Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1980 9 GAMLI BÆRINN EINBÝLISHÚS — 2 ÍBÚÐIR Til sölu og afhendingar nú þegar áhugavert eldra timburhús. Húsiö sem stendur viö Þingholtsstræti skiptist í tvær íbúóarhæöir alls um 173 ferm. auk ca. 60 ferm. götuhæöar Fallegur inn- gangur um gróinn garö. HAGAMELUR HÆÐ OG RIS íbúöarhúsnæöi skiptist í 2 stofur skipt- anlegar og 2 svefnherbergi, eldhús og baöherbergi í risi eru 4 kvistherbergi, snyrting og geymsla. Vandaóur bílskúr. Laust Btrax. HRAUNBÆR 3JA HERB. + AUKAHERB. Mjög falleg íbúó á 3. hæö. Aukaher- bergi á jaröhæö meó snyrtiaöstööu. Laus strax. Verö 35 millj. FELLSMÚLI 6 HERBERGJA Afburóafalleg endaíbúó á 1. hæö, ca. 130 ferm. íbúöin er m.a stór stofa og 5 svefnherbergi BRÆÐRABORGAR- STÍGUR 4RA HERBERGJA Falleg ca. 90 ferm. kjallaraíbúö. 2 stofur skiptanlegar og 2 svefnherbergi. sér hiti. Tvöfalt verksm.gler. Verö 35 millj. AUSTURBORGIN 2JA HERBERGJA Mjög rúmgóö íbúö á miöhæö í þríbýlis- húsi úr steini, sér hiti. Góöur garöur. Laus fljótlega. FÍFUSEL 4RA HERBERGJA. Mjög falleg íbúö á 3. og 4. hæö í fjölbýlishúsi. Verö ca. 40 millj. Fjöldi annarra eigna á söluskrá. Atll Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 i: úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Hraunbæ 2ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæö. Svalir. í kjallara fylgir íbúðarherbergi og eignarhlut- deild í sameiginlegu þvottahúsi, barnavagna- og reiðhjóla- geymslu. Jörð Til sölu jör í Stokkseyrarhreppi. íbúðarhús 5 herbergja. Fjárhús fyrir 150 fjár og hlaða. Tilboö óskast í jörðina. Bújörð óskast Hef kaupanda aö góöri bújörö, sem má kosta allt aö 100 millj. með bústofni og vélum. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 26600 ARBÆR Einstaklingsíbúð á jaröhæö í blokk. Laus. Verö tilboö. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. stór íbúö á 2. hæö í blokk. íbúöarherb. í kjallara ásmt sameiginl. snyrtiherb. Þvottaaðstaða í íbúöinni. Tvennar svalir. Verö: 43.0 millj. Hugsanleg skipti á minni íbúö. DUNHAGI 4ra herb. íbúð á 4. hæö í blokk. Nýleg teppi. Tvöfalt gler. Verö: tilboð. DVERGABAKKI 3ja herb. ca. 70 fm. íbúö á 2. hæö í blokk. Tvennar svalir. Verö: 25.0 millj. Laus 1. okt. EYJABAKKI 3ja og 4ra herb. íbúöir. Verð: 36.0 millj. og 40.0 millj. FELLSMULI 4ra herb. ca. 117 fm. íbúö á 4. hæö í blokk. Ný teppi. Tvöfalt gler. Tvennar svalir. Verð: 48.0 millj. FOSSVOGUR Einstaklingsíbúö í kjallara í ný- legri blokk. Verö: 18.0 millj. útb. 14 millj. GAUKSHÓLAR 3ja herb. 85 fm. íbúð á 1. hæö í háhýsi. Verð: 33.0 millj. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. 117 fm. íbúö á 1. hæö í blokk. Hægt aö hafa 4 svefnherb. Sér hiti. Suöur sval- ir. Verö: 40.0 millj. KAMBASEL 4ra herb. íbúð á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. íbúöin selst tilb. undir tréverk með fullfrágenginni sameign. Til afh. nú þegar. Hugsanlegt aö taka minni eign upp í kaupverðiö. Verð: 36.0 millj. KRÍUHÓLAR 3ja herb. 87 fm. íbúö á 4. hæö í háhýsi. Verö: 33.0 millj. KEFLAVÍK Sérhæö 140 fm. nýleg efrihæö í tvíbýishúsi. 3—4 svefnherb. 28 fm. bílskúr. Verö 45.0 millj. útb. 25—30.0 millj. Hugsanl. skipti á íbúö í Rvík eöa Keflavík. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. ca. 100 fm. endaíbúö á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Stórar suður svalir. Verð: 40.0 millj. MARÍUBAKKI 4ra herb. 105 fm. íbúö á 2. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Suöur svalir. Snyrtileg íbúö. >^Nfl Verö: 42.0 millj. r /MfNI Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. c í nn a p oncn — omn solustj larus þ valqimars ollVIAn ^IIDU ZIJ/U logm joh þqrðarsonhðl . Til sölu og sýnis m.a. Timburhús eins og nýtt Skammt utan við borgina. Húsið er ein hæð 175 ferm með 6 herb. íb. 2000 ferm lóð fylgir. Skipti möguleg á 4ra—5 herb. góðri íb. meö bílskúr. Séríb. — Gott vinnupláss Hæð í timburhúsi í gamla bænum. 