Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980 6 í DAG er þriðjudagur 2. sept- ember, sem er 246. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.14 og síödeg- isflóð kl. 24.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.13 og sólar- lag kl. 20.40. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 07.48. (Al- manak Háskólans). Hneigiö eyru yöar og komiö til mín, heyriö svo aö sálir yðar megi lifna viö. Og ég vil gera viö yöur eilífan sáttmála Dav- íös, órjúfanlegan náöar- sáttmála. (Jes. 55,3.) KROSSGÁTA I 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 afkvæmi. 5 ryk- korn. fi á litinn. 9 tiu. 10 tónn. 11 keyri. 12 kjaftur. 13 óvild, 15 vond. 17 rákir. LÓÐRÉTT: — 1 harðneitar. 2 skrokvaði. 3 hairnað. 4 skepn- unni. 7 bæta við, 8 flýtir, 12 diirur. 14 mjúk. lfi ósamstæðir. LAIISN SÍDIISTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sofa. 5 iðja. 6 ræða. 7 aVI. 8 trauð, 11 tú, 12 tak. 14 iðna, lfi naðran. LÓÐRÉTT: — 1 sprottin, 2 fiðla. 3 aða. 4 rauð. 7 trða. 9 rúða, 10 utan. 13 kyn, 15 nð. | FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu báðir afla sínum, togararnir Snorri Sturluson og Ásgeir. — Á sunnudaginn komu að utan Dettifoss og Rangá og Coaster Emmy kom úr strandferð um helg- ina. í gær fór Kyndill í ferð á ströndina. I dag er sem- entsskipið Freyfaxi væntan- legt, en það á að lesta söltuð hrogn til útlanda. | fréttir 1 NOKKUR rigning var hér í bænum um helgina. — tvær nætur aðallega, aðfaranótt sunnudags og mánudags, en þá varð mest úrkoma á landinu, 21, mm austur á Fagurhólsmýri. Minnstur hiti á landinu um nóttina var 5 stig og var það á nokkrum veðurathugunar- stöðvum beggja vegna jökla, t.d. á Staðarhóli og á Hæli. — Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 10 stig. Gerði Veð- urstofan ráð fyrir að áfram yrði fremur hlýtt í veðri. ÞENNAN dag árið 1845 varð Heklugos. — Og í dag er þjóðhátíðardagur Víetnam. Því má bæta við að í gær, 1. spet. voru liðin 22 ár frá því að fiskveiðilandhelgi Islands var færð út í 12 mílur og 18 ár frá því að íslendingar færðu fiskveiðimörkin út i 50 mílur. (1972). I KÓPAVOGI. — Félagsstarf aldraðra í Kópavogi heldur sameiginlegan hádegisverð í dag kl. 12 í Hamraborg 1. — Síðan verður farið í heimsókn í Árbæjarsafn og nágrenni og verður lagt af stað kl. 13.30. j Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart í síma 41570 eða 43400. | Aheit oq qjafir Söfnun Móður Teresu. — Söfnun Móður Teresu berast stöðugt gjafir og áheit. Frá Karmelsystrum í Hafnarfirði barst okkur um daginn söfn- unarfé frá fólki sem ekki vill láta nafns síns getið, alls kr. 154.500.-. AS sendi kr. 10.000, NN kr. 2.000, NN kr. 2.000 og auk þess halda áfram að „Stjórnin á líf sitt undir ... að menn fari hóflega í yfirlýsingar“ - sagði Svavar Gestsson um ummæli Steingríms iimiMiiitimmiidtiiii*'* ' 'Y Denni þó! — Þú skríplar falskt!? berast gjafir og áheit inn á gíróreikning Móður Teresu, númer 23900 — 3. Að þeim reikningi standa í félagi „Vinir Indlands" og Félag kaþólskra leikmanna. 28. þ.m. voru Móður Teresu send £1000.-, eða 1.200.000 í ís- lenskum krónum, af þessu fé og verður þeim peningum varið til hjálpar sjúku fólki og deyjandi í Indlandi, og þó sérstaklega börnum. Við þökkum innilega fyrir hönd Móður Teresu. T.Ó. 1 Arwapiheilla ÁTTRÆÐ er í dag, 2. sept. Arnheiður Magnúsdóttir, Kirkjubraut 17 í Innri- Njarðvík. — Eiginmaður hennar var Árni Sigurðsson sem látinn er. — Arnheiður er að heiman. