Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980 30 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnfyrirtæki í Kópavogi Óskum eftir starfsmönnum til vinnu strax. Umsóknir sendist á augld. Mbl. fyrir 5. október merkt: „I — 578“. Starfskraftur óskast í matvöruverslun hálfan daginn kl. 1—6. Uppl. í síma 13555 í dag og á morgun. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa rennismiöi, plötusmiöi, rafsuöumenn og nema í plötusmíði. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Landssmiðjan Saumakonur óskast strax á verkstæöiö og í heimasaum. Upplýsingar í síma 28720. Starfskraftur óskast nú þegar til alm. skrifstofustarfa, aðallega vélritun og alm. afgreiösla á skrifstofu okkar. Uppl. í síma 11520. Er þetta kannske tækifærið, sem þú hefur beðið eftir? Liprir og duglegir sölumenn óskast! Hér er um sölustörf í verzlun okkar aö ræða, annars vegar í hljómtækjadeild og hins vegar í sjónvarps- og útvarpstækjadeild. Góö almenn menntun og nokkur málakunnátta, einkum í ensku, er nauðsynleg. Háttvísi og þjónustuvilji samfara áhugasemi, reglusemi og áreiöanleika eru skilyröi. Æskilegt er, aö viökomandi séu annað hvort sérstakir áhugamenn um rafeindatæki (hljómtæki, sjónvarpstæki, myndtæki) eða sérmenntaðir/reyndir á því sviöi. Aldur: 18—30 ár. Há laun og góöir framtíðarmöguleikar í boöi. Áhugasamir aðilar eru beönir aö senda umsóknir með sem ítarlegustum upplýsing- um um persónuleg málefni sín, menntun, fyrri störf og hvenær þeir gætu byrjaö á skrifstofu okkar eigi síöar en mánudaginn 8. sept- ember. Fariö verður með umsóknir sem trúnaðarmál Vitavörður Hornbjargsvita óskar aö ráöa konu sem aðstoðarvitavörö. Má hafa meö sér 1—2 börn. Uppl. á Vitamálaskrifstofunni, Seljavegi 32. Saumakonur óskast Bláfeldur, Suðurlandsbraut 12. Verkstjóri óskast Vélsmiðja á stór-Reykjavíkursvæðinu, meö 20—30 menn í vinnu er vinna mest að nýsmíði, vill ráöa dugandi yfir-verkstjóra. Þeir er hefðu áhuga, hringi í síma 11987. Offset Óskum eftir að ráöa eftirtalda starfsmenn: 1. Offsetprentara eöa hæöarprentara í offsetnám. 2. Offsetljósmyndunar- og skeytingarmann, þarf aö geta unniö sjálfstætt. Farið veröur meö allar fyrirspurnlr sem trúnaöarmál. Uppl. í síma 44260. Prenttækni Vefnaðarvörudeil — Afgreiðsla Óskum eftir aö ráöa í heils dags starf viö afgreiöslu í vefnaöar- og fatadeild. Lág- marksaldur 25 ár. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á morgun kl. 2—5. Vörumarkaöurinn Húsasmiður Get bætt viö mig verkefnum strax úti sem inni á gömlu sem nýju og viöhaldi húsa og íbúða. S. 20367 alla daga eftir kl. 7. Geymiö auglýsinguna. Meinatæknar Á Rannsóknardeild Landakotsspítala er laus staða meinatæknis nú þegar eöa 1. október. Starfsmann vantar í afgreiðslu Sjúkrasamlags Reykjavík- ur. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsókn- ir þurfa aö hafa borist eigi síöar en 8. september n.k. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Verkstjóri Frystihús úti á landsbyggöinni vantar verk- stjóra. Starfiö getur verið laust nú þegar, eða á tímabilinu fram aö næstu áramótum. Höfum íbúö til ráöstöfunar. Upplýsingar um menntun og starfsreynslu fylgi umsókninni, sem sendist augld. Mbl. merkt: „Verkstjóri — 4482.“ Barnagæsla Óskum eftir aö ráöa barngóða manneskju til barnagæslu og heimilisstarfa 5 daga vikunn- ar frá ca. 9—3. Uppl. í síma 16808. Hótelstarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft í gestamót- töku og fleira nú þegar. Einnig starfskraft til ræstingar á herbergi og fleira. Upplýsingar á staönum frá kl. 5—7 í dag. City Hótel, Ránargötu 4. Saumaskapur Okkur vantar fólk í saumaskap. Hvergi betri vinnuaðstaöa og tekjumöguleikar. Hafiö samband viö verkstjóra, Herborgu Árnadóttur, í síma 85055. ^ SAUMASTOFA, * Fosshálsi 27, sími 85055. Forritun Kerfisfræði Óskum aö ráöa starfskrafta til framtíöar- starfa við forritun/kerfisfræði. Upplýsingar á skrifstofunni. Sjóvátryggingarfélag íslands hf. Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 82500. Afgreiðslufólk Starfsfólk vantar í verslanir okkar, víösvegar um bæinn. Einnig vantar sendil á skrifstof- una, helst allan daginn, en hálfsdagsstarf kæmi til greina. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu Kron, Laugavegi 91, næstu daga. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Kópavogur — Vinna Óskum eftir aö ráða nokkrar stúlkur til verksmiöjustarfa strax. Upplýsingar á staönum og í síma 41995 í dag og næstu daga. Niðursuðuverksmiðjan Ora hf. Vesturvör 12, Kópavogi. Starfsmenn óskast Viljum ráöa eftirtalda starfsmenn: Blikksmiöi og aöra járniðnaðarmenn. Nema og menn vana járniönaöi. Upplýsingar á staðnum eða í síma 41520. BLIKKSMIDJAN HF. Kársnesbraut 124.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.