Morgunblaðið - 27.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.08.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1980 í DAG er miövikudagur 27. ágúst, sem er 240. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.00 og síödeg- isflóö kl. 19.21 — Stórstreymi meö FLÓOHÆÐ 4,25 m. — Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.55 og sólarlag kl. 21.01. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 02.22. (Almanak Háskólans). Því aö ég Drottin, guö þinn held í hægri hönd þína og segi viö þig: Óttast þú eigi, ég hjélpa þér. (Jee. 41,13.) LÁRÉTT: — 1 jorð. 5 tómt, 6 tölustafur, 7 tveir eins, 8 dug- lega, 11 pipa, 12 tryllta, 14 rándýr, 16 missa mátt. LÓÐRÉTT: — 1 veiðir vel, 2 gælunafn. 3 leynd, 4 flóskuháls. 7 eldiviður, 9 for, 10 stara. 13 sðngrödd, 15 hljóm. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 Eldgjá, 5 oa, 6 taktur, 9 iða, 10 ne. 11 rr, 12 tað, 13 lafa. 15 áls, 17 tárast. LÓÐRÉTT: - 1 eftirlit. 2 doka, 3 gat, 4 áfreði, 7 aðra. 8 una, 12 tala, 14 fár, 16 ss. ÞESSAR stöllur: Guðrún Svava og Linda Lea, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi. bær söfnuðu nær 33400 krónum. 1. og 2. sept. nk. — fyrri daginn komi nýir nemendur á fyrsta og öðru ári uppeldis- sviðs kl. 2 síðd. Nemendur 9. bekkjar kl. 10 árd. Síðari daginn mæti nemendur á öðru ári uppeldissviðs. kl. 2 síðd. AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag, nema laugar- daga, á milli Akraness og Reykjavíkur. Frá Akran. frá Rvik: kl. 8.30 11.30 kL 10 13 kl li.30 17.30 kL 16 19 kL 20.30 22 Á laugardögum fer skipid fjórar ferdir og fellur þá kvöldferöin nidur. I FRtTTIR I 1 FYRRADAG var fimm minútna sólskin hér i Reykjavik sagði Veðurstofan í gærmorgun. 1 fyrrinótt hafði hitastig farið niður að frostmarki norður á Staðar- hóli og á Raufarhöfn. Hér i bænum fór hitinn niður i 7 stig og var litilsháttar úr- koma um nóttina, en mest varð hún á Mýrum í Álfta- veri 16 mm. eftir nóttina. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir umtalsverðum hita- breytingum á landinu, i spá- inngangi. KVENNASKÓLINN í Reykjavík. — Skólasetning fer fram í skólanum dagana Flestum ber saman um að hér sé á ferðinni ekta þriggja stjörnu verðbólgugos !! SJÖTUGUR er í dag, Bárður Óli Pálsson, forstjóri, Há- teigsvegi 32 í Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu að Háteigsvegi 32 í dag. í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Helga Sigurðardóttir og Magnús Baldursson. — Heimili þeirra er að Hagamel 33, Rvík. (STÚDÍÓ Guðmund- ar). I frA höfninni I 1 GÆRMORGUN kom nóta- skipið Hilmir SU hingað til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflanum hér. Einnig kom Reykjavíkurtog- arinn ögri af veiðum, vel fiskaður með nokkuð á fjórða hundrað tonna afla — og landaði hér. Þá kom leigu- skipið Bomma að utan. — Það er Hafskip sem haft hefur skipið á leigu. — Nú er svo komið að Bomma verður íslenskt skip i flota Hafskips og á nú að skíra það Selá. Coaster Emmy fór í strand- ferð í gærkvöldi. t dag, mið- vikudag, eru „Fellin" Heiga- fell og Hvassafell væntanleg að utan svo og Tungufoss. þ»jc>nust*=i KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna 1 Reykjavlk dagana 22. ágúst tll 28. ágúst, a« báðum dögum meötöldum, er sem hér segir: I APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess er LYFJA- BÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvik* unnar nema sunnudaR. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, slml 81200. Allan sélarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardögum og helgldöffum, en hægt er htl ná sambandi við læknl á GÓNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á lauffardöffum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvl að- elns að ekkl náist I heimillslækni. Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudöffum til klukkan 8 árd. Á mánudöffum er LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjénustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. fslands er I HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna gegn mænusétt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöffum kl. 16.30-17.30. Félk hafi með sér énæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafélks um áfenffisvandamálið: Sáluhjálp I viðlögum: Kvöldsiml alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Viðldal. Opið mánudaxa — föstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Siml 76620- Reykjavik sfmi 10000. ADn ÖAÁCIklC Akureyri simi 96-21840. VJnU \JAUOind Slglufjörður 96-71777. C llllfDAUIIC heimsóknartImar, Ojurvnwnuo LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föatudaita kl. 16— 19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIft Mánudaga til föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. A sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Allr daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPtTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁFM LANDSBOKASAFN ÍSLANDS Safnahús- Owlla inu við Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnir mánudaga - föotudaga kl. 9-19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftlð lokun skiptlborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgrelðsla I Þingholtsstræti 29a, sfmi aðaisafns. Békakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sélheimum 27, slml 36814. Oplð mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sélhelmum 27, slml 83780. Heimsend- ingaþjénusta á prentuðum békum fyrir fatlaða og aldraða. Simatlml: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hélmgarði 34. slml 86922. Hljéðbéluþjénusta við sjénskerta. Oplð mánud. — föstud. Id. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju, slmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR - Bæklstöð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðlr viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að háðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Oplð mánudögum og mlðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. flmmtudaga og fðstudaga kl. 14—19. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu dag til föstudags kl. 11.30-17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga, kl. 13.30-18. Lelð 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daga. nema laugardaga, trá kl. 13.30 tll 16. Aðgangur ékeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholtl 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Slg- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og iaugardaga ki. 2-4 sfðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Oplnn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opln mánudaga til föstudaga frá Id. 7.20 tll 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á Hunnudögum er oplð kl. 8 tli kl. 14.30. — Kvennatimlnn er á flmmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opln alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartlma sldpt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Dll AblAUAMT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILAHAVAM stofnana svarar alla virlu daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sélarhringinn. Slminn er 27311. Teklð er við tilkynningum um bilanlr á veltukerfi borgarinnarog á þelm tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum JSAGT var frá þvl fyrir nokkru að enskir togarar hefðu fundið afbragðs flsklmið norður við Bjarnareyju. — Veiðar togar- anna hafa gengið illa hér við land að undaförnu. Heflr Alli- ance nú sent togarann Hannes ráðherra þangað norður i reynslu-velðlferð. Er gert ráð fyrir aö togarinn verði 6 daga á leiðlnni á miðln. Hann ték 280 tonn af kolum til úthaldsins. Á skipinu er 34 manna áhöfn. en veiðlferðinnl á að Ijúka i Bretlandi l>ar sem afllnn, en veltt verður I salt, verður seldur. Þangað er 7 dagn sigling af mlöunum, en togarinn mun taka kol I Tromsö I Noregi eða Hammerfest, ef með þarf..." GENGISSKRÁNING Nr. 160. — 26. ágúst 1980 Elning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadotiar 496,00 499,10* 1 Startingapund 1161,15 1183,75* 1 Kanadadollar 429,95 430,95* 100 Danakar krónur 8938,75 8958,45* 100 Norakar krénur 10231,55 10254,15* 100 Smnakar krónur 11878,35 1190445* 100 Flnnak mðrk 13554,75 13584,65* 100 Franakir frankar 11871,30 11897,50* 100 Batg. frankar 172340 1727,00* 100 Sviaan. frankar 29900,95 29988,95* 100 Oyllini 25329,30 25385,30* 100 V.-þýzk mörk 276024S 27663,25* 100 Lfrur 58,11 5844 100 Auaturr. Sch. 390645* 100 Eacudoa 997,00 99940* 100 Paaatar 664,60 686,10* 100 Yan 225,90 22640* 1 írakt pund 8DR (aáratðk 104240 1044,50* dráttarráttindi) 22/« 65042 65146* * Brayting trá aiöuatu akráningu. ______________________________ -------------------------------------------------H GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 160. — 26. Agúst 1980. Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoflar 54740 54941* 1 ftfartln nan,mi4 oiDruny ipuna 129947 1302,13* 1 Kanadadollar 472,95 474,05* 100 Danakar krónur 9632,63 9854,30* 100 Norakar krónur 11254,71 11279,57* 100 Saanakar krónur 13066,19 13095,01* 100 Flnnak mðrk 1491043 14993,12*7 100 Franaklr frankar 13058,43 1306745* 100 Balg. frankar 1895,52 1699,70* 100 Sviaan. frankar 32891,05 32963,65* 100 Gyllini 2786243 2792343* 100 V.-þýzk mðrk 3036246 30429,58* 100 Lfrur 6342 64,06 100 Auaturr. Sch. 428846 429744* 100 Escudoa 1096,70 1099,12* 100 Paaatar 753,06 754,71* 100 Yan 24649 249,04* 1 Irakt pund 114642 114645* * Brayting fré aföuatu akránlngu. v___________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.