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Rannvejg Kristin Stefánsdóttir og ögmundur Gunnarsson. — Heimili þeirra er að Snorrabraut 36, Rvík. (Mats—ljósmyndaþjónustan) PJONUSTfR KVÖLD- N/KTHR (Ki HELGARWÓNUSTA apotck anna í Rtykjavik. verður sem hér segir. dagana 29. ágúst til I. septemher. að háðum dogum meðtöldum: í IIÁALKITIS APÓTEKI. en auk þess er VESTURB/EJ AR AIHYTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOKAN I BORGARSPlTALANUM. simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. I./KKNASTOKIIR cru lokaóar á lauxardóKum »K hclKidoKum. cn ha'Kt cr aó ná samhandi viA lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPlTALANS alla virka daaa kl. 20 — 21 »k á lauKard»Kum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GónKudcild cr lokuó á hclKÍdoKum. Á virkum dóKum kl.8 —17 cr ha'Kt art ná samhandi við lækni i sima L/KKNAKÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. cn þvl aó- cins art ckki náist i hcimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 art morKni ok ,frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum cr L/EKNAVAKT 1 sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahuAir »K læknaþjónustu cru Kcfnar 1 SlMSVARA 18888. NEYDARVÁKT Tannlæknafól. fslands cr i IIKILSUVEKNDARSTÖDINNI á lauKardoKum ok hclKÍdóKum kl. 17—18. ÖN/EMISAIXIERDIR fyrir fullorAna KCKn mænusótt lara Iram 1IIEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVfKUR á mánudoKum kl. lfi.30 —17.30. Fólk hafi mcA sár únæmisskírtcini. S.Á.Á. Samtnk áhuKafolks um áfcnKÍsvandamáliA: Sáluhjálp i viAlrtKum: Kvrtldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA viA skeiAvrtllinn 1 ViAidal. Opirt mánudaKa — fostudaKa kl. 10—12 ok 14 —Ifi. Sími 7fifi20. Reykjavfk simi 10000. ADf3 niðCIUC Akureyrisfmi96-21840. Unu uMUOlllO SÍKlufjorrtur 96-71777. C IMIfDAUMC IlEIMSÓKNARTlMAR. ðJUhn ADUd LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. lfi uk kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. — LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa til frtstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardrtKum uk sunnud»Kum kl. 13.30 til kl. 14.30 »k kl. 18.30 tilkl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRflNSÁSDEILD: MánudaKa til frtstudaKa kl. lfi — 19.30 - l.auKardaKa oK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVlTABANDID: MánudaKa til frtstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - F/EDINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADÍJLD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSH/ELIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdóKum. - VlFILSSTAÐIR: l)aKlcKa kl. 15.15 til kl. 16.15 OK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 »K kl. 19.30 til kl. 20. QÖFN ' ANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúæ ðV/ill inu viA llvcrfisKrttu: læstrarsalir cru opnir mánudaKa — fostudaKa kl. 9—19, — Útlánasalur (vcKna hcimalána) kl. 13—16 srtmu daKa. ÞJÖDMINJASAFNID: OpiA sunnudaKa. þrirtjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. HÍmi 27155. EftiA lokun skiptihorAs 27359. OpiA mánud. — frtstud. kl. 9—21. IaikaA á lauKard. til 1. sept. ADALSAFN — LESTRARSALUR. ÞinKholtHHtræti 27. OplA mánud. — fostud. kl. 9—21. LokaA júlfmánuA vcKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AfxrriAsla i ÞinKholtsstræti 29a. sfmi aAalsafns. Bókakassar lánaAir skipum. heilsuhælum oK stufnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, simi 36814. OpiA mánud. — fðstud. kl. 14—21. Lokað lauKard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. IlelmHend- inKaþjónusta á prentuAum bókum fyrir fatlaða «K aldraða. Símatími: Mánudaaa ok fimmtudaira kl. 10-12. IIIJÓÐBÓKASAFN - HólmKarAi 34. simi 86922. HljóAlx'ikaþjónuHta við sjónskerta. OpiA mánud. — frtstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN — llofKvallaKOtu 16. HÍmi 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Lokað júlfmánuð vcana sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Itústaðakirkju. simi 36270. OpiA mánud. — fostud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR — BækÍHtrtA i BÚHtaAasafni, simi 36270. ViAkomustaAir viðsveKar um horKina. 