Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 Ifwn Xinklei Pfodudioi LEE MARVIN “POINT BLANK" ln Panavision'and Metrocolor Hin ofsafengna og fræga sakamála- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára Sími50249 Hnefinn (F.I.S.T.) Leikarar Sylvester Stallone. Rod Steiger. Sýnd kl. 9. Kona á lausu Frábær mynd sem allsstaðar hefur fengiö mikla aösókn. Sýnd kl. 9. »I*ÞJÓOLEIKHÚSIfl Snjór Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. Miöasala 12.15—20. Sími1-200 TÓNABÍÓ Sími31182 Sagan um 0 (The story of 0) O finnur hina fullkomnu fullnægingu í algjörri auömýkt. Hún er barin til hlýöni og ásta. Leikotjóri: Juot Jaeckin. Aöalhlutverk: Cerinne Clery, Udo Kier, Anthony Steel. Bönnuó börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ialenekur texti Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandl ný amerísk gamanmynd f lltum. um óvenjulega aöferö lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Aóalhlutverk: Dom DeLuiee, Jerry Reed, Luie Avaloe og Suzanne Pteehette. Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Street fighter Hörkuspennandi kvikmynd meö Charlis Bronson. Endureýnd kl. 11. 1UDO Ný námskeið hefjast 15. sept. Þjálfari: Viöar Guðjónssen. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga kl. 13.00—22.00. Judodeild Ármanns Flóttinn frá Alcatraz Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi í San Fransiskoflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aöalhlufverk: Clint Eastwood, Pat- rick McCoohan og Roberts Blossom Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuó innan 14 ira. Sióuatu eýningar Frumsýnum fræga og vinsæla gam- anmynd: Frisco Kid Ðráöskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný bandarísk úrvals gaman- mynd í lltum. — Mynd sem fengiö hefur framúrskarandi aösókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. ísl texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Óskareverölaunamyndin Norma Rae WONDERFUL ( harles t hamplin. l.o% I ngtles /imes "A TOUR DE FORCE” HicharJ renier. ( osmopolitan "OUTSTANDING" Stese 4r% in. KMP( / ntertainment "A MIRACIE" Hex Heed. S yndicaled ( olumnist "FIRST CLASS” Gene Shalit, SBC-TV Frábær ný bandarísk kvlkmynd. ( aprfl sl. hlaut Sally Flelds Oskars- verölaun sem besta lelkkona ársins fyrlr túlkun sína á hlutverki Normu Rae Aóalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Liebman, sá er leikur Kaz í sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pólýfónkórinn tekur viö góöu söngfólki í allar raddir (aldur 16—40 ár) tónlistarmenntun æskileg. Viöfangsefni: Jóhannesarpassía J.S. Bachs og annaö stórverk til flutnings á listahátíö Spánar sumariö 1981. Raddþjálfarar: Siguröur Björnsson, óperusöngvari Elísabet Erlingsdóttir, söngkona Unnur Jensdóttir, söngkona Ingólfur Guöbrandsson, söngstjóri. Ath. NÁMSKEIÐ: Væntanlegur er hr. Balatz þjálfari óperukórsins viö Vínaróperuna, hátíöarkórsins í Bayrauth og New Philharmoniukórsins í London til aö þjálfa kórinn um mánaöarskeiö. Þátttaka tilkynnist í síma 21424 og 26611 á daginn en 43740 og 72037 á kvöldin. LAUGARAS B I O Sími32075 DETR0IT 9000 Endursýnum þessa hörkuspennandi lögreglumynd. Aöalhlutverk: Alex Roccc og Venetta Mc Gee. Sýnd kl. 5, 7 og 11. American Hot Wax Sýnd kl. 9 islenskur texti. Tískusýning að Hótel Loftleiðum alla föstudaga kl. 12.30—13.00 Þaö nýjasta á hverjum tíma af hinum glæsilega íalenaka ullar- og skinnafatnaói áaamt fögrum skartgripum verdur kynnt í Blómasal á vegum íslenaka halmiliaiönaöar og Rammagerðarinnar. Modelsamtökin aýna. Víkingaskipiö vinsæla bíöur ykkar hlaöið gómsætum réttum kalda borösins auk úrvals heitra rétta. PGuóni Þ. Guömundsson flytur alþjóðlega tónlist, gestum til ánægju. | Q_ ______________ ,tlCI.VSIM.ASIMINN ER: 22480 JHeröttnþlabtÞ Láttu ekki tilviljun ráða þegar þú kaupir kassettu, spurðu um ampex. Það er ekki tilviljun að f við hljóðritun nota ° flestir fagmenn ampex f tónbönd. Tóngæði viö ' hljööblöndun og afspil- un eru helstu yfirburö- ir AMPEX tónbanda í samanburði viö önnur tónbönd. Leggðu viö eyrun, heyröu muninn, reyndu AMPEX. GÆÐA TÓNLIST KREFST GÆÐA TÓNBANDS Dreifing: É|nt;Á,K| PAiiimra Reykjavík sími 29575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.