Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.08.1980, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1980 Stuð þar stuð hér Ef þú hefur áhuga á léttri, hressri, skemmtilegri stuðtón- list, skaltu lesa áfram. Því hér kynnum við tvær vinsælustu plöt- ur þessarar tegundar austan hafs og vest- an. Engin erlend hljómplata hefur notiö jafn mikilla vinsælda aö undanförnu hér á landi og annars staöar í heiminum og Xanadu. Hingaö til hefur verö þessarar frábæru hljómplötu veriö kr. 12.500.- en hér eftir veröur veröiö kr. 10.900.- Af hverju? Væri ekki hendi næst aö nýta sér þetta kostaboö og græöa 1.600.- áöur en næsta auglýsing birtist. símar 85742 og 85055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.