Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 SOGAVEGUR 115 FM Mjðg góð íbúð á efri hæö í 4býlishúsi við Sogaveg 115. íbúðin er tilbúin undir tréverk, meö glæsilegu útsýni til norö- urs. Aukaherbergi í kjallara fylgir. FURUGRUND 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýrri 7 hæöa blokk. Eiguleg íbúð. Laus strax. Verð: 33.0 millj. LOKASTÍGUR 75 FM Vinaleg 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi. Parkett á stofu. Nýjar hitalagnir. Getur losnaö strax. Verð: 26—27 millj. HRAUNBÆR Skemmtilega innréttuð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Sameign öll til sóma. Verö: 34.0 millj. BERGÞORUGATA 3ja herb. íbúö á 1. hæð í þríbýlishúsi. Laus skv. sam- komul. Verð: 26.0 millj. BJARNARSTÍGUR Vinaleg 3ja herb. efri hæö ásamt helmingi af risi. Mjög rólegur staöur í hjarta borgar- innar. Verð: 28—30 millj. HÓFGERÐI KÓP. 3ja—4ra herb. efri hæö í tvíbýl- ishúsi. Sér inngangur, sér hiti. 50 ferm. bílskúr. Verð: 36—37 millj. FLÚÐASEL 110FM Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Frágengiö bílskýli. Laus skv. samkomul. Verð 37—38 millj. 50 HA: Höfum til sölu 59 ha lands í Grímsnesinu. Uppl. á skrifstof- unni. GRENSÁSVEGI22-24 L. (UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guðmundur Reyk|alín. viðsk fr < )|>|A í 1.1 kl / *• ll 31710 31711 Hraunbœr Góö 2ja herb. íbúö, ca. 70 ferm. á 2. hæö. Suöursvalir. Góö sameign. Verö 26 millj. Kríuhólar Vönduö 2ja herb. íbúð, ca. 65 ferm. á 3. hæð í lyftuhúsi. Verö 25 millj. Dalsel Glæsileg 2ja herb. íbúö ca. 75 ferm. á 3. hæð. Bílskýli. Verö 28 millj. Hólahverfi Mjög góö 3ja herb. íbúö ca. 70 ferm. ibúöin er á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Mikiö útsýni. Verö 32 millj. Kríuhólar Falleg 3ja herb. íbúö, ca. 86 ferm. á 2. hæö. Miklar innrétt- ingar. Verö 34 millj. Vesturberg Mjög góö 4ra herb. íbúö, 110 ferm. á 1. hæö. Sér garöur. Mjög góö sameign. Verð 38 millj. Hofteigur Góö 4ra herb. risíbúö, 100 ferm. Falleg lóö. Verö 35 millj. Vesturberg Falleg 4ra herb. íbúö, ca. 100 ferm. á 2. hæö. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Verö 36 millj. Hraunbær Mjög falleg 4ra herb. íbúö, ca. 110 ferm. á 3. hæö. Suöursval- ir. Verö 40 millj. Vantar Okkur vantar 3ja og 4ra herb. ibúö i Neðra-Breiöholti og Háaleitishverfi. Fasteigna- Fasteignaviðskipti: Guðmundur Jónsson. sími 34861 Garðar Johann Guðmundarson, sími 77591 Magnus Þórðarson. hdl. Grensdivegi 11 Al'CI.YSINCASIMINN ER: 22480 BUrutmbtabib -€§> Sjávarlóð Til sölu EINBÝLISHÚS, ca. 220 fm á SJÁVARLÓÐ viö SUNNUBRAUT í Kópavogi. Húsiö er forstofa, WC, skálj, saml. stofur. Inn af skála er stórt eldhús og búr. Á svefnherbergisgangi (meö sérinngangi) er tvískipt baö og 4—5 