85 ferm meö 4ra herb. endurnýjaöri íb. Tvíbýli. Allt sér. Meirihlutaeign í kjallara og í lóð. Á baklóð fylgir húseign 66x2 ferm sem er mjög gott vinnuhúsn. til margs konar nota. Verð aðeins kr. 35 millj. útb. aöeins kr. 25 millj. Steinhús á Skagaströnd Húsið er 109x2 ferm með 5 herb. íb. á efri hæð og tveggja herb. íb. á neðri hæö. Innbyggöur bílskúr. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. t.d. í Breiðholti. Mikil atvinna er og hefur verið á Skagaströnd. Höfum á skrá góöar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. Nýgerö söluskrá alla daga. Heimsend kostnaðarlaust. Á fyrstu hæö í Austurborginni Óskast góö 3—4ra herb. íb. Skipti möguleg á stærri íb. (Allt sér, bílskúr). Til sðlu endurnýjuð timburhús meö 3ja herb. íb. í vesturborginni. Höfum á skrá fjölda kaupenda aö fasteignum. AIMENNA FASTEiGHASAL AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Við Rauðarárstig 3ja herb. 70 ferm íbúð á jaröhæö. Við Suðurbraut Hf. 3ja herb. 90 ferm íbúð á 2. hæö. Suöursvalir. Laus strax. Við Miötún Sérhæö 3ja herb. 85 ferm samþykktar teikningar fyrir stækkun. Viö Kleppsveg 4ra herb. 115 ferm íbúö á 2. hæö, ásamt herb. í kjallara. Laus nú þegar. Við Vesturberg Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæö. Gott útsýni. Laus fljótlega. Við Tjarnargötu 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Við Þorfinnsgötu 4ra herb. íbúð 4. hæö. Viö Hraunbæ 4ra herb. 120 ferm íbúö á 2. hæö ásamt herb. f kjallara. Tvennar svalir. Við Álfaskeið 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö. Bílskúrsréttur. Við Ölduslóð Falleg sérhæö f þríbýlishúsi ásamt nýjum bílskúr. Viö Fornhaga 130 ferm hæö í þríbýlishúsi (efsta hæö). Viö Laugateig Sérhæö 130 ferm ásamt bíl- skúr. Viö Samtún Hæð og ris samtals um 145 ferm. íbúðin skiptlst í 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og baðherb. á neöri hæð. í risi 2 herb., baöherb., sjónvarpsskáli og geymsla. íbúöin er öll endurnýj- uö. Risiö allt klætt meö furu- panel. Mjög skemmtileg eign. Við Rjúpufell Raöhús á einni hæö 130 ferm ásamt fokheldum bílskúr. Við Ásbúö Fokhelt parhús á 2 hæöum m/innbyggöum bílskúr samtals um 240 ferm. Við Eiktarás Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum, samtals um 275 ferm. Við Fjarðarás Fokhelt einbýlishús á 2. hæöum samtals um 285 ferm. Viö Brúarás Fokhelt raöhús á 2 hæðum, rúmlega fokhelt þ.e.a.s meö hlöðnum milliveggjum og frá- genginni miöstöðvarlögn. Við Blikahóla Mjög falleg 2ja herb. 65 ferm. íbúö á 2. hæö. Hilmar Valdimarsson fasteignaviöskipti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Helmasími 53803. íbúöir til sölu Gaukshólar Hef í einkasölu rúmgóöa 2ja herbergja íbúö í Gaukshóium. Ágætt útsýni yfir borgina. Laus mjög fljótlega. Eyjabakki Hef í einkasölu 3ja herbergja íbúö á 3. hæö í húsi viö Eyjabkka. Suður svalir. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Laus 1. des. Hraunbær Hef í einkasölu vandaóa, rúm- góóa 3ja herbergja íbúó á 2. hæö í húsi vestast í Hraunbæ. íbúðinni fylgir íbúöarherbergi í kjallara og hlutdeild í sameigin- legri snyrtingu þar. Stórar suö- ursvalir. Ágætt útsýni. Kvöldsími: 34231. