Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innflytjendur Get tekið að mér aö leysa út vörur Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: .Trúnaöur — 4085". Til sðlu 29 manna Benz '62, tveggja drlta. Uppl. s. 97-4250 og 97-4217. Hórgreiöslusveinn óskar eftir vinnu. Uppl í s. 29218 eftir kl. 6. Filadelfia Almenn guðspjónusta kl. 20.00 Rolf Karlsson talar. FERDAFELAG ISLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798og 19533. 1. Helgarferö í Þórsmörk 13.— 14. sept. Brottför kl. 08 laugar- dag. Gist í húsi. 2. Landmannalaugar — Rauö- fossafjöll, 12.—14. sept. Brott- för kl. 20 föstudag. Gist í húsi. 3. Hnappadalur — Skyrtunna — Gullborgarhellar, 12—14. sept. Brottför kl. 20 föstudag. Glst í húsi. Allar upplýsingar á skrifstofunni Öldugötu 3. Ferðafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 12.9. kl. 20 1. Þórsmörk, gist í tjöldum í Básum, einnig einsdagsferö á sunnudagsmorgun kl. 8. 2. Snnfellsnes, góö gisting á Lýsuhóli. sundlaug, aðalbláber og krækiber, gengið á Helgrind- ur og Tröllatinda, fararstj. Erlingur Thoroddsen. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í Safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 2.30. Örn B. Jónsson djákni, predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Kvennadeild Rauöa- kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboðaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. í s. 17394, 34703 og 35463. Samhjálp Samkoma fellur niöur aö Hverf- isgötu 44 vegna heimsóknar Rolfs Karlssonar. Samhjálp. Valur Badmintondeild Ráöstöfun á badmintontímum næsta vetur stendur yfir. Uppl. í sfma 82831 eftir kl. 18.00. Hiálpræöishermn Fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Kapteinn Daníel Óskarsson talar Allir hjartan- lega velkomnir. ir-yi^x*—<nrV tilkynningar Sjúkraliðar útskrifaðir frá Landakoti 1975 Sjúkraliöar útskrifaöir frá Landakoti 2. okt. 1975 hafið samband viö Maríu Busk i síma 91-28957 fyrir 16. sept. n.k. vegna 5 ára útskriftarafmælis. raöauglýsingar — raðauglýsingar raöauglýsingar húsnæöi öskast Huseigendur - gjaldeyrir 3ja — 4ra herb. íbúð óskast, helst í vesturbænum sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 40843. Iðnaðarhúsnæði Reykjavík Opinber stofnun óskar eftir aö taka á leigu 130—180 fm iönaöarhúsnæöi í Reykjavík. Húsnæöiö þarf aö ná 3,5 m lofthæö, hafa rúmgóðar innkeyrsludyr og leigjast til a.m.k. þriggja ára. Upplýsingar um stærð húsnæöis og staö- setningu ásamt leiguskilmálum óskast lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. þ.m. merktar: „B — 4334". til sölu Saumavélar Notaöar beinsaumavélar í góöu lagi til sölu. Seljast á vægu verði. Uppl. í síma 82222. tilkynningar IR-húsið opnað 15. september Þeir sem tíma höfðu í ÍR-salnum síðastliðinn vetur og ætla aö halda áfram tímum hafiö samband í síma 14387. Nokkrir lausir tímar eru til ráðstöfunar. Tónlistarskóli Mosfellshrepps hefur starfsemi 15. sept. n.k. Kennt verður á píanó, fiðlu, gítar, blokkflautu, blásturshljóð- færi og ásláttarhljóöfæri. Einnig mun Sigurð- ur Demetz Franzson kenna söng. Innritun í síma 20881 frá kl. 1—5 daglega. Skólastjóri. Löggilding gjaldmæla í leigu- og sendibílum Löggilding á gjaldmælum leigu- og sendibif- reiöum fer fram þessa viku 8.—12. sept. 1980. Eru allir viðkomandi aðilar skyldugir aö Ijúka löggildingu á umræddum tíma, þar sem löggilda verður mælana fyrir næstu gjald- mælabreytingu veröa þeir er lokið hafa löggildingu látnir ganga fyrir um breytingu. Stjórn B.