svefnherbergi. Undir svefnálmu er ca. 40 fm kjallari (hobbý). Viö húsið er byggt ca. 30 fm herbergi meö sérinngangi og WC. Mjög hentugt sem skrifstofa, læknastofa o.fl. Bílskúr. Ræktuö lóö. Til greina kemur aö taka minni eignir upp í. Tilboö merkt: „SJÁVARLÓÐ — 4082“ sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 13. sept. n.k. AUSTURBRÚN 2JA HERB. Vorum aö fá f »101(88010 2ja herb. fbúö á 2. hæö viö Austurbrún. Laus 1. október n.k. Hröö útborgun nauöaynleg. SKERJAFJÖRÐUR 3JA HERB. Vorum aö fá f einkasölu 3ja harb. íbúö á 1. hæö (ekki jaröhæö) f sexbýlishúsi viö Reykjavíkurveg í Skerjafiröi. Íbúöin ar laus nú twgar. EYJABAKKI 3JA HERB. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. íbúö við Eyjabakka. Mjög falleg aign. Sár þvottahús og búr. Vegna mikillar sölu undanfariö vantar allar geröir eigna á aöluskrá. íSjririNwrR sr Suðurlandsbraut 20, »ímar 82455 — 82330 ^ /V FASTEIGNASALAN Askálafell 29922 Borgarholtsbraut einbýlishús 75 ferm. á einni hæð, mikiö endurnýjuö eign. Bílskúrsréttur. Maríubakki 2ja herb. 70 ferm. á 1. hæö. Langholtsvegur 2ja herb. 55 ferm. kjallaraíbúö. Kaplaskjólsvegur 2ja herb. 65 ferm. íbúö til afhendingar strax. öldugata 2ja herb. risfbúö f járnvöröu timburhúsi. Laugarnesvegur 2ja herb. 55 ferm. öll nýstandsett, jaröhæö ásamt 60 ferm. bílskúr. Lyngmóar Garöabæ 3ja herb. fullbúin, vönduö, ásamt bílskúr, meö stórkostlegu útsýni. Til afhendingar strax. Vesturbær 3ja herb. 75 ferm. risíbúö. Endurnýjuð eign. Þinghólsbraut Kóp. 4ra herb. 100 ferm. efsta hæö í nýlegu tvíbýlishúsi. Hjallabraut Hf. 3ja—4ra herb. 100 ferm. íbúö á 3ju hæö. Bflskúrssökklar fylgja. Laus fljótlega. Mosfellssveit 3ja herb. 85 ferm. fokheld neöri hæö í tvíbýl- ishúsi. Álfheimar 3ja herb. nýstand- sett endaíbúö á 3. hæö. Nesvegur Seltjarnarnes 3ja herb. jaröhæö meö sér inn- gangi. Sjávarlóö. Ásbraut Kópavogi 3ja herb. 90 ferm. íbúó á 3. hæö. Móabarð Hf. 3ja—4ra herb. ibúö á 1. hæö. Sér inngangur. Álfhólsvegur 3ja herb. íbúö á 1. hæö f nýlegu húsi. Hamraborg 3ja herb. íbúö á 6. hæö. Framnesvegur 3ja herb. íbúö á 4. hæö, auk herb. f kjallara. Eskihlíó 4ra herb. endaíbúö á 4. hæð. Kjarrhólmí 4ra herb. rúmgóö og vönduö íbúö á 2. hæð. Asparfell 4ra herb. íbúö á 4. hæö. Suöurhólar 4ra herb. fbúö á 3. hæö. Vandaöar innréttingar. Grettisgata 4ra herb. 100 ferm. íbúö á 1. hæö í nýlegu stein- húsi. Vesturberg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Hafnarfjöróur Sérhæö 6 herb. 140 ferm. + bílskúr. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. hæö og ris í blokk. Hrafnhólar 4ra—5 herb. hæö og ris í blokk. Bólstaóahlíö 5 herb. endaíbúö á 4. hæð meö tvennum svölum, nýjum eldhúsinnréttingum, 4 svefnherb., bflskúr, f skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. Grettisgata einbýlishús, sem er kjallari og ris aö grunntleti 50 ferm. Laus strax. Akranes endurnýjaö einbýlis- hús. Flúöasel Nærrl fullbúiö raöhús. Rjúpufell Endaraöhús á einni hæö. Hlfðarnar Einbýlishús, sem er tvær hæöir og kjallari, auk bflskúrs. til afhendlngar f nóv- ember. Bollagaróar Seltj. Endaraöhús tæplega tilb. undlr tréverk. Tll afhendingar strax. Bein sala eöa skipti á 4ra—5 herb. íbúö. Lambastaóahverfi Seltjarnarn. Eldra einbýlishús, sem er tvær hæöir og kjallari ásamt 35 ferm. bflskúr. Mikiö endurnýjuö eign. Stórkostlegt útsýni. Sauna f kjallara. Möguleikar á elnstakl- ingsfbúö í kjallara. Bein sala eöa skipti á sérhæö. Hafnarfjöróur Gamalt einbýlis- hús sem nýtt. Allt gegnumtekiö og endurnýjaö. Bein sala eöa skiptl á 4ra—5 herb. íbúð í Breiöholti. Mosfellssveít Nær fullbúiö 210 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum ásamt innbyggöum bílskúr. Bein sala eöa skipti á minni eign í Mosfellssveit. Vió Elliöavatn — Sumarhús. Stokkseyri — Sumarhús. /V FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÓUHLÍD 2 (VIO MIKLATORG) Sölust) Valur Magnússon. Víösklptafr Brynjóllur Bjarkan Austurstræti 7 Símar 20424 14120 Eftir lokun Gunnar Björns. 38119 Sig. Slgfús. 30008 Barmahlíö 4r herb. sérhæö meö bflskúrsréttl. Vönduö íbúð á 1. hæð. Stelkshólar 4ra herb. nýtískuíbúö meö bílskúr. Vesturberg 4r herb. íbúöir í mjög góöu lagi. Krummahólar 2ja og 3ja herb. íbúðir, mjög glæsilegar. Hraunbœr 2ja og 4ra herb. mjög góöar íbúöir. X A.HÍJSVAKGUR ÁA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24 SfM/ 21919 — 22940. Raöhús — Mosfellssveit Ca. 155 ferm. stórglæsilegt raðhús, fullbúiö meö 25 ferm. bflskúr. Húsiö er á tveimur hæöum og skiptlst í 4 herb., baö og þvottaherb. á efri hæö. Stofa, sjónv.herb., eidhús og geymsla á neöri hæö. Lóö og steypt plön fullfrágengin. Verö 75 millj., útb. 55 mlllj. Einbýlishús — Hafnarfiröi Ca. 136 ferm. einbýlishús á þremur hæöum, sem skiptlst í 4 herb., stofu, eldhús, baö o.fl. Verö 65 mlllj., útb. 45—50 mlllj. Einbýlishus — Mosfellssveit 2x110 ferm. elnbýllshús á tveimur hæöum. Innbyggöur bflskúr. Til greina kemur aö seija sér 75% af neöri haaö sem góöa samþ. 2ja herb. íbúö. Neöri hæöin er á fokheldu bygg.stigi. Verö á öllu husinu 60—65 millj. Neörl hæöin 75%. Verö 18—20 millj. Einbýlishús — Vogum — Vatnsleysuströnd Ca. 136 ferm. glæsilegt einbýllshús á einni hæö. 4 herb. saml. stofur. Rúmgóöur bflskúr. Hitaveita. Teikn. og myndir af húsinu á skrifstofu. Verö 50—55 millj. