Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.09.1980, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1980 47 Nýir menn taka við stjórn Kína Peking, 8. september. AP. stjórnar landsins og að stuðla í RÆÐU í kínverska þinginu i þyrfti að aukinni valddreifingu. gær tilkynnti Hua Guo-feng form- Mennirnir, sem nú taka við, lega afsögn sina úr embætti for- munu eiga stóran þátt i mótun sætisráðherra og eftirmaður hans nýrrar efnahagsstefnu Kínastjórn- verður 61 árs gamall efnahags- ar og sagði Hua, að Kínverjar málasérfræðingur, Zhao Ziyang, þörfnuðust nú sveigjanlegrar varaforsætisráðherra. Hann er stefnu, sem tæki meira mið af þekktur fyrir frjálslyndi og er þörfum markaðsins. Hann sagði, að óhræddur við að beita lögmálum áætlanagerðir síðustu ára hefðu markaðsins í kinversku efna- verið óraunsæjar og aðeins hefði hagslifi. Auk Hua segja af sér 6 af settum markmiðum verið náð í hörðum orðum um innrás Sovét- 18 varaforsætisráðherrum stjórn- áætluninni 1953—'57. Nú er unnið manna í Afganistan og sagði að- arinnar. þ.á m. Deng Ziao-ping, en að gerð nýrrar 10 ára áætlunar og gerðir þeirra þar stofna í hættu þessir menn munu allir gegna þar mun gæta meira frjálslyndis og ekki aðeins Persaflóa, Mið-Aust- áfram stöðum sinum i kinverska raunsæis, sagði Hua. urlöndum og Suðaustur-Asíulönd- kommúnistaflokknum. Deng, sem að undanförnu hefur unum heldur öllum heimsfriðnum. Hua sagði í afsagnarræðu sinni, haft hvað mest áhrif á stjórn Kína, Sendiherra Sovétríkjanna gekk út að nauðsynlegt væri að koma yngri hefur sagt, að nauðsynlegt sé að undir ræðu Hua og á eftir honum mönnum að í stjórn landsins og koma á fót stjórnkerfi, þar sem fóru sendiherrar hinna austan- þessvegna færu þessi mannaskipti stjórnin mæði ekki öll á einum tjaldsríkjanna nema Rúmeníu og nú fram. Einnig sagði hann, að manni, heldur sé ákvarðanatakan í Júgóslavíu, en sendiherrar Kúbu, æskilegt væri að marka skýrari höndum fleiri aðila. Mongólíu og Víetnam yfirgáfu skil milli Kommúnistaflokksins og í afsagnarræðu sinni fór Hua einnig salinn. Hua Guo-feng, fv. forsætisráðherra Norrænir áldagar á íslandi Skanaluminium, sem eru samtök fyrirtækja 1 hinum ýmsu greinum áliönaöar á Noröurlöndum, halda ráö- stefnu aö Hótel Sögu, Súlnasal, dagana 15. til 16. september nk. Dagskrá: Mánudagur 15. september 1980: 08:00 Skráning þátttakenda og morgunkaffi. 08:45 Setning ráöstefnunnar. Stjórnarformaður Skanaluminium, Ole S. Rustad, forstjóri, Árdal og Sunndal Verk a.s. Áliönaður og samfélagiö: Fundarstjóri: Ragnar S Halldórsson, forstjóri, íslenska Álfélagsins hl. 09:00 Skilyrói aröbærrar álframleiöslu. Haakon Sandvold, aóalforstjóri, Árdal og Sunndal Verk. 10:00 Ál á níunda áratugnum. Dag Flaa, forstjóri, Norsk Hydro. 11:00 Ál og orka. Dr. Dietrich Altenpohl, prófessor, Swiss Aluminium Ltd. 12:00 Hádegisveröur aö Hótel Sögu. 14:00 Heilbrlgðismál í álframleiöslulönaöl. Dr. Chr. Schlatter, Eiturfraeðideild tækniháskólans og háskólans í Zurich. 15:00 Ál- og orkuaölandi iönaöur á islandl. Dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri Seölabanka íslands. Þriöjudagur 16. september 1980: ErindaHokkur A: Fundarstjóri: Siguröur Briem verkfræðingur. 