Alþýðublaðið - 30.04.1931, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.04.1931, Qupperneq 1
Alþýðublaðið QefH tft «9 IðýÍBflflttiBa 1931. Fimtudagin» 30. apríl. 100. tölublað. 1. mal er fridagur verkamanna. Hami er baráttudagur verkalýðsins um allau hefm. Þess vegna heldur verkalýðurinn hátíð penna dag, leggur niður vinnu og mætir fram með kröíur sínar og stefnumál. Undir merkjum eiua verkalýðsflokks- ins á iandimi — Afbýðufilokkslns — hefst samkoma á Austurvelli klukkan 3 e. m. Lúðrasveit byrjar að ieika kl. 23/4. Ræður flytja: Jón Baldvinsson, Sigurjón Ólafsson, Ólafur Friðriksson, Sigurður Einarsson, Sigurður Jónasson. Lððpasveltlu lelkur milll f&ess er ræðuroar verða fkttar. Kaupið merki dapslns? hina rauðu slaufu Aipýðuflokksins. (Nafn flokksins er prentað með rauðu letri á hvítan hringflöt í miðju. Kvðldskemtun 1 alþýðuhiisinu Iðnó kl. 8'l> e. h. 1. Ræða; Jón Baldvinsson, 2. Samleikur: Internationale, 3. E'indi. Siguiður Einarsson, 4. Samleikur. Sko roðann í austri, 5. Einsöngur: Erling Ólafsson, 6. Kveðskapur: Kjartan Ólafsson, 7. Danz: Hljómsveit Bernburgs leikur undir. Alþpan sækir eigin skemtnn! Aðgöngumiðar seldii í Iðnó frá kl. 1--8 á morgun. Engir aðgöngumiðar seldir eftir þann tíma. Húsinu lokað ki. 11 Va- AðaðnBumiðar kostu 2 kréuup. 1. mai Bftefudirmar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.