Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1980 41 fólk f fréttum Anna prinsessa svarar gagnrýni + Þarna fór næstum því illa fyrir knapanum sem situr hestinn í þessu hindrunarhlaupi en hann er enginn annar en Anna Bretaprinsessa. Hindrunar- hlaupið er vinsæl grein innan hestaíþrótta víða um heim og eru meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar þar virkir þátttakendur, þ.á. m. Anna prinsessa. Að undanförnu hefur borið nokkuð á gagnrýni í garð hindrunarhlaupsins, gagnrýnend- ur segja það of erfitt fyrir hestana. Anna prinsessa kom nýlega opinberlega fram og mótmælti þessari gagnrýni harðlega, sagði hana ekki hafa við nein rök að styðjast. / Fyrir- sœtan + Carlene Carter heit- ir hún og er dóttir söngvarans Johnny Cash. Hún hefur látiö mikiö að sér kveða í skemmtanabransanum ekki síður en pabbinn, hún hefur komið opin- berlega fram við píanóleik, söng, svo og kvikmyndaleik. Nú hefur Carlene snúið sér á önnur mið, hún vinnur nú fyrir sér sem sýn- ingarstúlka í London. Carlene er tvígift og tvískilin og tveggja barna móðir. SIMI I MIMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám SIEMENS nýr valkostur Siemens- eldavélin MEISTERKOCH með blástursofni SMITH & NORLAND HF Nóatúni 4, sími 28300. PLASTI-GLAS Þéttiefni frá Good Year Plasti-Glas þéttir leysir mörg þéttingarvandamál á einfaldan hátt. Þök og rennur má þétta meö aöeins einni umferö af Plasti-Glas. Plasti-Glas má bera beint á flötinn, jafnvel í vætu. Sumir halda að það sé nóg að eiga gott segulband aðrir að kassettan skipti ekki miklu máli. Hinir eru fleiri sem vita betur. | Fagmenn vita aö viö upptöku á tónlist þarf að l hljóðrita og endurspila sama lagstubbinn mörgum | sinnum áöur en endanlegur árangur næst. Þess- 1 vegna nota peir ampex tónbönd. Dreifing: •Kfmn sími 29575 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.