Morgunblaðið - 14.09.1980, Side 39

Morgunblaðið - 14.09.1980, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 39 Þetta gerdist 1973 — Frakkar hætta kjarn- orkuvopnatilraunum á Kyrra- hafi. 1933 — Grikkir og Tyrkir gera 10 ára griðasamning. 1923 — Primo de Rivera tekur sér alræðisvald á Spáni. 1918 — Austurríki býður Bandamönnum frið. 1917 — Rússland verður lýð- veldi. 1911 — Stolypin, forsætisráð- herra Rússa, ráðinn af dögum. 1901 — Theodore Roosevelt verður 26. forseti Bandaríkjanna eftir tilræðið við William McKinley. 1864 — Japanir samþykkja vopnahlé eftir flotaárás Breta, Frakka og Hollendinga á Shim- onoseki-sundi. 1854 — Landganga Breta og Frakka á Krím. 1847 — Her Winfield Scott hershöfðingja tekur Mexíkóborg. 1829 — Ófriði Rússa og Tyrkja lýkur með Adríanópel-sáttmála. 1812 — Napoleon sækir inn í Moskvu, Rússar kveikja í borg- inni. 1778 — Benjamin Franklin sendur til Frakklands sem sendi- herra. 1774 — Kósakkar framselja Pugachoff, sem gerði kröfu til krúnunnar — Austurríkismenn hertaka Búkóvínu. 1613 — Tyrkir gera innrás í Ungverjaland. 1607 — „Jarlaflóttinn": upp- 11+. september. reisnarleiðtogar flýja frá írlandi til Spánar. — 1564 — Svíaher leggur Ronne- by í Bleking í rúst og fremur fjöldamorð. 533 — Ríki Vandala í Norður- Afríku líður undir lok. Afmæli. Jóhann van Oldenbar- enveldt, hollenzkur stjórnmála- leiðtogi (1547—1619) — Luigi Cherubini, ítalskt tónskáld (1760—1842) — Alexander von Humboldt, þýzkur landkönnuður (1769-1859)! Andlát. 1321 Dante, skáld — 1852 Hertoginn af Wellington, hermaður — 1901 William McKinley, stjórnmálaleiðtogi — 1937 Tómas Masaryk. Innlcnt. 1605 f. Brynjólfur Sveinsson biskup — 1823 Sýslu- maður Skaftfellinga, Þórarinn Öefjörd, ferst í jökulhlaupi í Kötlukvísl ásamt síra Páli Ólafssyni og Benedikt skáldi Þórðarsyni — 1846 Síra Stephán Arnason býður safni í Kaup- mannahöfn Valþjófsstaðahurð- ina — 1905 Lagarfljótsbrú vígð — 1950 Flugvélin „Geysir" týn- ist — 1975 Lítil flugvél ferst á Eyjafjallajökli — 1886 f. Sigurð- ur Nordal — 1933 f. Jökull Jakobsson. Orð dagsins. Menn hafna spámönnum og vega þá, en elska píslarvotta og heiðra þá sem þeir hafa vegið — Feodor Dostoj- evski, rússneskur rithöfundur (1821-1881). Þetta gerdist_____________15. september. 1970 — ítölsk flugvél brotnar í tvennt á Kennedy-flugvelli og 156 farast. 1967 — Egypzki marskálkurinn Amer fremur sjálfsmorð. 1%6 — 3ja daga geimferð tveggja bandarískra geimfara lýkur. 1964 — Samningur Páfastóls og Ungverjalands. 1959 — Krúsjeff kemur til Wash- ington í heimsókn. 1952 — Bretar láta Erítreu af hendi við Eþíópíu. 1950 — Landganga Bandaríkja- manna í Inchon, Suður-Kóreu. 1949 — Konrad Adenauer verður fyrsti kanzlari V-Þjóðverja. 1946 — Búlgaría verður alþýðulýð- veldi. 1942 — Þjóðverjar hefja árásir á Stalíngrad. 1940 — Harðar loftárásir Þjóð- verja á London. 1938 — Chamberlain heimsækir Hitler í Berchtesgaden og Hitler hótar innlimun Súdetahéraðanna. 1935 — Niirnberg-lögin gegn gyð- ingum sett og hakakrossinn verður þjóðfáni Þjóðverja. 1916 — Bretar verða fyrstir til að beita skriðdrekum. 1882 — Bretar hertaka Kaíró og Arabi Pasha gefst upp. 1821 — Mið-Ameríkulýðveldin lýsa yfir sjálfstæði. 