Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980 41 Fyrr má nú... + Dómstóll í Munchen í V-Þýskalandi úrskurðaöi nýlega 32 ára gamla móður óhæfa til að gegna móður- hlutverkinu vegna yfirgengi- legrar aödáunar hennar á Elvis Presley. Maria Albrecht haföi skömmu áður skiliö viö eiginmann sinn Alfred, en hann haföi fariö fram á skilnaö viö hana og jafn- framt heimtaö umráöarétt yfir átta ára gamalli dóttur þeirra, vegna aödáunar hennar á hinum látna rokk- kóngi. Hún lokaöi sig inni í herbergi heilu dagana og spilaöi Elvis-plötur sínar — en þær voru um 200 talsins. Upp úr sauö þegar hún veggfóöraöi eldhúsiö meö plakötum af honum og kom fyrir mynd af honum fyrir ofan rúm þeirra hjóna. Dómstóllinn dæmdi eigin- manninum í vil og fékk hann yfirráöaréttinn yfir dóttur þeirra. V. Okkur vantar duglegar stúlkur og stráka Austurbær Lindargata Bergstaöastræti Selvogsgrunnur Kirkjuteigur Miöbær Vesturbær Tjarnargata og Suður- gata. Hringiö í síma 35408 2tlovjjuuXitnl»ií' Lögtaksúrskurður Hér meö úrskuröast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1980 álögöum í Kópavogskaupstaö, en þau eru: tekjuskattur, eigna- skattur, sóknargjald, slysatryggingagjald v/heimilis- starfa, iönaöargjald, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyristrygg- ingagjald, atvinnuleysistryggingagjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarösgjald, iönlána- sjóösgjald, sjúkratryggingagjald og skattur af versl- unar- og skrifstofuhúsnæöi. ennfremur fyrir skipa- skoöunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bifreiöa- skatti, skoöunargjaldi bifreiöa og slysatrygginga- gjaldi ökumanna 1980, vélaeftirlitsgjaldi, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, sölu- skatti af skemmtunum, vörugjaldi af innl. framl. sbr. 1. 65/1975, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatl- aöra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti, sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viöbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri tímabila. Veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkissjóðs, aö 8 dögum liðnum frá birtingu úrskuröar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerö. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 4. ágúst 1980. Ásgeir Pétursson. Samtalstímar Foreldrar Annemarie bíða nú spennt eftir heimkomu dótturinnar ásamt tveimur bræörum hennar, Azzo og Udo. Enginn hjartsláttur + Annemarie Erlbacher hefur veriö kölluö undrabarn í heimi læknavís- indanna. Tvisvar sinnum hefur hún verið úrskuröuð látin aö undangeng- inni nákvæmri rannsókn. Hún fæddist rúmum þrem mánuð- um fyrir tímann á sjúkrahúsi i Klag- enfurt í Austurríki. Hún var 33 sm á lengd, vóg aðeins 760 grömm og var látin viö fæðingu, eða svo hljóöaði úrskuröur fæöingarlæknisins. Tveim tímum síðar var hún rannsökuð á nýjan leik og hljóöai úrskuröur lækn- anna á þessa leið: „Enginn hjartslátt- ur finnanlegur, enginn andardráttur, barnið er látiö. Annemarie var flutt í líkhúsiö og 14 klukkustundum síöar geröist undriö. Starfsmaöur heyrði veikt hljóö frá henni og þegar hann athugaöi máliö nánar sá hann hana hreyfa sig. Hún var flutt hiö bráðasta á deildina fyrir fyrirburöarbörn og þar dafnar hún vel. Hún vegur nú næst- um því 1000 grömm en hún fær ekki aö fara heim til foreldra sinna fyrr en þyngd hennar er komin upp í 2000 grömm. En hvernig gat þetta gerst. Dr. Messner útskýrir þaö á eftirfarandi hátt: „Þegar dýr leggjast í dvala á veturna er öll líkamsstafsemi, svo sem hjartsláttur og andardráttur í lágmarki. Eitthvað þessu líkt hefur gerst meö barniö. Möguleikar eru á aö kuldinn í líkhúsinu hafi vakið þaö úr dauöadáinu. í ensku, þýzku, frönsku og spönsku. Einstakt tækifæri — hringiö milli 2 og 7 í síma 10004 eöa 11109. Málaskólinn Mímir Útsala Kjólar frá 12.000. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöldkjólum í öllum stærðum, hagstætt verö. Trimm- gallar frá kr. 12.000. Dömupeysur frá kr. 2.000. Úrval af ódýrum skólapeysum. Mussur frá kr. 8.000. Jakkapeysur og vesti í úrvali. Opiö 9—18. Fatasalan, Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni. Músikleikfimin þefst fimmtudaginn 18. september Styrkjandi og liökandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun um helg- ina í síma 13022.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.