Alþýðublaðið - 30.04.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1931, Blaðsíða 3
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 verður haldin/i hátíðlegur í Hafnarfirði. Oagsbffð: 1. Ki. l1^. SaðpSömnsfa í pjóðkirkjnnni. Séra Sigurður Einarsson prédikar. 2. Kl. 4, Ræöuíiöld oy siSngup í Qóðtemplarahúsinu (eða hjá barna- skóldnum). Ræðumenn: Stefán Jóhann Stefánsson. Laufey Valdimarsdóttir. Emil Jónsson. Ölafur Þ. Kristjánsson. 3. Kl. 5. S«SÍM<■lJaza*, verkakvennafélagsins Framtiðarinnar í bæjar- þingssalnum. — Ágóðinn rennur í sjúkrasjöð félagsins. 4. KI. 8V2. SkeastitHi í Góðtemplarahúsinu. Skemtiatriði: Söngur: Karlakórinn. Vígsia fána F. U. J : For- maður. Söngdanzar: Sönglagaflokkur F. U. J. og fleira. Bradnnts verðssr lahað M. 1. Merbi verfta seld á ggöfaiamsæs. ágóði af hátfðiiani i-ennuii* f al ®r f Nœturlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Skjaldbreið, sími 272. Skipafréttir. „Botnía" og „Brúarfoss" fóru ’héðan í gærkveldi áleiðis til Eng- lands. — Saltskip, sem fyrst kom til Hafnarfjarðar og flutti pangað nokkuð af farminum, kom hingað í gær til Hallgrtms Benediktsson- ar & Co. ! morgun kom fisktöku- skip til „Kveldúlfs”. Togararnir. í morgun komu af veiðum „Gyllir“, „Tryggvi gamli“ og „Hilmir“, allir fullir af fislo Nokkrir norskir límweíðarar og færeyskar skútur komu hingað í gær, nótt og morgun, með mik- inn afla. Bíóauglýsingar eru á 4. síðu. Frá Siglufirði var FB. símað í gær: Kuldatíð siðustu daga. Snjó- fél í dag. Haglítið og sauðfé víð- ast á gjöf enn. Gæftir sæmilegar og hiaðafli. Hæstu bátar í gær- dag fengu upp undir 20 þúsund pund. Beitt er nú mest smásíld frá Eyjafirði. Vilberg Jónsson (sonur Jóns fisksala Guðnasonar) kom frá Danmörku nú með „Drottning- unni“. Hefir hann dvalið í tvö óg hálft ár í Danmörku til pess að fullnuma sig í hjólhestasmíði, og hefir nú fengið sveinsbréf. Er hann fyrsti Islendingur, er fær sveinsbréf fyrir hjólhestasmíði. Setur hann sig nú niður á Lauga- vegi 28 (bak við Klöpp). Veðrið. Kl. 8 í morgun var 4 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér á Suðvesturlandi: Nokkur kaldi á norðan. Léttskýjað. Hópsýning „K. R.“ fer fram næstkomandi sunnudag á íprótta- vellinum. Eru nú æfingar hjá K. R. á hverju kvöldi. Á annað hundrað manns, konur og karlar, taka pátt í sýningunum. Verður áreiðanlega gaman að sjá svo glæsilegan ípróttaflokk. Hátalari á ípróttavölltnn. Hin stóru og hljómmiklu gjallarhorn, sem notuð voru á Þingvöllum í fyrra sumar, og önnur tæki peim tilheyrandi, hefir ípróttavallar- stjórnin keypt. Verður pví fram- vegis útvarpað á vellinum við kappleika og s ýningar ræðum, tilkynningum um úrslit og alls konar hljómleikum. Verða pessi tæki notuð í fyrsta sinn á hóp- sýningu K. R. á sunnudag. Þetta verður án efa stört spor í áttina til að fá fólk til að sækja betur kappleiki og sýningar á íprótta- vellinum. Sendisveinadeild Merkúrs held- ur skemtifund í kvöld kl. 9 í K.-R.-húsinu. Hefir stjórn deildar- innar vandað hið bezta til pessa fyrsta skemtifundar og væntir pess, að allir sendisveinar komi á fundinn — jafnt peir, sem í deildinni eru, og hinir, sem enn pá eru ekki meðlimir. Er áhugi sendisveina fyrir deildinni mjög mikill og gengu yfir 20 inn í hana á fundinum á sunnudaginn var. — Aðgangur að skemtifund- inum er ókeypis. S® arara, S® asipsst SjJúffiengar ©g Fást alls staHar* í helldsðl hj á Tébalsverdn Islaods h. f. Nýkomiðt Nýjasta tízka. Miklu úr að velja. Stnnwkiípttp og k|ólas>. Smnapkápn- og klóla-efnl. Mltft ©r petftæ. Nýlega er lokið meðferð eins hræðilegasta máls, sem komið hefir fyrir í Danmörku á síðustu árum. Lauk máiinu með pví, að sakborningurinn, 27 ára gamall maður, var dæmdur til æfilangs fangelsis, en talið er líklegt, að dómnum verði breytt, og að hann verði fluttur í vitfirringahæli. Hann hafði tælt 11 ára gamla stúlku upp á loft í úthýsi einu, er hey var geymt í, svívirt hana par og myrt hana síðan. Líkið hafði hann falið í heyinu — ) Iiann neitaði alt af og var pví dæmdur eftir líkum. Frá pví hefir verið skýrt hér í hlaðinu, að Englendingurinn Rouse hafði verið dæmdur fyrir morð, Mffirteinn Elsaarsson & 13©* Sökum pess, að ég hefi leigt hluta af hús- rúmi verzlunar minnar, hefst rýmingarsala í verzluninni á morgun, Ógrynni af búsáhSldsiin og glervomm á að seljast upp og verður pví selt fyrir háifvirði, enn fremur ýmsar aðrar vörur með mikl- um afslætti. N.B. Að eins gegn staðgreiðslu. filapparstíg 29. Rjómai Okkar rjómaís er sá besti og langódýrasti sem fáanlegur er hér á Iandi. Hann er búinn til af sérfræðingi í mjólkurvinslustöð okkar, en hún er búin öllum nýjustu vélum og áhöldum til ísgerðar. Þar sem göðir gestir koma, parf góðan ís. Pantið hann í síma 390. Mjóikurféiag Reykjavíkur, — Mjólkurvlnslustððln. — Slitskór ur leðri og striga, hentugir til notkunar á fiskreitum og við aðra líka vinno. Stért ©g ---édýft ái’iral,- Hvamtbergsliræður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.