Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 1
76 SÍÐUR 213. tbl. 68. árg. SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 Prentsmiðja Morgunblaðsins. ísrael ógnað á þingi SÞ Fez, Marokkó, 20. september. — AP. ISLÖMSK riki heims samþykktu i daK áa'tlun um að reyna að reka sendinefnd tsraels frá yfirstand- andi AllsherjarþinKÍ SÞ og láta viðskiptabann Araba á ísrael ná til allra islamskra landa. Utanríkisráðherrar islamskra landa samþykktu einnÍK á fundi sinum i Fez áætlun um „Jihad“ (heilaKt strið) K<*Kn innlimun Austur-Jerúsalem í ísrael, en Kerðu en^ar áþreifanleKar ráðstafanir til að hrinda i framkvæmd sliku stríði. Lökö var á hilluna í óákveðinn tíma róttæk baráttuáætlun Sýrlend- inga og PLO um „almennt herútboð" og olíubann gegn ísrael og banda- lagsrikjum, þar á meðal Banda- rikjunum. Slíkt bann gæti valdið álíka röskun á olíumarkaði heimsins og 1973, þar sem islömsk ríki eru í meirihluta í OPEC. 42 ríki eru í islömsku hreyfingunni. Ríkin munu reyna að fá meiri- hluta á Allsherjarþinginu með stuðningi Þriðja heimsins í atkvæða- greiðslu um brottvikningu ísraels frá Allsherjarþinginu. Suður-Afríku hefur verið haldið utan við þingið með slíkum atkvæðagreiðslum árum saman. Þó geta ríkin ekki rekið Rússar loka skrifstofu Tokyo, 20 september. — AP. SOVÉSKU ræðismanns- skrifstofunni i Rasht nálægt Kaspiahafi og sovézku landamærunum var lokað i dag að kröfu iranska utan- ríkisráðuneytisins að því er kínverska fréttastofan hafði eftir heimiidum i Teheran. Ræðismaður Rússa í Rasht, Viktor Ossipov, gekk á fund landstjórans í Gilan-héraði, Ali Ansari, í gær og ræddi við hann um lokun ræðismanns- skrifstofunnar. íran fór þess formlega á leit við Sovétríkin 26. ágúst að ræðismannsskrifstofunni í Rasht yrði lokað til að eyða grunsemdum írönsku þjóðar- innar í garð fyrirætlana Rússa á þessu svæði. Ausncipn, Paraxuay, 20. aeptember. — AP. VEGINN vinstrisinni, sem lög- regla telur að hafi verið leiðtogi tilræðismanna Anastasio Somoza, fyrrverandi einræðisherra Nicaragua, barðist með skærulið- um Sandinista, sem steyptu stjórn hans af stóli fyrir fjórtán mánuð- um að sögn yfirmanns rannsókn- arinnar á tilræðinu. Hann sagði á blaðamannafundi að hann væri „næstum því viss“ um að tveir fulltrúar Nicaragua- stjórnar, sem var visað úr landi i Paraguay 20. ágúst, hefðu einnig ísrael úr SÞ, því það er mál Öryggisráðsins þar sem vestræn ríki hafa meirihluta. Lokayfirlýsing ráðstefnunnar lýsti skoðunum hófsams meirihluta undir forystu Saudi-Arabíu, Senegal og Marokkó. „Jihad“ var upphaflega tillaga Saudi-Arabíu, en lögð var áherzla á það á fundinum, að Saudi-Arabíu vildi miskunnarlausa pólitíska, efnahagslega og menningarlega baráttu frekar en stríð gegn Israel. Ellefu hafa tekið veikina London, 20. september. — AP. TVEIR Bretar i viðbót voru flutt- ir i sjúkrahús i dag, þar sem grunur leikur á að þeir hafi veikzt af hermannaveikinni þeg- ar þeir voru i leyíi á Spáni. Þar með hafa 11 tekið veikina og einn hefur látizt. Báðir Bretarnir veiktust eftir heimkomu frá Benidorm. Annar þeirra dvaldist á E1 Pablo-hóteli, en fór nokkrum sinnum til Rio Park þar sem allir hinir sjúklingarnir 10 dvöldust. Fimm tilfellin hafa verið staðfest, hin eru grunuð. Teheran, 20. september, — AP. HARÐIR bardagar brut- ust út í dag, þriðja daginn í röð, á landamærum írans og íraks, og að sögn út- varpsins í Teheran hefur Abolhassan Bani-Sadr for- seti írans tekið við stjórn verið viðriðnir skipulagningu til- ræðisins. Þeir komu til landsins hálfum mánuði áður. En yfirmaður rannsóknarinnar viðurkenndi, að aðalvitnið að árás- inni á Somoza hefði ekki getað staðfest, að hinn fallni skæruliði, Hugo Alfredo Irurzun, hefði tekið þátt í árásinni. Hann sagði, að fimm eða sex aðrir, sem hefðu áður séð Irurzun, þar