Morgunblaðið - 12.09.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.09.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1980 M0Rö<JK(-'y' KAtFinu ’ (0 -4f> GRANIGÖSLARI I>ó þotta sýnist fáhjánaloKt «æti þotta valdið byltinRu!? Ast er... ... aö klœða sig uppá fyrir hann, eftir ára- langt hjónaband. TM Reg U S Pat Otf — all rights reserved ® 1978 Los Angeies Times Syndlcate BRIDGE Það var ekki aldeilis sama hvaða spaða var spilað frá hend- inni þegar spilið í dag kom fyrir í Philip Morris Evrópukeppninni í Montreux. Og með vandvirkni og framsýni tókst Bretanum Tony Sowter að skrapa saman nógu mörgum slögum eftir villtar sagn- Suður gaf, norður-suður á hættu. Norður S. ÁG86 H. 6 T. KG9542 L. 107 Vestur Austur S. 107 H. 94 T. Á108763 L. KD8 Suður S. K432 H. Á1073 T. D L. 5432 S. D95 H. KDG832 T. - L. ÁG96 Snrtur VeHtur NorAur Auntur 1 hj. 2 tí. dobl pass 1 hj. allir pass Sjálfsagt hefði vestri ekki liðið vel í 2 tíglum en Sowter vildi frekar reyna gameið. Gegn hjörtunum fjórum spilaði vestur út laufkóng. Heppilegt fyrir sagnhafa og hann tók slag- inn og spilaði trompkóng. Austur tók með ás, spilaði laufi til baka og vestur spilaði næst þriðja laufinu. Þar með hafði sagnhafi fengið tvo slagi á laufið, sá þriðji beið tilbúinn og næst tók hann á hartadrottningu. Þegar vestur lét níuna ákvað suður að láta trompin bíða og tók á laufgosann en þá lét vestur tígul. Þegar hér var komið virtist skársti möguleikinn, að vestur ætti í spaða kóng og eitt smáspil svo að Sowter spilaði níunni og svínaði gosanum. Austur fékk á kónginn og hafði rnöguleika á að spila aftur spaða og hnekkja þar með samningnum. Kn hann spilaði tíguldrottning- unni, sem suður trompaði og spilaði spaðadrottningu. Og þegar tían kom frá vestri var einfalt að taka slaginn með ásnum, trompa aftur tígul og spila vel geymdu spaðafimminu á blindan. Og næsta spil þaðan klemmdi austur með trompbragði! Tvö spil á hendi, austur með 107 í trompinu en sagnhafi átti G8, sem tóku báða slagina. 10 slagir og unnið spil. Honum er bolvanlega við að fólk sjái að hann er að verða sköllóttur! COSPER Síöan hvenær þekkir hún þig þessi? Borgarráð í bar daga við blómin Árni Helgason skrifar: „Velvakandi góður! Einhver piltur lét sér þau orð um munn fara í fjölmiðlum fyrir skömmu að brennivínsdrykkja stuðlaði að heimilisgleði og þótt ýmsir færust í þeirri ánægjuveitu væri það ekki mikið miðað við hver gleðigjafi hér væri á ferðinni. Það sem gerðist á Austurvelli og þar um kring hér eina nóttina um daginn mætti þá líklega nefna borgargleði og svona geta nú hlutirnir verið einfaldir og skemmtilegir. Borgarfulltrúar gera sitt til að stuðla að því að vínsölustöðum skjóti upp eins og gorkúlum um alla borgina svo að enginn missi nú af þeirri sérstæðu gleði sem þeim fylgir. • Af barnum í blómin Mbl. orðaði þetta ágætlega um daginn: Af barnum í blómin, stóð þar. Þá mætti kannski bæta við: Frá borgarráði á barina — og svo framvegis. Ráðamenn borgar- innar sjá ótrauðir um að fjölga þeim stöðum þar sem fólk getur búið sig undir bardagann við blomin. Og nú virðist svo komið að hver gróðapjakkurinn sem vill fái leyfi til að setja upp bari með vínveitingum því að borgarráð mælir að sjálfsögðu með öllu. • Bara hringja — svo kemur það Það er eins og Silli og Valdi auglýstu í gamla daga. Bara hringja svo kemur það! Og dómsmálaráðuneytið hefir ekki við að skrifa undir heimildir til þessara þjóðþrifaframkvæmda. Gott ef ekki þarf að stofna þar sérstaka deild til að allt sé á mátulegri ferð. Boðið í flugferð Þaö var glatt á hjalla hjá börnunum á Skálatúnsheimilinu í Mosfellssveit í gærdag, en þá bauð Leiguflug Sverris Þóroddssonar þeim öllum í útsýnisflug yfir höfuðborgarsvæðið og næsta nágrenni. Flogið var á Cessnu 402 flugvél, sem tekur níu farþega, en alls var flogið með tæplega 50 krakka. Flugmennirnir sögðust aldrei hafa flogið með ánægðari farþega og hefði þetta verið mjög skemmtileg stund fyrir þá. Ljósmynd Mbl. Ól.K.M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.