Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 LÁRÉTT: — 1. borguð, 5. sér- hljóðar, 6. iðkunar. 9. cgg, 10. borða. 11. rómversk tala, 12. kona. 13. eimyrja, 15. beina að. 17. atvinnugrein. LÓÐRÉTT: - 1. kál, 2. sá, 3. fljót, 4. gata i Reykjavík. 7. leikni. 8. lyftiduft, 12. ilát, 14. afkomanda. 16. til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. kala. 5. afla. 6. rsesi, 7. s», 8. Araba. 11. næ, 12. aia, 14. unun. 16. magnar. LÓÐRÉTT: — 1. korðanum. 2. iasta, 3. afi, 4. hass, 7. sal. 9. ra na. 10. bann. 13. aur, 15. ug. Sorptæknar SORPTÆKNIR er eitt nýyrðanna, sem við höfum heyrt. Þetta stendur í sambandi við lok firmakeppni, sem Knattspyrnufél. Haukar í Hafnarfirði efndi til og nýlega er lokið. — Munu 10 fyrirtæki hafa tekið þátt í keppninni. Keppt er um farandbikar. Til úrs}ita léku á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði starfsmenn ÍSALS — Álversins og starfsmenn Hreinsunardeildar Reykjavík- urborgar. Leikar fóru svo að Hreinsunardeildarmenn unnu 2:1 og hrepptu farandbikarinn. — En þeir töluðu ekki um lið sitt, sem lið öskukalla eða sorphreinsunar- manna heldur lið Sorptækna Reykjavíkurborgar. HEIMILISDYR HEIMILISKÖTTURINN frá Norðurgarði 25 í Keflavík hefur verið týndur í hart nær vikutíma. Þetta er grábrönd- óttur köttur og var ómerktur. Heitið er fundarlaunum fyrir kisa. í símum 1040 og 2009 þar í bænum verður tekið á móti upplýsingum um kisa. FRÉTTIR LÍTILSHÁTTAR nætur- frost var allviða á landinu í fyrrinótt en fór þó hvergi niður fyrir minus 2 i venju- iegri mælingarhæð. Hér i Reykjavik fór hitinn niður i 2 stig. — En samkv. uppl. Veðurstofunnar fór hita- stigið við grasrót niður i minus 4 stig. Sólskin var hér i Reykjavik á þriðju- daginn i 12 og hálfa klukkustund. Veðurstofan taldi ekki horfur á umtals- verðum breytingum á veðr- inu og gæti viða orðið notalega heitt um hádag- inn þar sem sólar nýtur. RÉTTIR byrja i dag. — Um það segir m.a. svo í Stjörnu- 3,13? ~ VO Jú, jú, þið unnuð. — Eí þið vilduð nú vera svo vænir að lyfta fótunum, svo mér takist að nudda yfir þetta, áður en uppsagnarfresturinn minn rennur út! Ég vil færa þér fórnir moð lofgeröarsöng, ég vil greiöa þaó, ar ég hefi heitió, hjálpin kemur frá Drottni. (Jónaa, 2,10.) \ 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 l 1 II ■f 13 14 17 :z3 í DAG er fimmtudagur 11. september, sem er 255. dagur ársins 1980. Tuttugasta og fyrsta vika sumars, réttir byrja. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.26 og síödegisflóö kl. 19.38. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 06.39 og sólarlag kl. 20.08. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavik kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 15.00 (Almanak Háskólans). fræði/Rímfræði: „Réttir, sá tími þegar fé er smalað til rétta á haustin. í íslandsalm- anakinu frá 1925 voru réttir taldar byrja föstudaginn í 21. viku sumars, en síðan hafa þær talist byrja fimmtudag- inn í 21. viku sumars. Hin ýmsu byggðarlög hafa sett mismunandi reglur um þetta atriði. Er víðast miðað við tiltekinn vikudag í 21. og 22. viku sumars, en sums staðar við ákveðinn mánaðardag ...“ FÆREYSKA happdrættið — Birtir hafa verið vinningarnir í Byggingarhappdrætti Fær- eyska sjómannaheimilisins. — Aðalvinningurinn Mazda 626 kom á miða nr. 24976. Færeyjaferðir fyrir tvo með bíl með ferjunni Smyrli komu á miða 12130 og 28489. Vöru- úttekt fyrir kr. 30.000 komu á þessa miða: 4059 — 3914 — 28750 - 22566 - 18887 - 10117 - 4892 - 15855 - 16207 og 8334. Bygginga- nefndin hefur beðið blaðið að færa öllum stuðnings- mönnum happdrættisins beztu þakkir. AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag, nema laugar- daga, á milli Akraness og Reykjavíkur. Frá Ákran. frá Rvik. kl. 8.30 11.30 kl. 10 13 kl. 14.30 17.30 kl. 16 19 kl. 20.30 22 Á laugardögum fer skipið fjórar ferðir og fellur þá kvöldferðin niður. I FRÁ höfwinni | í FYRRADAG fór Coaster Emmy úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Togararnir Hjör- lelfur og ögri héldu aftur til veiða. Tveir hvalveiðibátar komu til viðgerðar. Þá kom erl. leiguskip á vegum SÍS til að lesta skreið til Nigeríu, Finn Trader heitir það. Hilmir SU — nótaskip fór til loðnuveiða í fyrrakvöld. í gær