Morgunblaðið - 10.09.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.09.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1980 GAMLA BIO í_ _ Simi 11475 TÓNABfÓ Sími31182 Itmi Mnhitf Producf«R LEE MARVIN “POINT BLANK” ln Panavision'and Metrocolor Hin ofsafengna og fraega sakamála- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Sími50249 Hnefinn (F.I.S.T.) Leikarar: Sylvester Stallone. Rod Steiger. Sýnd kl. 9. ÍÆjarHP Simi 50184 Kona á lausu Frábær mynd sem allsstaöar hefur fengiö mikla aösókn. Sýnd kl. 9. í&ÞJÓOLEIKHÚSIfl Snjór Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji korta sinna fyrir kl. 20 í dag. miöasala 13.15—20.00. Sími 1 1200. Sagan um 0 (The story of 0) O finnur hina fullkomnu fullnægingu í algjörri auömýkt. Hún er barin til hlýöni og ásta. Leikotjórí: Juot Jaeckin. Aöalhlutverk: Carinna Clary, Udo Kiar, Anthony Steel. Bönnuö börnum innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íalenakur texti Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd í litum, um óvenjulega aöferö lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Aðalhlutverk: Dom DeLuiae, Jerry Reed, Luia Avaloo og Suzanne Pleohette. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Street fighter Hörkuspennandi kvikmynd meö Charlis Bronson. Enduroýnd kl. 11. Eins og alþjóö veit þá er ferö þeirra félaga um landiö nú lokiö en þó á eftir aö draga í happdrættinu þar sem vinningurinn er hvorki meira né minna en JVC myndsegulbandstæki eitt það albezta á markaönum. Brimkló og félagarnir Halli og Laddi mæta nú á svæöiö í kvöld og hvetja alla aödáendur sína til aö mæta einnig og rifja upp endurminningar úr feröinni og svo veröur aö sjálfsögðu dregið í happdrættinu. Viö sýnum svo auðvitað Helförina í sjónvarpinu til aö engin missi af neinu í lokaþættinum. Nú er um aö gera aö bregöa fyrir sig „faraldsfætinum" og mæta á staðinn._i?£V_ JVC SPORTFATNAÐUR Flóttinn frá Alcatraz Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi í San Fransiskoflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Pat- rick McCoohan og Roberts Blossom Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 14 ára. Siöuotu sýningar Aðgangskort Sala aögangskorta, sem gilda á leiksýningar vetrarins stendur nú yfir á skrifstofu Lelkfélags Reykjavíkur í lönó. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 14—19. Símar: 1-31-91 og 1-32-18. Aögangskortin gilda á eftirtald- ar flmm sýnlngar og kosta kr. 20.000: 1. Aö ajá til þin maðurl eftir Franz Xaver Kroetz 2. Grettir (aöngleikur) eftir Égil Ólafsson, Ólaf Hauk Símonarson og Þórar- in Eldjárn 3. Ótemjan eftir William Shakespeare 4. Grafið en ekki gleymt eftir Sam Shepard 5. Ný íslensk revía eftir ? GIRMI Gæðavara á góðu verði Brauð og óleggshnífur — afar þægilegur í notkun, fljótstillanlegur. RAFIÐJAN Aöalumboð Kirkjustræti 8, s 19294 — 26660 Girmi raftækin fást í öllum helstu raftækjaverslunum Lærið vélritun Ný námskeið eru aö hefjast Kennsla eingöngu á raf- magnsritvélar, — engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftirkl. 13. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20 lnnl4naiviAfakipti 1 Irlð til lánatlðskipta BCNAÐARBANKI ' ISLANDS Frumsýnum fræga og vinsæla gam- anmynd: Frisco Kid Bráöskemmtlleg og mjög vel gerö og leikln, ný bandarísk úrvals gaman- mynd f Htum. — Mynd sem fengiö hefur framúrskarandi aösókn og ummæH. Aðalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. ísl texti. Sýnd kL 5, 7.15 og 9J0. GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Lítum bara á hurðina: Færanleg fyrir hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og níðsterk - og í stað fastra hillna og hólfa, brothættra stoða og loka eru færanlegar fernu- og flöskuhillur úr málmi og laus box fyrir smjör, ost, egg, álegg og afganga, sem bera má beint Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorðl dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunargildi, kæli- svið, frystigetu, orkunotkun og aðra eiglnleika. Margar stærðir og litir þeir sömu og á VOSS eldavélum og viftum: hvítt-gulbrúnt-grænt-brúnt. Einnig hurðarammar fyrir lita- eða viðarspjöld að eigin vali. GRAM BÝDUR EINNIG 10 GERÐIR AF FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUM JrO nix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Ó»ker»veröUun«myt*din Norma Rae "WONDERFUL” ( harles ( hamplin, Lot Angelft Timet "A TOUR DE FORCE Richard (irenier, ( osmopoliían 0UTSTANDIN6 Sleve Arvin, KMP( Lnlerlainmem "A MIRACLE” Rex Reed, Syndicaled ( olumnist "FIRST CLASS" Gene Shalil, NBC-TV , Frábær ný bandarísk kvikmynd. I apríl sl. hlaut Sally Fields Óskars- verölaun sem besta leikkona ársins fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Aóalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Líebman, sá er leikur Kaz f sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 DETR0IT 9000 Endursýnum þessa hörkuspennandi lögreQlumynd. Aöalhlutverk: Alex Rocco og Venetta Mc Gee. Sýnd kl. 5, 7 og 11. LAUGARÁ8 B I O American Hot Wax 1959 New York City, Vígvöllurinn var Rock and Roll. Þaö var byrjunin á þvf sem tryllti heiminn, þeir sem uþpliföu þaö gleyma því aldrei. Þú heföir átt aö vera þar. Aöalhlutverk: Tim Mclntire, Chuck Berry, Jerry Lee Lewls. Sýnd kl. 9 íslenskur texti. Austurbær Freyjugata 1—27 Lindargata Ármúli Samtún. Vesturbær Skerjafjörður fyrir sunnan flugvöll. Hringið í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.