Morgunblaðið - 11.09.1980, Page 33

Morgunblaðið - 11.09.1980, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 33 fclk f (39 fréttum b. Það var íbúðin! + I’ETTA Krtmla par i bænum Vcjle I Danmörku komst i fréttir Kaupmannahafnarblaðanna um daKÍnn. Þá gerðist það, að sá gamli bað hennar hvað eftir annað og hún lét loks undan. Enda hafði hann þá á hendinni tveggja herbergja ibúð og hún sló til! Brúðurin er 82ja ára og heitir Vally Toft, en brúðguminn 84ra ára, Jens Nisgaard Jensen. Hér var ekki um að ræða neina fijótræðisákvörðun, heldur að- eins eina sönnun þess að gömul ást ryðgar ekki. Fyrir 40 árum kynntust Vally og Jens. Þau voru þá gift. Makar þeirra féllu frá fyrir allmörgum árum. Hin nánu kynni, er leiddu til þess að þau opinberuðu trúlofun sina, hófust þá. íbúðin, sem Jens hafði náð i, setti svo punktinn aftan við allt, sagði brúðurin, en þau voru gefin saman hjá fógeta. „íþróttamaður aldarinnar44 + ÞETTA er hin gamalkunna Pele silfurdiski, sem honum var fótboltastjarna Pele. — Nafn færður vestur i Bandarikjunum hans skin enn skært á himni fyrir skömmu. i tilefni af þvi að þeirra iþróttakappa, sem þar 20 iþróttablöð um heim allan hafa skinið i lengri eða hafa kjörið Pele „tþróttamann skemmri tíma. — Hér veifar aidarinnar“. Saga Kaupmannahafnar + ÞESSI fréttamynd var tekin fyrir nokkru i Ráðihúsinu i Kaupmannahöfn, við það tæki- færi er Egon Weidekamp yfir- borgarstjóra var fært fyrsta bindið i sex binda sögu höfuð- borgar danska rikisins. í þessu mikla ritverki á að segja sögu Kaupmannahafnar frá árinu 1026 til vorra daga. — Yfirborg- arstjórinn heldur á bókinni, en með honum eru á myndinni (lengst til vinstri) Kurt From- berg, forstjóri Gyldendals for- lagsins, sem gefur ritverkið út. Lengst til hægri er einn af fjórum ritstjórum Kaupmanna- hafnarsögu, Sv. Cedergreen. Af- hending fyrsta bindisins til yfir- borgarstjórans fór fram i hátið- arsal Ráðhússins. Höfðu hinar frægu Ráðhúspönnukökur vérið bornar fram með kaffinu. Tíd<usýnim í kvöld kl. 21.30 Módelsamtökin sýna fatnaö frá versluninni Dala- kofanum í Hafnarfiröi. Nýjung Allt til skólans Skólavörur og ritföng í miklu úrvali. Opiö til hádegis laugardag. HAGKAUP Reykjavík og Akureyri. Hestamannafélagið Geysir Dregið hefur veriö í happdrætti félagsins. Vinningsnúmer eru þessi: 1. vinningur, hestur, miöi nr. 3544. 2. vinningur, útvarpsklukka, miöi nr. 2437. 3. vinningur, mínútugrill, miöi nr. 3105. 4. vinningur, útvarp, miöi nr. 4399. 5. vinningur, myndavél, miöi nr. 4112. t PARKER Fallegur og stílhreinn penni úr skínandi stáli meö þrem mismun- andi litum, bláu, svörtu eöa grænu. Parker 25 er fáanlegur í settum sem samanstanda af lindarpenna, kúlupenna og tússpenna eöa bara einn sér. Parker 25 er í sama háa gæöa- flokknum og öll önnur Parker skriffæri ■t PARKER E5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.