Morgunblaðið - 05.09.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.09.1980, Blaðsíða 25
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1980 / 25 + Reg Dossell, 33 ára gamall Englendingur hefur haft það að atvinnu í sumar að hreinsa Big Ben klukkuna í London. Reg segist ekki vera lofthræddur þar sem hann er við vinnu sína í 180 feta hæð. Hann verður aðeins að gæta þess að líta ekki niður. Annars er hann ekki alls óvanur að vinna hátt uppi, hann hefur áður unnið við háar byggingar, s.s. Viktoríuturninn í Westminster. Nektarmyndir af Marilyn Monroe + Marilyn Monroe, hin látna kvikmynda- stjarna, er sögð hafa leikið í mjög svo djarfri kvikmynd snemma á sjötta áratugnum. Nú hefur ritstjóri tímaritsins Penthouse upp- lýst, að hann ætli sér að birta myndir úr kvikmyndinni, þ.e. nektarmyndir af Marilyn í októberútgáfu tímarits síns. Þetta hefur vakið háværar deilur, vinir Marilyn mót- mæla þessari ákvörðun harðlega. Einnig eru uppi háværar raddir um að leikkonan í myndinni hafi alls ekki verið Marilyn. Milton Greene, sem var uppáhalds ljós- myndari leikkonurnar hefur skoðað mynd- irnar, en hann segist ekki geta sagt til um hvort þarna sé um Marilyn að ræða eða einhverja aðra. Milton sagði: „Ég harma þessa ákvörðun mjög og finnst þetta mikil óvirðing við minningu hennar.“ Marilyn Monroe lést fyrir 18 árum. + Rokkstjarnan fræga. Rod Stewart, eignaöist son síöastliöinn mánudag. betta er annaö barn þeirra hjóna. Rods og Alana. þau eiga tvegjíja ára dóttur fyrir. Rod var staddur á Bahamaeyjum þegar kona hans tók jóösóttina en honum tókst að komast heim til Los Angeles í tæka tið til að fara með konu sína á sjúkrahús. Alana. kona Rods. sagði þessa fæðingu aðeins vera byrjunina. „Rod ætlar sér að eignast heilt fótboltalið.“ Odýr furusofasett 3 sæta sofi og 2 stolar. Verö frá kr. 236.000. 3 sæta sófi — 2 sæta sófi — 1 stóll. Verft frá kr. 295.800 Jímsten Hjonarum Nýjar sendingar. Kommóöur í úrvali Efni: Fura, brúnbæsaö- ar, hvítlakkaöar. Ódýrar furuhillur 80 cm eining meö 5 hillum kr. 37.700. Opið föstudaga til kl. 8 Opið laugardaga kl. 9—12. Sendum um land allt. örumarkaðurinn hf. XíHJyhú sgagnadeild, Ármúla 1 A. oi 86112.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.