Morgunblaðið - 11.09.1980, Síða 35

Morgunblaðið - 11.09.1980, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 35 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Aögangskort Sala aðgangskorta, sem gilda á leiksýningar vetrarins stendur nú yfir á skrifstofu Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 14—19. Símar: 1-31-91 og 1-32-18. Aögangskortin gilda á eftirtald- ar fimm sýningar og kosta kr. 20.000: 1. AA sjá til þín maöurl eftir Franz Xaver Kroetz 2. Grettir (söngleikur) eftir Egil Ólafsson, Ólaf Hauk Símonarson og Þórar- in Eldjárn 3. Ótemjan eftir William Shakespeare 4. Grafið en ekki gleymt eftir Sam Shepard 5. Ný íslensk revía eftir ? InnlAnavlAftkipti leiA til lAnftvidftkipta BUNAÐARBANKI ' ISLANDS " Auglýsing Kassettu- tækja útsala Þá er komið að kassettutækj- um. Hér þurfum við einnig að rétta af lagerstöðuna og við bjóðum þér — CLARION kassettutaeki frá Japan. — GRUNDIG kassettutæki frá V-Þýzkalandi. — MARANTZ kasettutæki frá Japan. — SUPERSCOPE kassettu- tæki frá Japan. Allt vönduð og fullkomin tæki, með 22.500 — 118.500. króna afslætti miðað við staðgreiðslu. En, þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur fengið hvert þessara kassettu- tækja sem er (alls 10 tegund- ir) með verulegum afslætti og aðeins 50.000.- króna útborgun. Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir aðeins meðan núverandi birgðir endast. Vertu því ekkert að hika. Drífðu þig i málið. Vertu velkomin(n). P.S. Það er enn hægt að gera kjarakaup í nokkrum tegund- um af ADC og THORENS plötuspilurum. Nú fer þó hver að verða síðastur!! I m GIRMI Gæðavara á góðu verði Gufukrullujárn og tvœr tegundir af hárþurrkum með ýmsum aukahlutum RAFIDJAN Aðalumboö Kirkjustræti 8, s 19294 — 26660 Girmi raftækin fast i ollum helstu raftækjaverslunum BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga 400.000.- Sími 20010. Hver er hér? Seinasti möguleiki aö sjá Black Music Life hérlendis, Susan Causey á förum til Los Angeles. Hótel Borg. Sími 11440. SÍMI í MÍMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanóm SIEMENS Kaffivél med GULLSÍU C Engar pappírssíur • Variotherm hitaslllling • Dropar ekki eftir lögun • Snúra uppundin í tækið SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, sími 28300. Staðurinn sem vantaði .___. ttoðnings Kjörgaröi SSgSSjjj* Brautarholti Matseðill helgarinnar Laugardagskvöld Föstudagskvöld Rjómasúpa Argenteuil Rjómasúpa Dubarry Roastbeef Choron Logandi kálfageiri Garni Coupe Carmen Coupé Singapore. Ennfremur okkar sígildi sérréttarseöíll. Velkom- in í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ^ ánægjulegrar kvöldskemmtunar. £Jú(rtnmnn Fimmtudagurinn bregst aldrei í Klúbbnum í kvöld verður í heim- sókn hjá okkur hljómsveitin Goögá. í diskótekunum Villi og Pétur í dúndur stuöi. Módelsamtökin sýna fatnað Klúbburinn munið nafnskírteinin M Þátttakendurnir í keppn- inni um titilinn Ungfrú i Hollywood hafa nú valið sér I rétti á okkar frábæra mat- seðli í kvöld verður Heiðrún | Ólafsdóttir gestur okkar og i hún hefur valið sér matseðil sem hljóöar svo: Rækjur Raquel Welch Enak buffsteik „Piccadilly“ með lauk, soðnum kartöflum og maískornum. Vanilluía Marlyn Monroe með ávöxt- um og rjóma. íK&dcl sýndu sl. sunnudag föt frá Sonju. Umboðssímar eru 14485 og 30591. Svo veljum við auövitaö vinsældarlistann eins og venjulega meö aöstoö gesta. Síöasti listi var svona: ifoLLyuooo'TS^lO 1 X 3 .4 - . . f. j-j V 5 z^.-r YV 6 ? ^ Q, vy«-v $ 1 J ; '■rs'-.f ’ • ' —. ,** ‘ 'A • j;•• •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.