1/ikaA veKna sumarleyfa 30/6—5/8 aA háAum doKum mcrttoldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: OpiA mánudoKum ok miðvikudrtKum kl. 14-22. ÞriAjudaKa, fimmtudaKa ok frtKtudaKa kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu- daK til föstudaiís kl. 11.30-17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. MávahliA 23: Opið þriðjudaKa ok íostudaga kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Oplð samkv. umtali. — Uppl. I síma 81112. mllli kl. 9—10 árd. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Að- gangur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIf) er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánodag til fostudags frá kl. 13 — 19. Simi 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDIJID LAUGARDALSLAUG- ounuo I AUlnnin IN er opin mánudag - fðstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardógum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDIIÖLLIN er opin mánudaga til fostudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardogum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudogum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. f GENGISSKRANING Nr. 163. — 29. ágúst 1980 Einíng Kl. 12.00 Kaup Sala* 1 Band.ríkjadollar 500,50 501,60* 1 Starlingapund 1197,50 1210,00* 1 Kanadadollar 432,95 433,95* 100 Oanakar krónur 9015,60 9035,40* 100 Norakar krónur 10337,20 10360,00* 100 Snnakar krónur 12000,35 12026,75* 100 Finnsk mörk 13674,85 13704,95* 100 Franakir frankar 12019,00 12045,40- 100 Belg. frankar 1739,05 1742,85* 100 Sviasn. frankar 30315,00 30381,60* 100 Gyllini 25641,65 25698,05- 100 V.-þýzk mrtrk 27925,00 27988,40* 100 Lfrur 58,59 58,72* 100 Austurr. Sch. 3940,90 3949,60- 100 Eacudoa 1005,65 1007,85* 100 Peaetar 687 ?5 688,75- 100 Yen 228,30 228,80- 1 írekt pund 1047,90 1050,20- SDR (aératök dróttarréttindi) 22/8 857,43 658,87* * Breyting frá aíðustu akráningu. - Dll AIJAVAIfT vaktwÖNUSTA borgar- DILAnMYMrV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „GASIÐ ... I*að kemur sjaldan fyrir að þau mál eru tekin til umræðu i blöðum. sem koma starfi húsmapðranna við. — ... Húsmæðurnar muna á hinn bóg- inn marga þá tíma er erfiðleik ar hússtjórnar voru meiri en nú og mögla því lítt. — I>ó er ekki lengur hægt fyrir forráóamenn bæjarins að daufheyrast við spurningum þeim. sem koma úr flestum hverfum bæjarins um það. hvernig á þvi standi. að gasstraumurinn sé að jafnaði svo daufur þegar á þarf að halda að valdi töf á heimilunum. Svörin um að gasstöðin geri það I' sparnaðarskyni. eru hvergi fullnægjandi. — Gasstöðin er sannarlega til þess gerð, að hún komi að sem fyllstum notum fyrir alla notendur. Menn borga gasið fullu verði...“ r~ ! “ \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 163. — 29. ágúst 1980. Einina Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 550,55 551..78V 1 Sterlingapund 1317,25 1320,11* 1 Kanadadollar 478(25 477,35* 100 Danakar krónur 9917,16 9938,94* 100 Norskar krónur 11370,92 11396,00* 100 Sœnskar krónur 13200,39 13229,43* 100 Finnsk mörk 15042,34 15075,45* 100 Franakir frankar 13220,90 13249,94* 100 Belg. frankar 1912,96 1917,14* 100 Sviaan. frankar 33346,50 33419,78* 100 Gyllíni 28205,82 28267,86* 100 V.-þýzk mörk 30717,50 30785,04* 100 Lírur 64,45 64,59* 100 Austurr. Sch. 4334,99 4344,56* 100 Escudos 1106,22 1106,64* 100 Pesetar 755,98 757,83* 100 Yen 251,13 251,68* 1 irskt pund 1152,69 1155,22* * Breyting frá síðustu akráningu. V_____________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.