Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 ANOTHER STRING OF/HITS String of Hits, síðasta plata the Shadows, var ein af mest seldu hljómplötum síðasta árs hér á landi og ekki af ástæðulausu eins og þeir 8.000 heppnu sem eiga þá plötu geta borið vitni um. Nú hafa þeir félagar sent frá sér nýja plötu sem á vissan hátt er beint framhald af String of AoC Hits, enda ber hún nafnið Another String of hot Hits. Á henni eru að finna mörg af vinsælustu lögum síðustu ára flutt á þann hátt sem Shadows er einum lagið. il - Sem dæmi um lög sem þeir kappar taka fyrir nú má nefna Black is Black, Goodbye Yellow Brick Road, Stardust, The most beautiful Girl in the World og Something. Við teljum okkur þvi óhikað geta mælt meö þessari nýju plötu Shadows við alla þá sem höfðu gaman af síðustu skífu þeirra. FALKINN Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670 Laugavegi24 — Sími18670 Austurveri — Sími 33360 Slmi 11475 Snjóskriðan BANKASTRÆTI 11 Morjíunverðar- hlaöborö kr. 1.500.- Hádegisverður frá kr. 2.900.- Súpa kr. 850.— Síðdet(iskaffi Kvöldkaffi Mor«unverður og hádegisverður aöeins virka daga Alltaf nýjar köktir og kaffi. OPIÐ TIL KL. 23.30 ALLA DAGA. ^ ..................... EJ5]G]E]E]E]G]B]E]G]G]E1E]B]G|B]G]E]B]B]K51 I Siðtán I iBingó íkvöld kl. 20.30. | iiAðalvinningur kr.200 þús. i G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]G]Q£]G] HOPAKSTUR FORNBILA 17. ágúst 1980. ÞEIR KLÚBBFÉLAGAR SEM HYGGJAST TAKA ÞÁTT í ÖÐRUM HÓPAKSTRI SUMARSINS SEM VERÐUR Á SELFOSSI MÆTI VID EDDUBÆ VIÐ SÖLVHÓLSGÖTU KL. 1? 45 í DAG Rock Hudson Mia Farrow Frábær ný stórslysamynd tekin í hinu hrífandi um- hverfi Klettafjallanna. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. FORNBÍLAKLÚBBUR ISLANDS Opið í kvöld til kl. 01. Gestur kvöldsins hinn þekkti Bobby Harrison (Procol Harum) kemur fram og syngur við undir- leik Jónasar Þóris. Skála fell HÓTEL ESJU 1930 — Hótel Borg — 1980 Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar dans- tónlistinni í hléum. Komið snemma til að tryggja ykkur borð á góöum stað. Við minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan dag- Hótel Borg, sími 11440. Staður gömiudansana á sunnudags- kvöldum. i > i Útsala Útsala Mikill afsláttur af ýmsum geröum glugga- tjalda, einnig bútasala. Gluggatjalda-deild. Últíma II. hæö Kjörgaröi. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 e.h. Spilaöar verða 12 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. InnlAnnvlAnkipli leiA til lánMviAwkipta BUNAÐARBANKI ' ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.