komu togararnir Vigri og Ásgeir af veiðum og lönduðu báðir afla sínum hér. Að utan komu í gær, — bæði eitthvað tafist, Hvassafell og Helga- fell. í gærkvöldi fóru Selá og Álafoss af stað áleiðis til útlanda. Af ströndinni voru væntanlegir Fjallfoss og Brú- arfoss. KVOLD-N.ETUR OT, IIELGARÞJÓNUSTA ap.ilek anna í Rrykjavík. dagana 5. scptember til 11. september að háöum dogum meAtóldum verdur í I.AUGARNES APÓTEKI. - En auk þess er INGÓLFS APÓTEK upiA til kl. 22 alla daita vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPlTALANUM. Kimi 81200. Allan HÓlarhrintcinn. LÆKNASTOFUR eru lokaOar á lauKardögum ok heliddoxum. en hæxt er aö ná samhandi vid lækni á GÓNGUDEILD LANDSPlTALANS alla vlrka daKa kl. 20—21 <>K á lauKard»Kum írá kl. 14 — 16 siml 21230. GönKudeild er lukuð á helKidUKum. Á virkum dUKum kl.8 —17 er harKt aU ná samhandi við Itrkni I slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi aA- eins aU ekki náist i hrimilislarkni. Eftlr kl. 17 virka daKa til klukkan 8 art morKni oK frá klukkan 17 á (UstudUttum til klukkan 8 árd. Á mánuduKum er L.EKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahdrtir uK læknaþjnnustu eru Kelnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f IIEILSUVERNDARSTÓÐINNI á lauKardnKum oK helKldUxum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorrtna KeKn msrnusdtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÓÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafl mert sér ómemisskfrteini. S.Á.Á. Samtók áhuxafólks um áfenKisvandamálirt: Sáluhjálp I virtlóKum: Kvoldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiAvUllinn I VIAidal. OpiA mánudaira — fUstudaKa kl. 10—12 oK 14 — 16. Simi 76620. Reykjavik slmi 10000. ADn n A AOIklC Akureyri simi 96-21840. UnU UMVaDlrlDsÍKluljUrAur 96-71777. C IMICD AUMC heimsóknartImar. OllUlVnAriUd LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKá. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: MánudaKa til fUstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKarduKum oK sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 11.30 »k kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaxa til fUstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaifa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVlTABANDIÐ: Mánudaxa til IUstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudUKum: kl. 15 til kl. 16 uk kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali «K ki. 15 til kl. 17 á helKÍdOKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 tll kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirrti: Mánudaiea til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu virt nverfisKðtu: Lcstrarsalir eru opnir mánudaKa — IUstudaKa ki. 9—19 ok lauKardaKa kl. 10—12. — Útlánssalur (veKna helmlánaj opinn sðmu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opirt sunnudaKa. þriftjudaua. fimrotudaiea oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þinifholtsstrætl 29a. simi 27155. Eftirt lokun skiptihorrts 27359. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstratl 27. Opið mánud. — fustud. kl. 9—21. Likað júlimánuð veKna sumarleyla. FARANDBÓKASÓFN - AfKreiðsla I ÞlnKholtsstr«eti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Siilheimum 27. slmi 36814. Opiö mánud. — fostud. kl. 14 — 21. Lokað lauieard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. slmi 83780. Helmsend- inKaþjónusta á prentuðum hokum fyrir fatlaða «K aldraða. Simatlmi: Mánudaiea oK fimmtudaiea kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmnarði 34, simi 86922. IlljóöhókaþjónuHta við sjónskerta. Opið mánud. — fðstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - HofsvallanOtu 16. sími 27640. Opið mánud. — fostud. kl. 16—19. L>kað júlfmánuð veKna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. slmi 36270. Opið mánud. — fustud. kl. 9—21. HÓKABÍLAR - Bækistuð I Bústaðasafnl. simi 36270. ViöknmustaAir vlðsvetear um borifina. Likað veKna sumarlevfa 30/6—5/8 að háðum dUKum meðtuldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudUnum oK miðvikuduieum kl. 14—22. Þriðjudaiea. fimmtudaiea oie ÍUstudaifa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaiea 16: Opið mánu- daK