á meðal maður, sem leigði honum bíl sem var notaður í árásinni, hefði borið kennsl á lík hans. Vitni segja að minnst þrír hinna í þungum þönkum i haustvætunni. hernaðaraðgerðanna á landamærunum. Fréttir útvarpsins stönguðust á við fréttir hinnar opinberu frétta- stofu írans, Pars, sem sagði að allt væri með kyrrum kjörum á landa- tilræðismannanna hafi talað með argentínskum hreim eða hreim Uruguaymanna. Lögreglan segir, að Irurzun hafi notað falsað Uru- guay-vegabréf til að komast til Paraguay og ferðazt fyrr í ár til Costa Rica og Panama. Vísað er á bug vafa um að Irurzun hafi tekið þátt í árásinni. Vafinn stafar af því að maður, sem tilræðismennirnir stálu bíl frá eftir árásina, lýstu því opinberlega yfir að þeir hefðu allir þrír verið skegglausir. Irurzun var með al- skegg. Ljósm. Mbl. ÓI.K.M. mærunum og að bardagar lægju niðri. Útvarpið sagði í gær, að flota- átök væru „líkleg" á næstunni milli landanna á Persaflóa, og segja sérfræðingar að átökin yrðu líkleg- ast á Shat Al-Arab skipaskurðin- um, sem er hluti landamæra ríkj- anna og iífæð margra hafnarborga landanna beggja. Væringar hófust með írönum og írökum er Khomeini erkiklerkur hvatti Shiita í írak í fyrra til að bylta Hussein forseta. Heitt hefur verið í kolunum á landamærunum um hríð, en upp úr sauð á miðviku- dag er Hussein rifti samningi er gerður var 1975 um landamæri ríkjanna. Við sama tækifæri hótaði Hussein að „frelsa" svæði í grennd landamæranna. Útvarpið í Teheran skýrði enn- Fellibylur Bangkok, 20. september. — AP. FJÖRUTÍU þúsund hektarar hrís- grjónaræktarlands eru undir vatni af völdum fellibylsins Ruth sem hefur feykt burtu íbúðarhús- um, skólum og sjúkrahúsum í Tahnh Hoa héraði 200 km suður af Hanoi að sögn víetnömsku fréttastofunnar í dag. Að minnsta kosti 106 manns hafa látið lífið eða horfið. Handtökur í Bólivíu La Paz. 20. september. — AP. FIMM erlendir verkalýðsleiðtogar og tveir sjónvarpsfréttamenn frá Venezuela hafa verið handteknir í La Paz i Bóliviu að sögn sendiráðs Venezuela. Starfsmenn leyniþjónustunnar handtóku verkalýðsleiðtogana, þar á meðal einn Svía og tvo ítala, á hótelherbergjum þeirra og fóru með þá til Sucre, 390 km suðaustur af La Paz. Verkalýðsleiðtogarnir voru full- trúar í nefnd Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga (ICFTU) og komu til La Paz fyrir fimm dögum til að kanna ástandið í Bólivíu eftir valdatöku hersins 17. júlí. Sex slasast í sprengingu Fitchburg. 20. scptember. — AP. SEX menn slösuðust og um 2.000 urðu að yfirgefa hcimili sin er eiturgufuský lagðist yfir hluta borgarinnar eftir sprengingu í efnaverksmiðju í gær. í morgun var þeim flestum leyft að hverfa aftur til heimkynna sinna þar eð öll hætta var talin liðin hjá. Sprengingin varð er tankur sem innihélt eldfimar gas- tegundir ofhitnaði og sprakk. fremur frá því í dag, að á mánudag myndu þingmenn heimsækja bandaríska sendiráðið í Teheran og kynna sér aðstæður þar. Næsti þingfundur er á þriðjudag og er búist við að þá verði haldið áfram umræðu um mál bandarísku gísl- anna, sem verið hafa 322 daga í haldi. Fölsuð líkklæði Vatikaninu. 19. september. AP. SÉRFRÆÐINGAR Vatikans ins vísuðu í dag á bug fullyrð- ingum bandarísks visinda- manns sem sagði. að líkklæð- in í Tórínó, er margir héldu vera likklæði Jesú Krists. hefðu verið fölsuð á miðöld- um. Vísindamaður segir, að fundist hefðu í klæðunum litarefni er líktust litarefnum sem listamenn miðalda notuð- ust við, og að aldursgreining myndi líklega leiða í ljós að klæðin væru frá því um 1436, en itölsk kirkjuyfirvöld hafa meinað vísindamanninum um pjötlu úr klæðinu til aldurs- ákvarðana. Grunur beinist að Sandinistum Hörð átök á landamærum Irans og Iraks: Bani-Sadr tekinn við herstiórninni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.