Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 Ósjálfráö skrift — Vinnuveit- endasamband- io eöa ráö- herrann? Menn muna eftir því úr gamalli Chaplin-mynd, aö hendurnar é honum flaBktust eitt ainn ein- hvern veginn svo saman, ao hann víssi ekki sitt rjúkandi ráö og var lengi aö greida þær sundur, — hvor væri hægri og hvor vinstri. Eins fór fyrir mönnum, þegar þeir lásu grein Svavars Gestsson- ar félaqsmálaráöherra í Þjódviijanum sl. laugar- dag, aö ýmsum þótti sem einhver önnur hönd en hönd ráöherrans hefoi haldið á pennanum, t.a.m. hond Þorsteins Pálssonar, tramkvæmda- stjóra Vinnuveitenda- sambands íslands. Lítum á ummæli eins og þessi: „Núna é nssstu vikum mun ríkisstjórnin leggja á þad þunga aherzlu aö vinna ao alhlioa stefnu- mótun í efnahagsmélum þar sem tekift er á vanda- malum verobólgunnar, lagöur traustur grund- völlur aö uppbyggmgu atvinnulífsins og aukinni verðmætasköpun og jafn- framt é nauösyn þess aö breyta til í ákvöröunar- kerfi íslenzkra efna- hagsmála." Eoa: „... sú mikla verðbólga sem hér hefur verio er ákaflega alvar- legt félagslegt vandamál og ef viö ætlum ao ná tokum á því verkefni sem okkur er skyldast ao skila þjóo okkar og lífi hennar heilu til komandi kyn- slóoa veröum viö at fullri alvöru ad takast á viö þennan gífurlega verö- bólguvanda." Eða: „Þessi agreining- ur mé þó ekki verda til þess að við rifum hver annan é hol..." Eða: „Vitaskuld hefur þessi aukna þjóoarfram- leiösla, hinn mikli hag- vöxtur. komið þjoðinni til góða í beinum lífskjör- um." Eða: „Það sem mestu máli skiptir um hagvöxt- inn..." Eða: „Eín af forsendum þess aö unnt sé að lifa mannsæmandi lífi á ís- landi, og hornsteinn traustrar efnahagsstefnu er traust og örugg utan- rikisverzlun." Eða: „íslendingar eiga að hafa lasrt þaö úr sogu lýðveldisins að þaö er hasgt að takast é við vandamalin é íslenzkum forsendum ef menn standa saman á þeim tímum þegar mest ríður a." Svo mætti áfram telja. Fyrirbær.ð „ósjálfráö skrift" er til og ku.ina fróðir menn mðrg dæmi hennar, — ævinlega þó svo að einhver yfirskil- vitleg ðnd að handan Stýri þeirn jarönesku hönd, sem a pennanum heldur. Hitt er fátíðara að framkvæmdastjón a sknfstotu sinni vestur a Garðastræti stýri hönd ráðherrans uppi í Arnar- hvoli, þar sem hann situr við skriftir. Þetta er merkilegt rannsóknarefni út af fyrír sig, — og ekki kynlegt þótt Þorsteinn Pálsson hyggist taka grein félagsmálaraðherra og ramma hana inn með viðeigandi hættíl Rúsínan í pylsuendanum Vist muna menn það, að Svavar Gestsson var ekki fyrr setztur f ráo- herrastólinn með Ólafi Jóhannessyni í forsæti en Iðg og bráðabirgðalög, sem viku við almennum kjarasamningum með það að markmiði að draga úr kaupmættinum, þóttu sjálfsagöir hlutir i Þjoðviljanum. Að ekki sé talað um gerðardóm á sjómenn. Þess vegna er það grátbroslegt svo ekki sé meira sagt, þegar þessi ráðherra lastur birta feitu letri eftir sér í Þjóðviljanum: „Ríkis- stjórnin hefur ekki á neinn hátt hrðflaö við almennum kjarasamn- ingum né þeim logum sem snerta verðbætur á laun." Þetta er hálfur sann- leíkur. Skattahækkanirn- ar sl. vetur voru freklegt brot á því samkomulagi, sem ríkisstjórn Olafs Jó- hannessonar hafði gert við ASÍ í lok ársins 1978. Á því ber Svavar Gests- son fulla ábyrgð eins og aðrir ráðherrar í þessari ríkisstjórn. Geldingarnes verður smalaö laugardaginn 13. sept. Síöasta sinn í september. Hestað verður hjá rétt kl. 13.00— 15.00. Þess er óskaö að hestar verði þá fluttir í hagagöngu. Tekið verður viö hestum í Saltvík og Dalsmynni. Bílar verða á staðnum til flutnings á hrossunum. Greiösla fyrir flutning greiðist á staönum. Hestamannafélagiö Fákur. Konur Nýtt — Nýtt Bjóðum 10 tíma kúra í okkar vinsæla sólar- lampa, lengiö sumariö hjá okkur. Megrunar- og afslöppunarnudd Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúm- um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd "v^Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseoill ~ Opið til kl. 10 öll kvöld. Nudd- og sólbaösstofa Bílastæöi. Sími 40609. Astu Baldvmsdóttur. _______ Hrauntungu 85, Kópavogi. LLT TIL FUAVARNA Demantshappdrættið Heimiliö '80. Vinningsnúmer 12497. Kjartan Asmundsson, gullsmiður, Aðalstræti 8. Utsala Kjólar frá 12.000.-. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöldkjólum í öllum stæröum, hagstætt verð. Trimmgallar frá kr. 12.000.-. Dömupeysur frá kr. 2.000.-. Úrval af ódýrum skólapeysum. Mussur frá kr. 8.000.-. Jakkapeysur og vesti í úrvali. Opiöfrá9—18 Fatasalan, Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni. Solignum1 colourtess woodpreservatwe WOOt OLIR> UVÖOC UL.TB Wbod» tJV—A * Woodex ultba ultra Solignun ^ "WftOOrOSK BYGGINGAVÖRUR HF SUOURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. NAMSKEIÐ Hvernig má verjast streitu Andleg og innri spenna eru með alvarlegri vandamálum nútímans. Streitu fylgir vanlíðan og hún dregur úr afköstum manna og er þjóðfélag- inu í heild afar dýr. Á liðnu ári hefur Stjórnunarfélag íslands efnt tll sjö námskeiöa þar sem kenndar hafa veriö aöferöir til að draga úr áhrifum streitu á daglega líðan manna. Þátttakendurnir á námskeiöum þessum eru orðnir um 300 og hafa námskeiðin þótt sérstaklega vinsæl og hagnýt. Leiðbeinandi á námskeiöunum er dr. Pétur Guðjónsson forstöðumaður Syn- thesis Institute í New York, en það er stofnun sem sér um fræöslu á þessu sviði, og hefur dr. Pétur haldiö námskeið sem þessi víða í fyrirtækjum vestanhafs. Dr. Pétur mun nú leiðbeina á siöustu námskeiöum sínum hér á landi um langt skeiö, þar sem hann er á förum í fyrirlestrarferðalag til Asíu og Suöur-Ameríku. Vegna fjölmargra óska verða því nú haldin tvö námskeiö aö Hótel Esju um hvernig verjast má streitu. Hiö fyrra verður dagana 16. og 18. september, en hiö síöara 18. og 19. september og standa bæöi námskeiðin frá kl. 13.30—18.30. Þátttökutilkynningar og nénari upplýtingar mi fá hjá Stjórnunar- félagi liland*. Siöumúla 23, aimi 82930. STJÓRNUNARFELAG ÍSIAI Dr. Pétur Guðjónsson. Slðumúla 23 — Sími 82930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.