Morgunblaðið - 05.09.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.09.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1980 29 • Óskiljanlegar framhaldssögur Þá er vert að minnast örlítið á þær barna- og unglingasögur sem fluttar eru í hljóðvarpi seinni hluta dags. Ég er viss um að ekkert einasta ungmenni skilur þær, hvað þá hefur gaman af þeim. Það er svo mikið til af skemmtilegum sögum, að það ætti að vera vandalaust að velja.Ég held bara að þeir sem þarna stjórna, viti hreinlega ekki hvað þeim stendur til boða. • Skrípaleikur á Korpúlfsstöðum Þá langar mig aðeins til að minnast á þá furðusjón, sem reyndar var aðeins brugðið á skjáinn, og á ég þar við þann skrípaleik sem fram fór á Korp- úlfsstöðum. Mig langar til að fá að vita, hvort þessir aðilar sem þar léku lausum hala, fá styrk sem lista- menn til að sinna þessari iðju. Hvað skyldu þessir aðilar hafa traðkað niður mikinn gróður og spillt náttúrufegurð með þessu tiltæki sínu? Nei, þeir ættu að snúa við og rækta upp moldarbörð sem myndast hafa af uppblæstri, gróðursetja tré og hlúa að gróðri í stað þess að skemma hann. • Stöðvið þessa vitleysu Vitleysan náði þó hámarki þegar einn þessara manna hopp- aði í kringum brennuna sína. Hann leit reyndar út eins og fræg persóna í þjóðsögum okkar (átján barna faðir í álfheimum). Nei, í guðanna bænum stöðvið þessa vitleysu, sem farið er að kalla nútímalist." • Fyrst kom dögg Daghjartur Björgvin Gísla- son rithöfundur sendi Velvakanda þessar vísur eftir sig: Vísa Meira vinnur vit en strit veraldar í auði, Heilabú er heimska og vit, heppni, líf og dauði. Um sjálfan mig Fyrr en varir fell í valinn, fyrir löngu fjör á þrotum. Ég er píndur, kreistur, kvalinn, kominn rétt að niðurlotum. Rcgn Fyrst kom dögg og féll á tún, flæddi um dal og engi. Fram af hárri fjallabrún flaumurinn varði lengi. Þegar vetrarþokan grá þekur dali og heiðar. Held ég best að henti þá að hafa þrjá til reiðar. Hvað er grund? Athvarf þeim, er engan eiga stað. Framtak Gisla forstjóra. Og frægur fyrir það. Það er Grund. Þessir hringdu . . • Fékk ekki skipt ávísun í banka örn Ásmundsson hringdi: — Það kom kona milli fertugs og fimmtugs hingað á vinnustaðinn þar sem ég vinn við Ijósastillingar. Hún var með 24 þús. kr. ávísun sem við gátum ekki skipt. Brá hún sér þá í næsta bankaútibú og hugðist skipta henni þar, en var neitað. Konan var svo sem ekki prúðbúin en ég held að það eigi ekki að breyta neinu. Þetta finnst mér óviðunandi. En ég vil taka það fram, að ég hef ekki annað en gott af bankafólki að segja. • Sterkan bjór Ég er eindreginn stuðnings- maður þess að við fáum sterkan bjór hér, ekki bara vegna ferða- manna, heldur einnig vegna okkar sjálfra. Það er með öllu óverjandi að maður skuli ekki geta sest niður á huggulegu veitingahúsi og fengið sér einn bjór. Þetta er sveitamennska. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson I undankeppni Rússlandsmeist- aramótsins í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Doroshkevichs og Shelnins, sem hafði svart og átti leik. • Okurhá gjöld Þá vil ég leyfa mér að kvarta undan okurháum gjöldum fyrir sjónvarp og útvarp, sem maður virðist lítið fá fyrir í lélegri dagskrá. Þó var þátturinn um dönsku söngkonuna ágætur. Ég vil fá meira af kúrekamyndum. • Ekki sáttur við ríkisstjórnina Að lokum vil ég taka fram að ég er ekki fyjlilega sáttur við ríkisstjórnina. Ég er ekki pólitísk- ur, en mér finnst þetta komið út í hreina vitleysu, húsnæðismálin, verðbólgan og allt þetta. Nei, ég er ekki fyllilega sáttur við þetta. HOGNI HREKKVISI “1 8-18 J 77 Ui. © 1980 MrNaught Synd.. Ui An..Það mt>& s-immbs t-ie&söi LÓDORlA/M MINM • " Læknar Haustnámskeiö Læknafélagsins veröur haldiö dagana 12. og 13. september í Domus Medica. Á námskeiöinu veröur fjallaö um: 1. Úrlausn bráöra vandamála utan sjúkrahúsa. 2. Fyrirbyggjandi lækningar. Þátttaka tilkynnist sem fyrst símleiðis til skrifstofu Læknafélaganna, símar 18331 og 18660. Evíta Söng- og dansleikrit byggt á sögu Evu Peron7 Tónlist eftir Andrew L. Webber. Dansar eftir Báru Magnúsdóttur. Verkið er flutt af Dansflokki J.S.B. og hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Sýning sunnudag kl. 21.30 á Hótel Sögu. Miða- og boröapantanir í dag og á morgun á sunnudag eftir kl. 17 í síma 20221. Ath. að panta tímanlega. Síöast var uppselt. Aðeins 2 sýningar eftir. Kantlímdar - smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. Hvítar plast- hillur 1 30 em, so cm oo 60 cm • breidd. 244 cm * lengd. Hurdir á fata- skápa eikar- *P»ni, til- ounar undir lakk og baai. ^last- lagöar hillur . KROSSVIÐUR SPÓNAPLÖTUR VIÐARÞILJUR á gömlu lágu veröi ] BJORNINN" Skúlaiúni 4. Simi 251 50 Reyk|avik S3? Z\aeA V/öGA £ ÁiLVEfcAN 32.... Hxf4!, 33. Dxf4 og hvítur gafst upp um leið, því 33.... Be5 vinnur hvítu drottninguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.