Norrænir Áldagar á íslandi Skanaluminium, sem eru samtök fyrirtækja í hinum ýmsu greinum áliönaöar á Norðurlöndum, halda ráöstefnu að Hótel Sögu, Súlnasal, dagana 15. og 16. september nk. Dagskrá: Mánudagur 15. september 1980: 08:00 Skráning þátttakenda og morgunkaffi. 08:45 Setning ráðstefnunnar. Stjórnarformaður Skanaluminium, Ole S. Rustad, forstjóri, Árdal og Sunndal Verk a.s. Áliðnaður og samfélagið Fundarstjóri: Ragnar S. Halldórsson, forstjóri, islenska Álfélagsins hf. 09:00 Skilyröi aröbærrar álframleiöslu Haakon Sandvold, aöalfor- stjóri, Árdal og Sunndal Verk a.s. 10:00 Ál á níunda áratugnum. Dal Flaa, forstjóri, Norsk Hydro a.s. 11:00 Ál og orka. Dr. Dietrich Altenpohl, prófessor, Swiss Aluminium Ltd. 12:00 Hádegisveröur að Hótel Sögu. 14:00 Heilbrigöismál í álframleiösluiönaöi. Dr. Chr. Schlatter, Eiturfræöideild tækniháskólans og háskólans í Zurich. 15:00 Ál og orkuaölandi iönaöur á íslandi. Dr. Jóhannes Nordal, seölabankastjóri og stjórnarformaöur Landsvirkjunar. Þriðjudagur 16. september 1980: Erindaflokkur A 09:00 Fiskumbúöir úr áli. Alf Jensen, yfirverkfræöingur, Nordisk Aluminium a.s. 10:00 Gróöurhús úr álprófAum. Stig Ekström, deildarstjóri, Handelstradgárdförbundet. 11:00 Fiskibátar úr áli. Eikeland, fulltrúi, Fjeldstrand Aluminium Yachts. Erindaflokkur B 09:00 Álsteypuiönaöur, markaöir, hagkvæmni og stærö verksmiöja. Magnar Henriksen, sölustjóri, Fundo Aluminium a.s. 10:00 Ál í varmaskipta í bAaiönaöi. Sigurd Stören, yfirverkfræöingur, Norsk Hydro a.s. 11:00 Ál og magnesíum í bandarískum bAum. Marian J. Krzyzowski, Research Associate, Iðnþróunar- deild, Institute of Science and Technology, The University of Michigan. 12:00 Hádegisveröur aö Hótel Sögu. Stjórnunarfélag íslands annast framkvæmd þessarar ráöstefnu á fslandi. Þátttökutilkynningar berist til Stjórnunarfélags fslands, SíÖumúla 23, sími 82930, fyrir 8. september. 14 kt. gull hálsfestar verð frá kr. 17.900.- Kjartan Asmundsson, gullsmíðaverkstæði, Aðalstræti 8 l Nú hefur ný reiknivél bæst i Omic fjöl- skylduna, - Omic 410 PD. Þessi nýja Omic vél er lítil og lipur. Hún gengur fyrir rafhlööum jafnt sem rafmagni. Omic 410 PD skilar útkomu bæði á strimli og með Ijósatölum. Hún vinnur aö öllu leiti verk stærri véla bæöi fljótt og vel. Við byggjum upp framtíð fyrirtækis þíns. Þegar Omic reiknivélarnar komu fyrst á markaðinn voru þær sérhannaðar samkvæmt óskum viðskiptavina Skrif- stofuvéla h.f. Á örfáum vikum urðu Omic 312 PD, Omic 210 PD og Omic 210 P, sannkallaðar metsöluvélar. Komið og kynnist kostum Omic. Verðið og gæðin tala sínu máli. SKRIFSTOFUVELAR h.f. ^ Hverfisgötu 33 Simi 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.