Morgunblaðið - 05.09.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.09.1980, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1980 8 Hann valdi Marantz Jón Kr. Dagsson, Hvers vegna? Bróðir minn á Marantz tæki og líkar mjög viö þau. Það er ein af ástæöunum til þess ég keypti þetta tæki. Marantz merki unga fólksins. TZtxoicc?, 29800 V^BÚOIN Skipholti19 Austurbær Lindargata Bergstaöastræti Miöbær Vesturbær Samtún Tjarnargata og Suöur- Stigahlíð frá 26—97. gata. Úthverfi Kópavogur Langholtsvegur hærri tölur. Álfhólsvegur frá 2—63. Holtasel. Hamraborg. Hringið í síma 35408 Nú hefur platan hans Pálma selst í yfir 4000 eintökum og það er engin furða því platan er virkilega góð í alla staði. Hvurs vegna vars’t ekki kyrr er nú á hvers manns vörum og vinsæl- asta lagið í óskalagaþáttum út- varpsins. TRYGGIÐ YKKUR EINTAK STRAX í DAG DREIFING: LAUGAVEGI 33-SIMI1150S -101 RFYKJAVlK - ISCAND VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK i M MGI.VSIR I M AI.I.T I.AN'D ÞEGAR I>1 Al'GLVSIR I MORGl NBI.ADIM ERLENT í stuttu máli Herflugvél hrapaði Schwaebisch Hann, V-Þýskalandi, 3. september. AP. Bandarísk herflugvél af gerðinni F-4E hrapaði í skóglendi í V-Þýskalandi í dag. Vélin var á leið frá herflugvelli í Norður-Karó- línu í Bandaríkjunum til her- flugvallar í V-Þýskalandi til þátttöku í heræfingum," að sögn þýskra og bandarískra yfirvalda. Tveir menn voru í vélinni og létust þeir báðir. Flóðí Nígeríu fbadan. Nigeriu, 3. september. AP. Flóð í bænum íbadan í Nígeríu hafa krafist 240 mannslífa að sögn nígerísku fréttastofunnar. Enn er leit- að að líkum. Síðastliðinn sunnudag ger- ði mikið óveður á þessum slóðum og er talið að um 30 manns hafi látist þá. Er áin Ogunpa flæddi yfir bakka sína skall flóðbylgja á bæn- um. Er talið að 29 manns hafi látist er bylgjan skall á bænum og svipti húsum í burtu. Hafnarverka- maður skot- inn á Spáni Bilbao, 3. september. AP. Hryðjuverkamenn skutu hafnarverkamann til bana er hann var á leið til vinnu sinnar í bæ einum á N-Spáni í dag. Aðskilnaðarsinnaðir baskar hafa lýst sig ábyrga fyrir morðinu. Þetta er fimmta morðið sem framið er í Baskahéruð- unum á einni viku. Lögreglan sagði að verkamaðurinn, sem var 33 ára, hafi verið skotinn úr bíl. Tveimur stundum síð- ar var hringt til lögreglunnar og henni tilkynnt að aðskiln- aðarsamtök Baska, ETA, hefðu „tekið manninn af lífi“. Ætla að synda þrisv- ar yfir Erm- arsundið Dover, 3. september. AP. Bandarískur kennari, Jon Erikson og kanadískur lög- fræðinemi, Cindy Nicholas, lögðu af stað í morgun synd- andi yfir Ermarsundið til Frakklands. Þau ætla ekki að stoppa neitt þar en halda áfram aftur til Englands og síðan aftur til Frakklands. Takist það, verða þau fyrst til þess að synda yfir Ermar- sundið þrisvar án þess að hvíla sig á milli. Flóði Mexíkó Arandas. Mexíkó. 3. september. AP Yfir 100 manns er saknað eftir miklar rigningar og flóð í Mexíkó. Leitarflokkar leita nú að líkum í leðjunni sem flóðin skyldu eftir sig. Þegar hafa 11 lík fundist en óttast er að enn fleiri eigi eftir að finnast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.