Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 11
ÞURF/D ÞER HIBYLI ★ Nýbýlavegur 2]a herb. íbúð með bílskúr. Sér þvottahús auk herb. á jarðhæð. ★ Gamli bærinn 2ja herb. toppíbúö. Stórar sval- ir. ★ Dyngjuvegur 4ra herb. risíbúö (timburhús). ★ Bollagaröar Raðhús í smíöum með inn- byggðum bílskúr. Húsiö er til- búiö til afhendingar. ★ Vesturborgin 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Fallegt útsýni. ★ Ásgaröur ^ 5 herb. íbúð ca. 130 ferm. á 2. hæð. íbúöin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, bað auk stórs herb. í kjallara. Bílskúr. Fallegt útsýni. ★ Seljahverfi Ný 3ja herb. sérhæð ca. 115 ferm. í tvíbýlishúsi (jaröhæö). Sér inngangur, sér hiti. íbúöin er ekki fullfrágengin. ★ Seltjarnarnes 4ra herb. íbúö á jarðhæö. ★ Breiðholt Raöhús á einni hæð, ca. 135 ferm. Húsiö er 1 stofa, 4 svefnherb., skáli, eldhús, baö. Bílskúrsréttur. Húsiö er laust. ★ Bárugata 4ra herb. íbúð á 2. hæö, ca. 133 ferm. íbúöin er 2 stofur, hús- bóndaherb., svefnherb., eldhús, baö. Góö íbúö. ★ Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Selja- hverfi kemur til greina. ★ Hef fjársterka kaup- endur aö öllum stærö- um íbúöa. Veröleggjum samdægurs. HÍBÝU & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277 Grsli Ólafsson sími 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. i Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 11 Otsölustaðir: Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ — Eplið Akranesi — Eplið ísafirði Álfhóll Siglufirði — Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði — Eyjabær Vestmannaeyjum Bestu kaupin hvernig sem á er litið SG-330 g*pss TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR MAGNARI 2x20 WOTT R.M.S. ÚTVARP: 4 LTVARPSBYLGJUR. FM FW, STERIO LW, MW, SW. PLÖTUSPILARI: HÁLF- ___ SJÁLFVIRKUR, S-ARM- UR. MAGNETIC PICKUP. SEGULBAND: MEÐ *** SJÁLFLEITARA HÁTALARAR: 2 STK. 40 WÖTT. VERÐ MEÐ HÁTÖLURUM: kr. 469.000 M^KJADEIUj IWHTTTTá LAUGAVEG 66 SIMI 25999 Sykur- sjúk börn í sumar- búðum í SUMAR starfræktu Samtök sykursjúkra sumarbúðir fyrir sykursjúk börn ok unglinKa. Er það nýlunda hér á landi en slikar búðir hafa gefið góða raun erlendis. Dvalið var að Stóru-Tjörnum í Fnjóskadal. Suður-Þingeyjar- sýslu. vikuna 7. til 14. júni. Þátttakendur voru 15 börn á aldrinum 6—15 ára. Með hópn- um var Steinunn Þorsteinsdótt- ir, hjúkrunarfræðingur og henni til aðstoðar faðir eins barnsins. Steinunn sagði í samtali við Mbl., að öll aðstaða að Stóru- Tjörnum væri heppileg til slíks sumarbúðahalds. Þar væri úti- sundlaug góð og íþróttasalur, auk þess sem umhverfið byði upp á fjölbreyttar gönguferðir og nátt- úruskoðanir. „Við vorum heppin mjög með veður,“ sagði Steinunn, „glamp- andi sól allan tímann og góðviðri. Dagskrá var skipulögð dagana alla, það var m.a. farið í Vagla- skóg, svínabú skoðað, farið á hestbak og ekið til Húsavíkur og að Ásbyrgi. Ennfremur voru frjálsir tímar að Stóru-Tjörnum. Þá héldum við fræðslufundi um sykursýki, og voru börnin ófeimin að tala um sjúkdóm sinn og lærðu margt hvort af öðru þegar þau báru saman bækur sínar. Börnin aðlöguðust ágætlega hina nýja umhverfi og veittu hvort öðru mikinn stuðning. Mér finnst mikil framför að þessu sumarbúðahaldi. Mörg börnin, sem haldin eru sykursýki, eru oft feimin að láta aðra vita um sjúkdóminn, og oft smeyk við að fara í ferðalög og á staði þar sem er fjölmenni, því þau verða að framfylgja ákveðnum reglum, í sambandi við mataræði, hreyf- ingu, sprautugjafir, þvagathugan- ir og annað sem lýtur að því að halda þessum sjúkdómi í skefjum. Já, við stefnum að því að halda þessu áfram og starfrækja sumarbúðir aftur næsta sumar. Þetta er svo mikils virði fyrir börnin,“ sagði Steinunn að lokum. Steinunn og börnin 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.