Morgunblaðið - 14.09.1980, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.09.1980, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 Hornafjörður Nýtt einbýlishús á Höfn í Hornafirði er til sölu. Uppl. í síma 97—8568. Fossvogur Eignaskipti Hef í einkasölu endaraöhús í Fossvogi í Reykjavík. Á efri hæð er: Góð dagstofa, húsbóndaherbergi, boröstofa, skáli, rúmgott eldhús meö borökrók, anddyri og snyrting. A neöri hæö er: 5 svefnher- bergi, sjónvarps- og tómstundaherb., rúmgott baö, þvottahús og geymsla. Samtals um 200 ferm. Auk þess fylgir bílskúr. húsiö er í ágætu standi. Gott útsýni. Góöur garður. Róleg gata. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Fyrir þessa eign óskast minna raöhús á einni hæö eöa góö sér hæö í 2ja eöa 3ja íbúöa húsi í Háaleitishverfi eöa næsta nágrenni. Upplýsingar á skrifstofunni eftir helgina. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. 31710-31711 OPIÐ í DAG KL. 1—3 Kríuhólar Glæsileg tveggja herbergja íbúð 65 tm. á 3. hæð. Ný teppi, eikarinnréttingar. Verð 26 m. Dalsel Stórglæsileg tveggja herbergja íbúð 72 fm. nettó á 3. hæð. Bílskýli. Hverfisgata Nýstandsett þriggja herbergja 80 fm. íbúö á 2. hæð. Danfoss- kerfi. Verð 28 m. Gaukshólar Falleg þriggja herbergja íbúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Verð 33 m. Hraunbær Mjög falleg tveggja herbergja íbúð ca. 70 fm. á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 28 m. Nýbýlavegur Falleg tveggja herbergja íbúð 53 fm. Herbergi í kjallara og sér þvottahús Bílskúr. Verð 32 m. Hólahverfi Mjög góð þriggja herbergja íbúð ca. 70 fm. á jarðhæö í tvíbýli. Mikið útsýni. Verð 32 m. Sólheimar Stór og góð þriggja herbergja íbúð á jaröhæö. Allt sér nema hiti. Verð 33 m. Laugateigur Þriggja herbergja íbúð ca. 80 fm. á jaröhæö í tvíbýli. Gróinn staöur. Verð 30—32 m. Kríuhólar Sérstaklega falleg þriggja her- bergja íbúö 86 fm. á 2. hæð. Miklar innréttingar. Verö 34 m. Vesturberg Mjög góö fjögurra herbergja íbúð 110 fm. á 1. hæð. Mikil og góð sameign. Verð 38 m. Hraunbær Mjög falleg fjögurra herbergja íbúð 110 fm. á 3. hæö. Gott gler, suöursvalir. Verð 40 m. í SMÍÐUM Smyrlahraun Hafn. Mög góð þriggja herbergja íbúð 100 fm. í fjórbýli. Góðar innrétt- ingar. Verð 39 m. Hofteigur Rúmgóö og notaleg fjögurra herbergja risíbúð 100 fm. Falleg lóð. Verð 35 m. Vesturberg Falleg fjögurra herbergja íbúö á 2. hæð. Lagt f. þvottavél á baöi. Verð 38 m. Kársnesbraut Falleg efri sérhæð, 150 fm. 2 saml. stofur, 4 svefnh., arinn, mikiö útsýni, bílskúr. Verö 65 m. Teikningar af neðangreindum eignum eru til sýnis á skrifstofunni: Hólahverfi — fremsta röö Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum, 270 fm. Rúmlega fok- helt, en íbúðarhæft að hluta. Möguleiki á tveim ibúöum. 50 fm. bílskúrssökklar. Verð 80 m. Fjarðarás, Selás Vandað einbýlishús 310 fm á 2 hæðum. 