Morgunblaðið - 12.09.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.09.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1980 11 þar fyrst og fremst einstaklingar hlut að máli. Ragnar Lassinantti landshöfð- ingi í Norrbottensléni í Svíþjóð hefur á undanförnum árum sýnt einstakt framtak og atorku við að tengja norðurhéruð Skandinavíu og Finnlands og íslands. Allt frá árinu 1974 hafa árlega verið hald- in námskeið í sænsku og sænskri menningu í lýðháskólanum í Framnás skammt' frá Piteá í Norrbottesléni fyrir íslendinga og Finna. Námskeið þessi hafa verið mjög eftirsótt og vinsæl enda vel að þeim staðið á allan hátt. Þarna hefur mörgum tugum íslendinga gefist kostur á námi í sænsku og jafnhliða kynnst fjölmörgum Sví- um og Finnum og stofnað til kynna sem ná til miklu fleiri aðila en taka þátt í námskeiðum þess- um. Sem bein afleiðing af þessu framtaki Ragnars Lassinanttis hefur nú þrjú síðustu sumur verið efnt til námskeiðs í íslensku hér á landi fyrir þátttakendur frá norð- urhéruðum Finnlands, Noregs og Svíþjóðar. Þó að einn einstaklingur hafi verið aðaldriffjöðrin í þessu starfi koma að sjálfsögðu ráð og dáð fleiri aðila þar til, stjórnvalda. félagasamtaka og einstaklinga. Vonandi heldur þetta starf áfram og eflist og-kemst á varan- legri og breiðari grundvöll þannig að fleiri fái notið þess. Ivar Orgland, sem um langt árabil var lektor í norsku við Háskóla íslands, hefir um áratuga skeið unnið að þýðingu íslenskra ljóða yfir á norsku. Hér er orðið um geysimikið og vandað verk að ræða sem nær til ljóða mikils fjölda skálda allt frá Bjarna Thorarensen til ýmissa af yngstu skáldakynslóð okkar. Slíkt þýðingarstarf leyst af hendi á fagmannlegan og listræn- an hátt verður seint ofmetið. Æskilegt væri að við íslend- ingar styddum slíkt framtak af alhug og stuðluðum á þann hátt að því að styrkja þá hugsjón sem liggur að baki hugmyndinni um norræna málaárið, þ.e. að færa Norðurlöndin nær hvert öðru. Baldur Jónsson. Þrjár sölur ÞRJÚ fiskiskip lönduðu afla sínum erlendis í gær. Hrafn Sveinbjarnar- son III seldi 48,4 lestir í Grimsby fyrir 21,4 milljónir, meðalverð 441 króna. Surtsey VE seldi 50,9 lestir í Fleetwood fyrir 20,9 milljónir, með- alverð 410 krónur. Þá var lokið við að landa úr skuttogaranum Bjama Benediktssyni í Cuxhaven í gær og fengust 111,4 milljónir fyrir 235,3 lestir, meðalverð 473 krónur. Þú gœtir hringt eða kíkt inn í Mj&mdeild Kamabæjar, já eða krossað við þær plötur, sem hugurinn gimist og sent listann. Við sendum samdœgurs í póstkröfu. H«lmtlfafang Heildsöludreifing siðlnorhf Símar 85742 og 85055. Vinsælar plötur □ Madness — One Step Beyond. □ B.A. Robertson — Initial Success. □ Xanadu — ELO og Olivia Newton John. □ Paul Simon — One Trick Pony. □ George Benson — Give Me The Night. □ Christopher Cross — Christopher Cross. □ Yes — Drama. □ Goombay Dance band — Sun of Jamaica. □ S.O.S. Band — S.O.S. □ Herb Albert — Beyond. □ Chic — Real People. □ Jeff Beck — There and Back. □ Devadip Calos Santana — Swing of Delight. □ Al Di Meola — Splendido Hotel. □ Eddie Money — Playing For Keeps. □ Kenny Rogers — Kenny. □ Kenny Rogers — Singles Album. □ Poco — Under the Gun. □ Jackson Browne — Hold Out. □ Elton John — 21 at 33. Rokk / Popp □ Any Trouble — □ Rumour — Purity of Essence. □ Joan Amatrading — Me, Myself, I. □ Rolling Stones — Emotional Rescue. □ Queen — The Game. □ Jethro Tull — A. □ Kiss — Unmasked. □ Beet — I Just Can’t Stop. □ Whitesnake — Ready Am’ Willing. □ Desmond Dekker — Black and Dekker. □ Charlie Daniels Band — Full Moon. □ Kinks — One For the Road. □ Chicago — XIV. □ Bob Dylan — Saved. □ Graham Parker — The Up Escula- tor. □ Frank Zappa — Jo’s Garage I. □ Frank Zappa — Jo’s Garage II og III. □ Frank Zappa — Sheik Yerbouty íslenskar plötur □ Þú og ég — Á Sprengisandi. □ Þursarnir — Á hljómleikum. □ Bubbi Morthens — ísbjarnarblús. □ Áhöfnin á Halastjörnunni — Meira Salt. □ Pálmi Gunnarsson — Hvers vegna varst’ ekki kyrr. □ Upplyfting — Kveðjustund. O örvar Kristjánsson — Þig mum aldrei iðra þess. □ Hljómsveit Finns Eydal — Kátir dagar. □ Stuðmenn — Sumar í Sýrlandi/ Trvolí. Litlar plötur □ Diana Ross — Upside Down. □ Christopher Cross — Sailing. □ Paul Simon — Late in the Evening. □ Pete Townshend — Let My Love Open the Door. □ lan Dury — I Want To Be Straight. □ Johnny Logan — Save Me. □ Xanadu — Olivia Newton John. □ Kenny Loggins — l’m alright. □ Any Trouble — Secound Choice. □ Wilko Johnson — Lonesome Me. □ Plasmatics — Butches Baby. □ S.O.S. Band — Take Your Time. □ Pointer Sister — He’s So Shy. □ Elton John — Little Jeannie. □ Spinners — Cupid. □ Björgvin Halldórsson — Sönn ást. □ Chuch Mangione — Fun & Games □ Live Wire — No Freight Live Wire er ein langbesta rokk hljómsveit sem fram hefur komið undanfarin ár og það sannast best á plötunni „No Freight". Live Wire flytja vandað og gott rokk í stíl Dire Straits. Live Wire er nafn sem á eftir að standa uppúr á næstu árum og þess vegna ættir þú að kynna þér tónlist þeirra strax í dag. Útgáfudagur ^ í dag er útgáfudagur nýju hljómleika- plötunnar meö Supertramp — Paris, og aö sjálfsögöu gefum viö plötuna út í dag eins og aörar stórþjóöir. Platan inni- heldur öll bestu lög Supertramp og útsetningar þeirra koma verulega á óvart því Supertramp sýnir algerlega nýja hlið á sér á þessari plötu. Ef þú ert aödáandi Supertramp, þarf ekki aö segja þér tvisvar aö París er vægast sagt stórgóö plata.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.