Morgunblaðið - 07.09.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.09.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1980 3 Enn býður Útsýn nýjung á afmælisár- inu — ferðir fyrir listunnendur til helstu lista- og menningarborga austan hafs og vest- an undir leiðsögn sérfróðra farar- stjóra. Listahátíð umheiminn Tónlist Vínarborg 21.—30. september fararstjóri Siguröur Björnsson, óperusöngvari Óperan í Vín sýnir á þessum tíma: Othello — La Traviata — Rósariddarann — Don Pasqu- ale — Brúökaup Figarós — Rakarann í Sevilla og Tosca — heimsfrasgir söngvarar. Verö kr. 552.000 (innifelur 7 óperusýningar) Myndlist New York 4.—9. október Washington D.C. 9.—12. október Fararstjóri Aöalsteinn Ingólfs- son, listfræöingur Verö kr. 572.000 (innifaliö aö- gangur aö listasöfnum og dagsferö til Cloisters) Matar- gerðarlist París 12.—18. október fararstjóri Jónas Kristjánsson, ritstjóri Verö kr. 525.000 (innifaliö mál- tíöir meö Jónasi á völdum stööum) Leiklist London 25. okt. — 2. nóv. fararstjóri Jónína Ólafsdóttir, leikkona. Verö kr. 445.000 (innifaliö leik- húsmiöar og dagsferö til Strat- ford-upon-Avon) Bygging- arlist Mexico City — Yucatan 1.—16. nóvember fararstjóri Vífill Magnússon, arkitekt Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Fundur verður haldinn í Norður- brún 1 — félags- % starf eldri borgara t— þriðjudaginn 9. september kl. 16.30. Þar verða gefnar allar nánari upplýsingar og tekið á móti pönt- unum í ferðina. Eldri borgarar Reykjavík Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar efnir til hópferöar fyrir eldri borgara í Reykjavík til Suöur-Spánar — Costa del Sol — 2. október n.k., í 3 vikur, í samvinnu viö Feröaskrifstofuna ÚTSÝN. Dvalizt veröur á Hotel ALAY — 4ra stjörnu hóteli viö ströndina. Öll herbergi meö einkabaöi, svölum, síma og útvarpi. Góöur, fallegur garöur meö sundlaug. Bjartar og rúmgóöar sameiginlegar vistarverur — salir — Hóteliö er loftkælt. Fullt fæöi. Fararstjórar frá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. NÝJUNG: Aldurstakmark er nú miðað við 60 ára og eldri. Verð kr. 430.000 + flugvallarskattur. Hvert sem ferðinni er heitið, getur ÚTSÝN sparað yður fé og fyrirhöfn. Allir farseðlar á lægsta verði. i FLUGLEIDIR , AerLinaus * Farseðlar og ferða- þjónusta A3POCPAOT OIVMPfC ig ÁI J4«4N 4W L/A/rS British © Lufthansa gsS airwaýs German Airl.nes Útsýn hefur á aö skipa færustu sér- fræðingum í farseðlaút- gáfu og skipulagningu einstaklingsferða, hvert sem er í heimin- um. Með hvaöa flugfé- lagi viltu fljúga? Útsýn útvegar þér lægsta fáanlegt fargjald á hvaða flugleið sem er á áætlunarleiöum allra helstu flugfélaga heimsins. Þú færð flugfarseöilinn hvergi ódýrari en hjá Útsýn með hvaöa flugfé- lagi sem þú flýgur. SÆf AUSTWUM M/n/HtS SABENA swissair KLM Royal Dutch Airbn*» ^Thoí riNNfllR AIRPORTUGAL s// r -I AN Mr ■ PAWNC/K TtO&T tCHKA SAS Sjáiö feröakynningu Út- sýnar á stærsta sjón- varpsskermi landsins á kaupstefnunni Heimilið og takið þátt í ókeypis getraun um glæsilegustu ferð ársins 16 daga ævin- týraferð í einkaþotu til MEXICO Þrátt fyrir mikla aösókn eru enn nokkur sæti laus í afmælisferð Útsýnar til ^ —armæiisiero uisynar iii MEXICO IV.-'. >.. _-tLíj ic Feróaskrifstofan UTSÝN m. Austurstræti 17, símar 26611 og 20100. Mexico City — Acapulco — 16 dagar Brottför 1. nóvember Ótrúlega hagstætt verð. Einstakt tækifæri til að kynnast þessu forna menningarlandi og dveljast í ACAPULCO, sem er einn frægasti tízkubaðstaöur heimsins — staöur, sem alla dreymir um aö sjá Athugið að panta strax, því aðeins er um þessa einu ferð að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.