til fustudaies kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNID. Mávahlið 23: Oplð þriðjudaifa oK fUstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. — Uppl. I slma 84412, milli kl. 9—10 árd. ÁSGRlMSSAFN Beriestaðastradi 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaifa uK Hmmtudaiea kl. 13.30—16. AA- Kanieur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daiea kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholtl 37. er opið mánudan til fUstudaies frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar vlð SiK- tún er opið þriðjudatea. fimmtudaiea oK lauieardaiea ki. 2-4 slðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaua til sunnudaiea kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaiea kl. 13.30 — 16.00. CMfcinCTAniDUID laugardalslaug- OUNUO I AUInNln IN er opin mánudaie - fUstudaie kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauKardoKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudUieum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÓLLIN er opln mánudaiea tll fostudaira frá kl. 7.20 tll 20.30. Á lauiearduieum eroplð kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudoitum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaifskvðldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20— 20.30, lauifardaifa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaie kl. 8—17.30. Guiubaðið i VesturbæjarlauifÍnni: Opnunartima skipt milll kvenna »K karla. — úppl. 1 sima 15004. Dll AMiUAIfT VAKTÞJÓNUSTA borKar- DlLAllAVAn I stofnana svarar alla virka datta frá kl. 17 siðdeifis til kl. 8 árdeifis oK á helifidnieum er svarað allan sólarhrinifinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninieum um hilanir á veitukerfi horiearinnaroif á þeim tilfellum oðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að lá aðstoð horiearstarfs- manna. .ÞEGAR það fréttist að Pólfar- inn Wilkins ætlaði að útbúa kafnðkkva oK fara I honum neðansjávar alla leið norður á Pól. var almennt litið svo á að hér væri um ameriskt huK- myndaflute að ræða til þess elns að láta á sér bera oK þeir sem færu i þessa ferð færu fyrst «K fremst i opinn dauðann. Norski visindamaður- inn H.U. Sverdrup professor helur saift að ferð þessl Keti orðið hættulaus. Er nú verið aö útbúa nðkkvan. sem buinn verður ýmsum rannsóknaráhuldum á dekki oK ifert er ráð fyrir að Wilkins leKKi al stað I Pólfðr þessa frá Svalharða næsta vor. M.a. verða t nukkva þessum burar sem hæift á að vera að bura með KeKnum 6 álna þykkan is...“ (-----------------;----------- GENGISSKRÁNING Nr. 171. — 10. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 509,50 510,80* 1 Sterlingspund 1222,80 1225,40' 1 Kanadadollar 438,65 439,55' 100 Danskar krónur 9245,15 9265,15' 100 Norskar krónur 10577,15 10599,95 100 Saanskar krónur 12273,40 12299,90' 100 Finnsk mörk 14012,60 14042,90' 100 Franskir frankar 12305,30 12331,80' 100 Balg. frankar 1785,60 1789,50 100 Svissn. frankar 31181,15 31248,45 100 Qyllini 26325,30 26382,10' 100 V.-þýik mörk 28620,40 28682,20 100 Lfrur 60,19 60,32' 100 Austurr. Sch. 4045,30 4054,00' 100 Escudos 1028,35 1030,55 100 Pasatar 697,25 699,75 100 Y.n 235,31 235,82' 1 irskt pund 1078,10 1060,40' SDR (sérstök dráttarréttindi) 8/9 671,81 673,25' * Brayting frá aiðuatu akráningu. >■ , -----------------------------—------------------------- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 171. — 10. september 1980. Eíning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 560,45 561,86* 1 St.rlingspund 1345,08 1347,94* 1 Kanadadoilar 482,52 483,51* 100 Danskarkrónur 10169,67 10191,67* 100 Norskar krónur 11634,87 11659,95* 100 Ssanskar krónur 13500,74 13529,89* 100 Finnsk mörk 15413,86 15447,19* 100 Franskir frankar 13535,83 13564,98* 100 Balg. frankar 1964,16 1968,45 100 Svissn. frankar 34299,27 34373,30 100 Gyllini 28957,83 29020,31* 100 V.-þýzk mörk 31482,44 31550,42* 100 Lfrur 66,21 86,35* 100 Austurr. Sch. 4449,83 4459,40* 100 Escudos 1131,19 1133,61 100 Pasatar 766,98 769,73* 100 Y.n 258,84 259,40* 1 írakt pund 1185,91 1188,44* * Brayting frá afðuatu akráningu. V______________________________________________/ í Mbl. fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.