Í.L.S. húsnæöi f boöi Gott skrifstofuherbergí v/Laugaveg. Laust nú þegar. Rúmgott 16 ferm. Hannað sem skrifstofa. Uppl. í síma 17297 e. kl. 19. Siglufjörður Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða á Siglufiröi auglýsir hér meö til sölu íbúðir í fjölbýlishúsinu nr. 39 við Laugaveg, Siglufiröi. íbúöirnar sem eru 2ja og 4ra herb. eru byggöar samkvæmt lögum nr. 59, 1973 samanber reglugerð nr. 403 1976. Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir 19. sept. n.k. Bæjarsjjóri. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á vélbátnum Sigurði Jónssyni NS-35 þlnglesinni eign Þorsteins Björgólfssonar og Bjarka Björgólfssonar, beggja á Vopnafiroi, áöur auglýstu í 50., 53. og 56. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1980, fer fram á skrifstofu uppboöshaldara að Bjólfsgötu 7, Seyöisfiröi, mánudaginn 15. september kl. 11.00 árdegis, eftir kröfu Fiskveiðasjóðs islands. Sýslumaður Noröur-Múlasýslu. Nauðungaruppboð á vélbátnum, Mónes NS-68, þinglesinni eign Svavars Björnssonar, Skriöubóli, Borgarfiröi eystri, áöur auglýstu í 50., 53. og 56. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1980, ter fram á skrifstofu uppboðshaldara að Bjólfsgötu 7, Seyöisfirði, mánudaojnn 15. september 1980 kl. 10.00 árdeois eftir kröfu Fiskveiöasjóös íslands. Sýslumaður Norður-Múlasýslu ÍFélagsstan Sjátístœðtsfíokksms Vestfjarðarkjördæmi K|örda»mii»amlök sjalfstaeðiskvenna i Vestfjöröum halda almennan fund að Uppsölum, isafirði, sunnudaginn 14. sept. nk. kl. 3.30 eh. Fundarefni: Heimilið og neytendamálin. Framsögu hefir: Þorbjörg Bjarnadóttir skóla- stjóri. Almennar umræöur. Sjálfstæðiskonur fjölmenniö. Stjórnin. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? SIR l M \l.l. SIR I MORfil"SBI.ADIM' Norrænir þinga um aðgerðarannsóknir NORRÆN ráðstefna um aðgerð- arannsóknir (Operations Re- search) verður haldin á Hótel Loftleiðum dagana 18. til 19. september nk. Ráðstefnur sem þessi hafa und- anfarin átta ár farið fram árlega á hinum Norðurlandanna, en þetta er í fyrsta skipti sem hún er haldin hér á landi. Aðgerðarannsóknir er ung vís- indagrein, sem hefur þróast að mestu á síðustu þrem áratugum. Henni má í stuttu máli lýsa sem samheiti aðferða við greiningu og lausn flókinna ákvörðunarvanda- mála í skipulagningu og rekstri. Sameiginlegt með aðferðum þess- um er, að venjulega er gerð stærðfræðileg líking, reiknilíkan, af viðfangsefninu. Alyktanir eru síðan dregnar af líkaninu og tilraunum með því, og niðurstöð- urnar notaðar til stuðnings reynslu og innsýn við ákvarðana- töku. Á ráðstefnunni verða m.a. kynnt nokkur innlend viðfangs- efni, þar sem aðgerðarannsóknum hefur verið beitt, á sviði sjávar- útvegs, orkumála og landbúnaöar. Ennfremur verður rætt um sér- stöðu lítilla iðnfyrirtækja. Alls verða yfir 20 erindi flutt á ráðstefnunni. Gestafyrirlesarar verða þeir Egill Skúli Ingibergs- son, borgarstjóri, Kjartan Jó- hannsson, alþingismaður, Svein- björn Björnsson, prófessor og kunnur bandarískur vísindamað- ur, Philip S. Wolfe, sem fjallar um merka nýjung á sviði línulegrar bestunar. Ráðstefnan hefst kl. 9, fimmtu- daginn 18. september með setn- ingarávarpi háskólarektors, Guð- mundar Magnússonar. ráðstefnan er opin öllum gegn greiðslu þátttökugjalds og ber að tilkynna þátttöku fyrir föstudag- inn 12. september til Reiknistofn- unar Háskólans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.