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4 Simi 14314 \ÞURFID ÞER H/BYLII ★ Gamli bærinn 2ja herb. toppíbúö. Stórar svalir. ★ Dyngjuvegur 4ra herb. risíbúö (timburhús). ★ Bollagaröar Raóhús í smíöum meö inn- byggðum bílskúr. Húsiö er til- búió til afhendingar. ★ Vesturborgin 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Fallegt útsýni. ★ Asgarður 5 herb. íbúö ca. 130 ferm. á 2. hæð. íbúöin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, baó auk stórs herb. í kjallara. Bílskúr. Fallegt útsýni. ★ Seljahverfi Ný 3ja herb. sérhæð ca. 115 ferm. í tvíbýlishúsi. (jarðhæð). Sér inngangur, sér hiti. íbúöin er ekki fullfrágengin. ★ Seltjarnarnes 4ra herb. íbúö á jaröhæð. ★ Breiöholt Raöhús á einni hæö ca. 135 ferm. Húsió er 1 stofa, 4 svefnherb., skáli, eldhús, bað. Bflskúrséttur. Húsiö er laust. ★ Bárugata 4ra herb. íbúð á 2. hæö, ca. 133 ferm. íbúöin er 2 stofur, hús- bóndaherb., svefnherb., eldhús, baö. Góó ibúö. ★ Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Selja- hverfi kemur til greina. ★ Hef fjársterka kaup- endur að öllum stæró- um íbúða. Veröleggjum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP Garóastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson sími 20178 Málflutningsskrif8tofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. Hafnarhúsinu, 2. hæð? Gengið inn sjávarmegin að vestan. Grótar Haraldsson hrl. Bjami Jónsson, a. 20134. Borgarholtsbraut, Einbýlishús Húsiö er 150 fm að grunnfleti auk 2ja herb. í risi. Auk þess fylgir stór og góður bflskúr. Falleg ræktuö lóö. Hús þetta er í góöu ástandi og gæti verió laust mjög fljótlega. Verö 75 millj. Hagamelur — 3ja herb. Úrvalsíbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. Sérinngangur. Verð 34 millj. Hjallabraut, Hafn. — 3ja herb. 100 fm íbúö á 2. hæó. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Veró 37 millj. írabakki — 3ja herb. Mjög góö íbúö á 3. hæð. Tvennar svalir. Sór þvottahús Verö 34 millj. Þingholtin — 3ja—4ra herb. Mjög sérstæö op skemmtileg íbúö á 2. hæö i timburhúsi viö Þingholtsstræti. Ibúöin netnr ir'-.naö strax. Útborgun 22 millj. Sérhæöir og raöhús á eftirsóttum stööum. Bein sala eöa skipti á minni eignum. EIGIMASALAM REYKJAVIK LEIFSGATA 2ja herb. íbúö. íb. er í góóu ástandi meö góóum teppum. MARÍUBAKKI 3ja herb. íbúó á 3ju hæö. Sér þvottaherb. innaf eldhúsi. S.svalir. Gott útsýni. Laus e. ca. 2 mán. ÁLFHEIMAR 3ja herb. kjallaraíbúó. Sér inng. Sér hiti. Til afhendingar nú þegar. EYJABAKKI 4ra herb. mjög góö ibúð. íbúö- inni fylgir tvöfaldur bflskúr. Mjög góöar innréttingar. Mikið útsýni. Laus eftir samkomulagi. MOSFELLSSVEIT Raöhús á einni hæö á góöum staö. Mjög skemmtileg eign. Góöar innréttingar. Rúmg. bflskúr. Falleg ræktuö lóö. MOSFELLSSVEIT 140 ferm. einbýlishús á einni hæö. 4 svefnherbergi. Húsiö er ekki alveg fullfrágengió. Bflskúr fylgir. HOFTEIGUR 4ra herb. rúmgóö risíbúö. 3 sv.herbergi. Geymsluris yfir íbúóinni. Góð lóö. Verð 35 m. RAUÐILÆKUR M/ BÍLSKÚR 5 herb. 140 ferm. íbúð á 2. hæö. fb. er í góðu ástandi s.svalir. Bflskúr LINDARBRAUT 5 herb. íbúö. 4 svefnherbergi. sér inng. sér hiti. Bflskúrssökkl- ar. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson MK>BORG fasteignasalan i Nyja biohusinu Reykjavtk Símar 25590,21682 .lón Rafnar sölustj. h. 52844 Álfaskeiö Hf. 5 herb. ca. 127 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Björt og skemmti- leg íbúö með vönduöum inn- réttingum. Bflskúr tylgir. Verð tilboð. Selvogsgata Hf. 2ja—3ja herb. íbúö í tvíbýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti. Verö 25 millj. Utb. 19 millj. Kársnesbraut Kóp. 3ja herb. ca. 100 ferm. íbúð í fjórbýlishúsi. Allt sér. Verð 33 millj. Útb. 24 millj. Hjallabraut 6 herb. ca. 150 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Ohindraö útsýni, verö 55 millj. Útb. 40 millj. Við miðbæinn 2ja herb. ca. 45 ferm. ósam- þykkt risíþúö. Verð 17—18 millj. Útb. 12 millj. Stóragerði 4ra herb. ca. 110 term. íbúð í fjölbýlishúsi Gott útsýni. Bíl- skúr fylgir. Verö 52 millj. Útb. 38 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.