Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 Einn vinur minn líaf konunni sinni kanarifugl eftir smá rifr ildi á heimilinu. — og ég á von á hörkulátum, skal ég segja þér! Hann heldur áfram til að vinna af sér fri vegna afmælis tengda- mömmunnar um næstu helgi! ást er. ... að gefa honum sleik af toppísnum. TM Rag US P.l Ofl all rlghu n • 19/8 Los Angetes Jimm Synclic.t. Ég verð nú að segja eins og er, ég hefði heldur kosið gullfisk! •*&* BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Smásaga um spil í New York. Járnbrautarlest full að fólki á leið heim frá vinnu. Einn af fjórum vantaði í spilahópinn. Maður úr næsta klefa var kvaddur til og settist hann í sæti austurs. Norður gaf, allir áttu game. Norður S. 74 H. Á86 T. KG1042 L. D75 A , Austur S. 852 H. 543 T. 76 L. 96432 Þegar norður gaf spilið sýndi hann óvart hjartaþrist austurs en ekki kom til mála að gefa aftur, þrátt fyrir mótmæli austurs, sem eðlilega vildi að gjöfin yrði endur- tekin. Sagnirnar: COSPER K IICOSPER Ég fer aftur heim til mömmu, það er sama hvað þú reynir til að koma í veg fyrir það! Ríkisútvarpið f yrir okkur öll - eða ? Marteinn S. Jónsson skrifar: Kæri Velvakandi. Ég sendi þér þennan pistil í von um birtingu. Síðastliðinn sunnudag var ég á leiðinni til Hveragerðis. Á leiðinni niður Kambana opna ég fyrir íslenska ríkisútvarpið og heyri þá hin undarlegustu hljóö og stunur. Þetta var rétt eftir hádegi og hafði ég hugsað mér að hlusta á eitt- hvert léttmeti á sunnudagstúrn- um, til dæmis létta músík. Brá mér svo við þessa undarlegu „tónlist" að ég skrúfaði fljótlega fyrir útvarpið. Held ég að flestir í þeirri löngu bílalest sem var á leiðinni niður Kambana á þessum tíma hafi gert hið sama. • • • • • Misþyrming i mónó Lengi hef ég þagað yfir tónlist ríkisútvarpsins en í þetta sinn var mér nóg boðið og ákvað ég því að skrifa þetta bréf. Ég hef mikið hlustað á tónlist og tel mig hafa innsýn, meðal annars inn í sin- fóníu-tónlist sem nýtur sín best í góðum stereótækjum.' Hins vegar er það misþyrming þessarar teg- undar tónlistar, sem gerir í flest- um tilvikum meiri kröfur til hljómgæða heldur en önnur tón- list, að flytja hana gegnum út- varpstækjaskrifli í mónó á vinnu- og frítíma fólks. Er ég þarna sammála grein Ólafs M. Jóhann- Norrtur Austur 2Tt. 3Gr. Surtur Vetitur paiw 1 l.niif 1 Sp. pass 2 Gr. pass allir pass. Vestur spilar út hjartakóng, lágt frá blindum og spurningin er: Hvaða spil á austur að láta? Austur bað aftur um, að gjöfin yrði endurtekin. Nei, aldrei gefið aftur nema að háspil sé óvart sýnt í gjöfinni. Hann ákvað því að láta slag standa og lét hjartafjarkann. Norður S. 74 II . Á86 T. KG1042 Vestur L. D75 Austur S. DG1063 S. 852 H. KD1097 H. 543 TþÁ9 T. 76 L8 L. 96432 Suður S. ÁK9 H. G2 T. D853 L. ÁKG10 Allir við borðið vissu, að austur átti enn hjartaþristinn svo vestur var viss um, að þetta hlyti að þýða eitthvað. Og hann komst að niður- stöðu. Austur hlaut að vera að sýna þrjú spil í hjarta. Og vestur spilaði því næst hjartadrottningu, gerði gosann gagnslausan, og gat pínt út ásinn. Safnhafi gat ekki fengið nema 7 slagi án tíglanna svo að hann endaði tvo niður. Barna- og fjölsfyldosífaii Eld- spýtna- þrautir Þaö er aldeilis ótrúlegt, hvaö unnt er aö búa til margar og skemmtilegar þrautir meö eldspýtum. Mögulelkarnir viröast óteljandi. Hér á mynd- inni sjáiö þiö 9 eldspýtur, sem mynda fáeina þrí- hyrninga. Geturöu talið þríhyrningana? Mundu aö nokkrir smáir geta líka myndaö einn stóran. Ekki gefast upp — og þegar þú hefur talið þá, geturöu gáö í lausnina og síðan lagt þrautina fyrir aöra. A erlendri grund á ári trésins Ekki megum viö gleyma ári trésins. Einn af mikilvægustu þáttum í lífi hverrar kynslóöar er umhverfið. Vinalegt umhverfi hlýjar okkur um hjartarætur, kalt og dapurlegt umhverfi er fráhrindandi. Stök tré eöa fallegir runnar geta gjörbreytt umhverfi garösins. Gróöursetning trjáa víös vegar um landið er liöur í fallegri umhverfisbreytingu. Og þó aö við íslendingar getum aldrei klætt landiö okkar skógi og runnum eins og myndirnar hér frá Mallorca sýna, af aldagömlum ólífutrjám og sérkennilegum, suörænum runnagróöri, getum viö hjálpast aö viö aö vernda gróöur þann sem fyrir er, gefiö honum meiri gaum en áöur og velt þvífyrir okkur hvernig viö getum gert enn betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.