30 fm. innbyggður bílskúr. Afhent nú þegar meö járni á þaki og slípuöum gólf- um. Skipti á minni eign mögu- leg. Verö 65 m. Ásbúö Garðabæ Fokhelt einbýlishús, 450 fm. samt. íbúðarhæð 174 fm. 50 fm. innbyggður bílskúr, jarð- hæð 225 fm. Afhent í nóv. með járni á þaki. Verð 70 m. VANTAR Malarás, Selás Sérstaklega glæsilegt einbýlis- hús 184 fm. á tveim hæðum. 50 fm. innbyggöur bílskúr. Eignar- lóð. Afhent í nóvember fokhelt með lituðu stáli á þaki. Verð 70 m. Álftanes Fallegt og vandaö einbýlishús 145 fm. á einni hæð. 50 fm. innbyggöur bílskúr. 4 svefnher- bergi. Afhent nú þegar fokhelt meö járni á þaki og gleri. Verð 55 m. Melbær, Selás Endaraöhús, 180 fm. á tveim hæðum. 90 fm. kjallari. Bíl- skúrsplata. Möguleiki á 4 til 5 svefnherbergjum. Til afhend- ingar nú þegar meö járni á þaki. Verð 45—47 m. Okkur vantar meðal annars eftirtaldar eignir á söluskrá: Tveggja og þriggja herbergja íbúöir í Neðra-Breiöholti og Háaleitishverfi. Fjögurra herbergja íbúöir í Neöra-Breiöholti. Einbýlishús og raðhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fasteigna- miðlunin Selid (juðmundur .Jonsson simi 34861 Odrðar Jóhann (juAmundarson simi 77591 Magnus Þorðarson. hdl. Blöndubakki Breiöholti 4ra herb. íbúö ásamt herb. í kjallara og geymslu. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Dúfnahólar Breiðholti 2ja herb. gullfalleg íbúö í skipt- um fyrir 4ra herb. íbúð, milli- 9iöf. Æsufell Breiðholti 170 ferm. hæð í fjölbýlishúsi, 3. hæð. Mikil sameign. Laufásvegur Góð 100 fm. hæö í timburhúsi. Laufásvegur Jarðhæð, ca. 85 fm. 4 herb., baö og eldhús. Barónsstígur 3ja—4ra herb. íbúð. 2 svefn- herb. Geymsla og þvottah. í kjallara. Bein sala. Stóragerði 4ra herb. íbúð. Falleg eign. 3 svefnherb. og góð stofa, geymsla og bílskúr. Seltjarnarnes Lóð undir raöhús ásamt teikn- ingum til sölu. Laugavegur Stór eign til sölu. Um 500 ferm. lóö. Allar upplýsingar á skrif- stofunni. Fjarðarás — Selás Fokhelt einbýlishús á 2 hæðum. Teikn. á skrifstofunni. Laugarnesvegur 2ja herb. íb. í risi. Hafnarfjöröur Einbýlishús í sérflokki í Noröur- bænum. Mjög glæsilegt. Tvö- faldur bílskúr. Mosfellssveit — Einbýli Stórglæsilegt einbýlishús til sölu. Glæsilegt útsýni. 3 stofur, ásamt svefnherbergjum. Tvö- faldur bílskúr. Ræktuð lóð. Hafnarfjöröur Norðurbærinn. Stórglæsileg 6 herb. hæð. Allt sér, með bíl- skúr. Góöur garður. Hverageröi Parhús 125 fm. Stofa og 4 svefnherb. ásamt bílskúr. Sumarbústaöur Höfum til sölu fallegan, nýjan sumarbústaö i Kjós. Fallegt umhverfi. Tilbúinn til afhend- Ingar. Vantar Einbýlishús, sérhæöir, raðhús í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi og Hafnarfiröi. Góöir kaupendur. Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Reykjavík. HÚSAMIÐLUN faafaignaMla, Templaraaundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvfk«»on hrl. Heimasími 16844. (sölum.) 43466 MIÐSTÖÐ FAST- EIGNA VIDSKIPT - ANNA, GÓÐ ÞJÓN- USTA ER TAKMARK OKKAR, LEITID UPP- LÝSINGA. