Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980 GAMLA BIO Simi 11475 TÓNABÍÓ Sími31182 International Velvet Víöfræg ný ensk-bandarísk úrvals- mynd frá MGM. Aðalhlutverk leika: Tatum O’Neal, Christopher Plummer, Nanette Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Hnefinn (F.I.S.T.) Ný mynd byggö á ævi eins voldug- asta verkaiýösforingja Bandaríkj- anna, sem hvarf meö dularfullum hætti fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Norman Jewison. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Rod Steiger og Peter Boyle. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö bornum innan 16 ira. Flóttinn frá Alcatraz Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi í San Fransiskoflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Pat- rick McCoohan og Roberts Blossom Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. I ___________________________ Frumsýnum fræga og vinsæla gam- anmynd: Frisco Kid Bráöskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný bandarísk úrvals gaman- mynd í litum. — Mynd sem fengiö hefur framúrskarandi aösókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. isl texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Óakaravarölaunamyndin Norma Rae "WONDERFUL" Charles Champlin, Los Angeles Times A TOUR DE F0RCE' Richard Crenier, C osmopolitan "OUTSTANDING Steve Arvin, KMPC Entertainment "A MIRACLE Rex Reed, Syndicated Columnist FIRST CLASS' Frábær ný bandarísk kvikmynd. i apríl sl. hlaut Sally Fields Óskars- verölaun sem besta leikkona ársins fyrir túlkun sína á hlutverki Normu Rae. Aðalhlutverk: Sally Field, Bau Bridgea og Ron Liebman, sá er leikur Kaz i sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími50249 Maðurinn með gylltu byssuna (The man with the goldin gun.) James Bond upp á sitt besta. Leikarar: Roger Moore, Britt Ekland. Sýnd kl. 9. Siöasta sinn. C.A.S.H. Mjög góö ný amerisk grínmynd meö úrvals leikurum. Aöalhlutverk Elliot Gould, Eddie Albert. Sýnd kl. 9 \ FLaugarásbíó sýnir myndina ► American Hot Wax kl. 5, 9 og >n' AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF íslenskur texti Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd í litum, um óvenjulega aöferö lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Aöalhlutverk: Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum. SÍMl 18936 Löggan bregður á leik Innlánnviówkipli leið til lánmiðeklpta BtlNAÐARBANKl ' ÍSLANDS BANKASTRÆTI 11 MorKunverðarhlaðborð kr. 1.500,- Hádegisverður frá kr. 3.300,- Súpa kr. 975.- Síðdegiskaffi Morgunverður og hádegisverður aðeins virka daga. Leigjum út fyrir hvers konar fundi og samkva-mi. Sími 13880. Tónlistarskóli Hafnarfjaröar Innritað verður í allar deildir skólans dagana 4.—10. september. Skrifstofa skólans veröur opin daglega kl. 1—5. Viö innritun ber að greiða helming skólagjalds. Eldri um- sóknir þarf að staðfesta með greiðslu. skólasetning fer fram sunnudaginn 14. september kl. 1.30 e.h. í Bæjarbíói. Munið að skila stundartöflu sem fyrst. Skólastjóri. #WÓÐLEIKHÚSIB Sala á aðgangskortum er hafin. Frumsýningarkort eru tilbúin til afhendingar. Verkefni í áskrift verða sjö: SNJÓR eftir Kjartan Ragnarsson KÖNNUSTEYPIRINN POLITÍSKI eftir Holberg NÓTT OG DAGUR eftir Tom Stoppard NÝR ÍSL. BALLETT við tóniist eftir Jón Ásgeirsson SÖLUMAÐUR DEYR eftir Arthur Miiler SÖNGLEIKUR LA BOHÉME ópera eftir Puccini Miðasala 13.15—20. Sími 11200. :<;lVsin<;asimi\n er: 22480 Gæðavara á góöu veröi Mínútugrill-plöturnar eru teflonhúðaöar og hægt er aö losa þær úr til hreinsun- ar. Hitastillir. Aukahlutir: vöfflujárn og steikara- panna (ofnskúffa). RAFIÐJAN Aðalumboð Kirkjustræti 8, s : 19294 — 26660 Girmi raftækin fást í ollum helstu raftækjaverslunum LAUGARÁS B I O Sími 32075 American Hot Wax 1959 New York City, Vígvöllurinn var Rock and Roll. Það var byrjunin á því sem tryllti heiminn, þeir sem uppliföu þaö gleyma því aldrei. Þú heföir átt aö vera þar. Aöalhlutverk: Tim Mcintire, Chuck Berry, Jerry Lee Lewis. Sýnd kl. 5, 9 og 11. íslenskur texti. Haustsónatan Sýnd kl. 7. 7. týningarvika. AUGLÝSINGASÍMINN ER: . 22480 JHargunbUiþttk R:© BabýRuth ________________> Hið velþekkta ameríska sælgæti Heíldsölubirgðír: Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21, sími 12134.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.