1776 — Bretar taka New York- borg herskildi. Afmæli. Albrecht von Wallenstein, þýzkur hermaður (1583—1634) — Pierre Simon Fournier, franskur prentari (1712—1768) — James Fenimore Cooper, bandarískur rit- höfundur (1789-1851) - William Howard Taft, bandarískur forseti (1857—1930) — Bruno Walter, þýzkur hljómsveitarstjóri (1876— 1962). Andlát. 1851 J.F.Cooper, rithöf- undur — 1859 I.K.Brunel, verk- fræðingur. Innlent. 1222 d. Bjarni bp. Kol- beinsson (Orkn.) — 1478 Aminn- ingarbréf erkibiskups til Norðlend- inga — 1550 Ásökunarbréf kon- ungs til Hamborgarráðs — 1846 d. Páll Jónsson skáld — 1915 Síðasti þingflokksfundur Bændaflokksins — 1936 „Pourqoi Pas“ strandar við Mýrar — 1944 Fyrsti fundur Fjórðungssambands Austurlands — 1961 „Helgu“ frá Hornafirði hvolfir á Færeyjagrunni — 1962 Samningur BSRR við Ríkið um Kjaradóm — 1961 Útför frú Dóru Þórhallsdóttur — 1972 d. herra Ásgeir Ásgeirsson. Orð dagsins: Við verðum að varast það að byggja upp þjóðfélag þar sem enginn skiptir máli nema stjórnmálamaður eða embættis- maður — Winston Churchill (1874-1965). Iceland Vörumerkiö „Cellophane“ Hér meö tilkynnist, aö framleiöslufyrirtækiö British Cellophane Limited, Bath Road, Bridgewater, Som- erset, Englandi, er skrásettur eigandi á íslandi aö vörumerkinu: „Cellophane“ Sem er skrásett nr. 175/1947 fyrir arkir úr cellulose og celluloseumbúöir og innpökkunarpappír og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir cellulose pappír í örkum og rúllum, skorin stykki, ræmur undnar á kefli, poka og umslög, allt til umbúöa og innpökkunarnotk- unar. Notkun orðsins „Cellophane" um ofanskráöar vörur merkir, aö þær séu framleiösla British Cellophane Limited, og notkun þess um sérhverjar aörar vörur er því brot gegn rétti British Cellophane Limited. Aðvörun Komiö mun veröa í veg fyrir slík réttarbrot meö lögsókn til verndar hagsmunum viöskiptavina og notenda, og eiganda ofangreinds vörumerkis. MYNDAMÓT HF. PRINTMYNDAGERO AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 171S2- 173SS Málaskólinn Mímir kennir fullorönum erlend tungumál, bæöi byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Kennsla í talmáli allt frá byrjun. Sími 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.) EDINBORG Löng helgi 26.-30. september Leiguflug til Edinborgar föstudaginn 26. sept. Heimflug 30. sept. EDINBORG höfuðstaöur Skotlands býður upp á marga möguleika: söfn — fornar minjar og byggingar — leikhús og ýmislegt annað til skemmtunar og fróöleiks og ekki má gleyma PRINCESS STREET versl- unargötunni frægu. VERÐ frá kl. 169.000,00. Skipulagðar verða. skoðunarferðir um Edinborg, dagsferð um hálendi Skot- lands, ferð á knattspyrnuleik ABERDEEN — CELTIC og kvöldferð EDINBURG by night. Aörir möguleikar: Golf í Edinborg eða North Berwick, bílaleigubílar eða gisting annars staðar í Skotlandi. FERDASKRIFSTOFAN URVAL VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900 Ótrúlegt en satt, þessa TOSHIBA samstæöu færðu fyrir kr. 321.000 - aðeins. Eða kr. 22 watta magnari (2x11 wött). 3 bylgjur á útvarpinu: FM bylgja, miðbylgja og langbylgja. MIC Mixing: Hægt er aö tala eða syngja meö tækinu meðan leikiö er af cassettu eöa plötu. Reimdrifinn plötuspilari meö fínstillingu á hraöa. Geymsla fyrir cassettur. Cassettan sett í aö framan. Þetta er glæsilegt tæki á einstöku veröi. Láttu ekki Toshiba SM 2750 samstæöuna renna þér úr greipum. EINAR FARESTVEIT & CO HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.