09:00 Fiskumbúðir úr áli. Alf Jensen, yfirverkfræðingur Nordisk Aluminium a.s. 10:00 Álumbúöir fyrir öl og gosdrykki. Tage Knutsson. 11:00 Gróöurhús úr álprófílum. Stig Ekström, deildarstjóri Handelstrádgárdförbundet. 12:30 Hádegisveröur hjá íslenska Álfélaginu í Straumsvík. Verksmiöjan skoöuö. 15:00 Fiskibátar úr áli. Eikelar.d, fulltrúi, Fjeldstrand Aluminium Yachts. Erindaflokkur B: Fundarstjóri: Pétur Maack dósent 09:00 Álsteypuiönaöur, markaöir, hagkvæmni og stærö verksmiö- ja. Magnar Henriksen, sölustjóri, Fundo Aluminium a.s. 10:00 Ál í varmaskipta í bílaiðnaöi Sigurd Stören, yfirverkfræöingur, Norsk Hydro a.s. 11:00 Ál í bifreiöasmíöi. Björn Thundal. 12:00 Hádegisveröur hjá Islenska Álfélaginu í Straumsvik. Verksmiöjan skoöuö. 15:00 Ál og magnesíum í bandarískum bílum. Marian J. Krzyzowski, Reserach Associate, Iðnþróunardeild, Institute of Science an Technology, The University of Michigan. Stjórnunarfélag islands annast framkvæmd þessara ráöstefnu á islandi og veitir allar upplýsingar um hana. Þátttökutilkynningar berist til Stjórnunarfélagsins. Síðumúla 23, simi 82930. skan #%luminium — Sími 82930 Fréttir í stuttu máli Hald lagt á sprengiefni Dyflinni. 8. sept. AP. ÍRSKA lögreglan hefur fundið þrjú tonn af sprengiefni, sem skæruliðar írska lýðveldishersins höfðu falið skammt frá landa mærunum við Norður-írland. Þetta er einn mesti sprengiefna- fundur á írlandi. Sprengiefnið fannst þegar lög- •egla og hermenn gerðu mikla leit að þremur félögum í írska lýð- veldishernum sem áður höfðu hlaupist frá hálfu öðru tonni af sprengiefnum, sem falin. voru í heyvagni. Hvetur til olíubanns Salisbury, 8. sept. AP. HOLLENSKUR þingmaður, Jan Scholten, hvatti í dag vestrænar þjóðir til að styðja þá kröfu þjóða þriðja heimsins, að algert olíu- bann yrði sett á Suður-Afríku. Scholten, sem nú er á ferð í Zimbabwe, sagði að aðskilnaðar- stefna suður-afrískra stjórnvalda bryti í bága við alþjóðlegar yfir- lýsingar um mannréttindi. Óánægja með vopnasölu London, 8. sept. AP. SÚ ÁKVÖRÐUN bresku stjórnar- innar að hefja aftur vopnasölu til Chile hefur valdið miklu fjaðra- foki í Englandi. Ákvörðunin kem- ur aðeins fjórum dögum eftir að bresk kona sakaði chileönsku lög- regluna um að hafa misþyrmt sér. Amnesty Intemational heldur því fram, að pólitískar handtökur og pyntingar hafi aukist í Chile á þessu ári og hafi 1000—2000 manns verið misþyrmt í fangels- um þar í landi. Flugrán á Miami Miami, 8. sept. AP. SPÆNSKUMÆLANDI maður, vopnaður bensínbrúsa rændi í dag flugvél frá Eastern Airlines- flugfélaginu og skipaði flugmönn- unum að halda til Kúbu. Flugvél var á leið frá New York til Flórída og voru með henni 88 manns. Þetta er í áttunda sinn sem bandarískri flugvél er rænt og snúið til Kúbu. Talið er að ræn- ingjarnir hafi oftast verið óánægðir kúbanskir flóttamenn, sem hafi viljað komast heim aftur. Carrington til Póllands London. 8. sept. AP. Utanríkisráðuneytið breska skýrði frá því i gær, að Carrington lávarður færi í vikulanga ferð til Póllands og Ungverjalands í lok október. Sagt er að ferðin hafi verið ákveðin löngu áður en til verkfallanna kom í Póllandi. Til- gangur hennar er að efla sam- skipti Breta við þessar tvær þjóð- ir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.