Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 24 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða skólaritara við Öskjuhlíðarskóla við Reykjanesbraut er laus frá 1. október. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist fyrir 18. sept. Skólastjóri Patreksfjörður Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Patreks- firði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1280 og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033. Vanan skipstjóra vantar á 200 rúmlesta bát sem fer á síldveiðar og síðan á net. Uppl. hjá L.Í.Ú. Ráðsmaður óskast á stórt kúabú á Norð-austurlandi skammt frá þéttbýli, 3ja herb. íbúð fylgir. Upplýsingar hjá ráöningarskrifstofu Land- búnaðarins sími 19200. Starfskraftur óskast í tízkuverzlun. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í verzlunarstörfum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Tízkuverzlun — 4162.“ Starfskrafta vantar til ýmissa starfa. Upþl. á staðnum, í dag fimmtuag, ekki í síma. Hagkaup, Skeifunni 15. Stúlkur Stúlkur óskast til saumastarfa. Þurfa ekki aö vera vanar. Bláfeldur, Suöurlandsbraut 12. Sendill Sendisveinn óskast til starfa nú þegar, allan eða hálfan daginn. Umóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „X — 4156“, eigi síðar en 16. sept. Atvinna Við viljum ráða tvo menn til starfa við sólningu á hjólbörðum. Aðeins koma til greina duglegir og áreiðanlegir menn. Uppl. á staðnum. Sólning hf. Smiöjuvegi 32—34, Kópavogi. Skrifstofustarf Fyrirtæki nálægt miöbænum óskar eftir starfskrafti til að annast almenn skrifstofu- störf. Aöeins er um heilsdagsstarf að ræða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 17.9 '80 merkt: „F — 4275“. Afgreiðsla — sölustarf Starfskraftur óskast til sölu og afgreiðslu- starf á fatnaði. Vinnutími kl. 1—6 e.h. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf og fl. sendist augl.deild. Mbl. merkt „D — 4274“. Innheimtustarf Kristján Ó. Skagfjörð hf, óskar aö ráöa starfskraft til innheimtustarfa. Starfið krefst frumkvæðis, reglusemi, nákvæmni og bíl- prófs. Um sjálfstætt starf getur verið aö ræða. Upplýsingar ekki veittar í síma. Umsóknareyöublöö á skrifstofu vorri, að Hólmsgötu 4, Örfirisey. Skrifstofustarf Við leitum að aðlaðandi, lífsglaðri persónu til aö aöstoöa viðskiptavini okkar, veita þeim upplýsingar og einnig til að skrifa út reikninga. Þarf að hafa góöa vélritunarkunn- áttu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 16. sept. merkt: „Góö vinnuaðstaöa — 4498“. Hjúkrunar- fræðingar Staöa hjúkrunarfræöings viö heilsugæslu- stöðina á Hellu er laus til umsóknar nú þegar. Hálf staða kemur til greina. .Umsóknir sendist ráöuneytinu ásamt uþplýs- ingum um menntun og fyrri störf. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö, 9. september 1980. Kjötiðnaðarmenn Viljum ráða nú þegar kjötiðnaðarmann aö kjötvinnslu vorri. Nauösynlegt er að viðkom- andi hafi góða starfsreynslu. íbúðarhúsnæði fyrir hendi. Nánari uþþlýsingar gefur kaupfélagsstjóri eöa fulltrúi hans. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Trésmiðir — verkamenn Trésmiöir óskast nú þegar í innivinnu. Einnig nokkrir verkamenn í byggingavinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 51233 milli kl. 9—12 f.h. Dagheimilið Valhöll óskar eftir aö ráöa fóstru frá 1. okt. og aðstoðarstúlku frá 1. okt. og stúlku tilafleys- inga. Upplýsingar hjá forstööukonu í síma 19619. Verkstjóri — byggingarstjóri Óskum eftir aö ráða byggingarverkstjóra. Leitum aö manni með góöa skipulagshæfi- leika og reynslu í stjórnun. Æskileg menntun: meistararéttindi í múrsmíði eða trésmíði, gjarnan meö framhaldstækninámi. Viö bjóðum framtíöarstarf hjá einu traustasta fyrirtækinu í byggingariðnaði. Umsóknum með uppl. um menntun og fyrri störf sé skilað á augld. Mbl. eigi síðar en 12. 9. merkt: „Verkstjórn — 4161“. Laus staða Staða aðalbókara viö embætti bæjarfóget- ans á Siglufirði er laust til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt uppi. um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 25. sept. n.k. Bæjarfógetinn á Siglufiröi, 9. sept. 1980, Halldór Þ. Jónsson. Atvinna Óskum að ráða fólk til eftirfarandi starfa: 1. Saumastörf. 2. Aöstoðarstarf í saumasal. Unnið eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 14085.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.