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 120 ferm. íbúö á 3. hæö í fjöibýiishúsi. Suöursvalir. Verö 40 milllj. Vesturberg — 4ra herb. Ca. 105 ferm. falleg íbúö á 1. hæö ífjölbýlishúsi. Gæti losnaö mjög fljótlega. Verö 38 mlllj., útb. 27—28 millj. Grundarstígur — 4ra herb. Ca. 100 ferm. fbúö á 3. hæö f 3ja hæöa húsi. Verö 32 millj., útb. 22 millj. Grettisgata — 4ra herb. Ca. 100 ferm. íbúð á 1. hæö Sér hltl. Nýjar raflagnlr og hltalagnlr. Verð 32—33 míllj. Hringbraut — 4ra herb. Ca. 90 ferm. glæsileg risfbúö. Mjög miklö endurnýjuö. Sér hiti. Fallegur garöur. Verö 38—39 millj., útb. 28 millj. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á íbúöum, vantar okkur allar tegundir fasteigna á skrá. Bústaöavegur — 3ja herb. Ca. 97 ferm. fbúö á jaröhaaö. Sér (nngangur. Sér hlti meö Danfoss. íbúöin er mikiö endurnýjuö. Laus nú þegar. Verö 39 mlllj. Hrafnhólar — 3ja herb. Ca. 87 ferm. fbúö á 7. hæö f fjölbýlishúsi, bflskúr. Veró 36 millj. Álfheimar — 3ja herb. Ca. 90 ferm. fbúö á 3. haaö í fjölbýlishúsl. Suöur svallr. Mikiö endurnýjuö íbúö. Verö 35 millj. Hagamelur — 3ja herb. Ca. 75 ferm. fbúð á 2. hcað. Suður svalir. Mlkiö útsýnl. Verð 39 millj., útb. tllboö. írabakki — 3ja herb. Ca. 86 ferm. fbúö á 2. hæö f fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Sér þvottaherb. Verö 34 millj., útb. 25 millj. Ásbraut — 3ja herb. — Kópavogur Ca. 75 ferm. endafbúö á 2. haaö í fjölbýllshúsi. Suövestursvallr. Frábært útsýni. Verö 31—32 millj., útb. 22—23 mlllj. Kársnesbraut — Kópavogur — 3ja herb. Ca. 100 ferm. fbúö á jaröhæö f fjórbýlishúsi. Sér inng. Sér þvottaherb. Nýleg eldhúslnnr. Verö 33 millj. Krummahólar — 2ja herb. Ca. 65 ferm. fbúö f fjölbýtishúsi á 5. hæö. Gott útsýni. Þvottaherb. á sömu hæö. Laus 1. des. Verö 26 millj. útb., 19 millj. Hofsvallagata — 2ja herb. Ca. 70 ferm. glæsileg kjallarafb. f þrfbýlishúsi. Sér Inngangur. Sér hlti. Sér þvottahús. Fallegur garöur. Verö 28 mlllj., útb. 20—21 mlllj. Krummahólar — 2ja herb. Ca. 45—50 ferm. (búö ( fjðlbýlishúsl á 8. hnö. Stórar suðursvallr. Þvottaherb. á sömu hsBö. Verö 23—24 millj., útb. 18 mlllj. Efstasund — 2ja herb. Ca. 50 ferm. ósamþykkt risfbúö. Teikningar af kvistum samþ. af bygg.fulltrúa fytgir. Verö 16 mlllj. sem má greiöast á 14 mánuöum. Hverfisgata — 2ja herb. Ca. 55 ferm. kjallarafbúö. Mjög þokkaleg (búö (bakhúsl. Verö 21 millj. útb.. 16 mlllj. Æsufell — 2ja herb. Ca. 60 ferm. Ibúö á 1. hæö (fjölbýllshúsl Laus 1. október. Verö 25 mlllj. útb., 18 minj. Rofabær — 2ja herb. Ca. 60 ferm. fbúö á 2. hæö f fjölbýfishúsi. Suöur svalir. Laus 1. október. Verö 26 millj. útb., 19—20 mlllj. Kvöld- og helgarsímar: Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. Vióar Böóvarason vióak.fræóingur, heimasími 29818. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU M(.lvsin(;a SIMINN KK: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.