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152- 17355 43466 Opiö 13—15. Álfheimar — 2ja herb. 50 fm. jarðhæð. Laus strax. Nýbýlavegur — 2ja herb. 60 fm. ásamt bílskúr. Hamraborg — 2ja herb. 55 fm. á 1. hæð. Verð 26 m. Nýbýlav. — 3ja herb. sérhæð með bílskúr. Aukaherb. f kj. Laus fljótlega. Hamraborg — 3ja herb. 86 fm. Mikiö útsýni. Heimar — jaröhæö 4ra herb. 100 fm. Verð 34 m. Ásbraut — 3ja herb. 90 fm. á 2. hæð. Verð 32 m. Furugrund — 3ja herb. 90 fm. á 1. hæð. Verð 35 m. Kársnesbraut — 3ja herb. 100 fm. jaröhæö. Allt sér. Vesturvallagata 3ja herb. á 1. hæð. Laus strax. Ásbraut — 4ra herb. 100 fm. á jarðhæð. Verð 34 m. Arnarhraun — sérhæð Bílskúrsréttur. Laus strax. Austurbær Kópav. 4ra herb. glæsileg íbúð í lyftu- húsi. Verð 40 m. Þverbrekka — 5 herb. 130 fm. á 6. hæð. Verð: tilboö. Kjarrhólmi — 4ra herb. 115 fm. á 2. hæð. Sér þvoítur. Fasteignasalan EIGNABORGsf. 200 Kopawovu, Simar 43460 6 43605 Sölum.: Vilhjálmur Einarsson, Sigrún Kroyer. Lögfr.: Pélur Einarsson ASIMINN KR: 22480 jplsraunþlnbiþ MK>BORG lasteignasalan i Nyja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52044. Viö Miöbæinn 2ja herb. ca. 45 ferm. ósam- þykkt risíbúó. Laus fljótlega. Verð 17 millj., útb. 12 millj. Selvogsgata Hafnarf. 2ja—3ja herb. aóalhæö í tvíbýl- ishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Verö 25 millj., útb. 19 millj. Leirubakki 3ja herb. + herb. í kjallara. Samtals ca. 90 ferm. Sérstak- lega vandaöar innréttingar. Sér þvottahús. Verð 37—38 millj., útb. 28 millj. Stórageröi 4ra herb. ca. 110 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Gott útsýni. Bíl- skúr fylgir. Ákveöiö í sölu. Verðtilboö óskast. Grindavík Vantar einbýlishús eóa raöhús í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í þríbýlishúsi á góöum staö í Hafnarfiröi. Álfaskeiö — Skipti á minni íbúö 5 herb. ca. 130 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Vandaöar innrétt- ingar. Gott útsýni. Bílskúr fylgir. Skipti á minni íbúö möguleg. Verötilboö óskast. Suöurvangur Hafnarf. 5 herb. ca. 125 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir í íbúðinni. Ákveðið í sölu. Verö 46 millj., útb. 34 millj. Hjallabraut Hafnarf. 6 herb. ca. 150 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi með 4 svefnherb. Sér þvottahús. Verö 55 millj., útb. 40 millj. Mosfellssveit Einbýlishús á einni hæö, ca. 140 ferm. auk bílskúrs. Viö Merkiteig Húsiö er rúmlega tilbúið undir tréverk og íbúöarhæft. Verð 63 millj., útb. 42 millj. Skipti á 4ra herb. íbúð möguleg. Guómundur Þóróarson hdl. Hagamelur 150 ferm. neöri sér hæö.í nýlegu þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Mjög vönduö og falleg eign. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasalan ,Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 Víltubyggía einbýlishús ? Húseiningaverksmiöjan SAMTAK HF. á Selfossi framleiöir margar gerðir einbýl- ishúsa úr völdum viöartegundum. Húsin eru samsett úr 30—40 einingum, auð- flytjanleg hvert á land sem er. Enginn ætti aö útloka timbur þegar reisa á einbýlishús. Hringiö í dag og fáiö sent í pósti, teikningar, byggingarlýs- ingu og verö húsanna. SÍMI: 99-2333 AUSTURVEGI38 800 SELFOSSI Grensásvegi 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.